| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Grár E30 að koma með norrænu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=15325 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Bjarkih [ Tue 02. May 2006 18:15 ] |
| Post subject: | Grár E30 að koma með norrænu |
Veit einhver hérna eitthvað um gráan 4 dyra E30 325 sem var að koma með norrænu í morgunn? Fullur af dekkjum á felgum og einhverjum kössum. Hann er á þýskum tollanúmerum og eigandin hefur látið senda hann með ferjuni en ekk komið sjálfur með (skynsamur maður). |
|
| Author: | moog [ Tue 02. May 2006 18:29 ] |
| Post subject: | |
Bjarki hér á kraftinum er að flytja hann inn. Þetta er bíllinn. Mjög fallegur og heill bíll. |
|
| Author: | Bjarkih [ Tue 02. May 2006 18:54 ] |
| Post subject: | |
Já, hann leit mjög vel út. |
|
| Author: | Einarsss [ Tue 02. May 2006 19:10 ] |
| Post subject: | |
lítur vel út |
|
| Author: | siggir [ Tue 02. May 2006 19:30 ] |
| Post subject: | |
Hann er gullfallegur, bara að slamma hann, and we be pimpin' |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 02. May 2006 19:31 ] |
| Post subject: | |
Mjög snyrtilegur Hægt að gera mjög góðan bíl úr þessum eflaust |
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 02. May 2006 19:37 ] |
| Post subject: | |
Þetta virðist vera MJÖG heill bíll! Væri alveg til í hann |
|
| Author: | Jónki 320i ´84 [ Tue 02. May 2006 19:48 ] |
| Post subject: | |
Nice, Bjarki kann að velja þá |
|
| Author: | _Halli_ [ Tue 02. May 2006 19:57 ] |
| Post subject: | |
Það verður gaman líka að sjá hvernig hann lítur út eftir smá meðhöndlun hjá Bjarka |
|
| Author: | íbbi_ [ Tue 02. May 2006 19:59 ] |
| Post subject: | |
er hann til sölu eins og svo margt annað? mig langar svo að komast að slæda aðeins í beygjum |
|
| Author: | Steinark [ Fri 05. May 2006 16:44 ] |
| Post subject: | |
Ég fór með þennan kagga í skip um daginn fyrir bjarka og átti felgurnar í honum sem eru reyndar seldar. Mjög heillegur bíll og mjög skemmtilegur í akstri enda nóg af hestum undir húddinu |
|
| Author: | Kristjan [ Fri 05. May 2006 17:09 ] |
| Post subject: | |
Steinark wrote: Ég fór með þennan kagga í skip um daginn fyrir bjarka og átti felgurnar í honum sem eru reyndar seldar. Mjög heillegur bíll og mjög skemmtilegur í akstri enda nóg af hestum undir húddinu
ætlar þú að flytja þennan 318is coupe inn?!!! |
|
| Author: | pallorri [ Fri 05. May 2006 19:45 ] |
| Post subject: | |
Kristjan wrote: Steinark wrote: Ég fór með þennan kagga í skip um daginn fyrir bjarka og átti felgurnar í honum sem eru reyndar seldar. Mjög heillegur bíll og mjög skemmtilegur í akstri enda nóg af hestum undir húddinu ætlar þú að flytja þennan 318is coupe inn?!!! hann er amk faaaagur |
|
| Author: | Steinark [ Fri 05. May 2006 20:09 ] |
| Post subject: | |
trapt wrote: Kristjan wrote: Steinark wrote: Ég fór með þennan kagga í skip um daginn fyrir bjarka og átti felgurnar í honum sem eru reyndar seldar. Mjög heillegur bíll og mjög skemmtilegur í akstri enda nóg af hestum undir húddinu ætlar þú að flytja þennan 318is coupe inn?!!! hann er amk faaaagur Ég keypti þennan bíl með Bjarka síðasta sumar í DE. Er í námi í Damörku næstu 2-4 árin þannig þessi bíll er allavega ekki á leiðinni heim í bili allavega, nema manni langi að fá sér eitthvað nýtt... þá skoðar maður hvað sé hagstæðast |
|
| Author: | IngóJP [ Sat 06. May 2006 01:09 ] |
| Post subject: | |
Þessi bíll verður til sölu fljótt |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|