bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Stillingar OBC https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=153 |
Page 1 of 1 |
Author: | GHR [ Wed 09. Oct 2002 10:51 ] |
Post subject: | Stillingar OBC |
Hæ Ég sá eitthverja grein á netinu um daginn og þar stóð að það væri hægt að stilla OBC þannig að það sýndi hvað mikið bensín væri eftir á tankinum. Vitiði eitthvað um þetta (hvort þetta sé hægt á öllum OBC, hvernig það er gert o.s.frv) ? |
Author: | Bjarki [ Wed 09. Oct 2002 11:36 ] |
Post subject: | |
Þetta eru svona faldir fídusar í tölvunni. Maður getur séð hvað er mikið eftir á tanknum í prósentum. Þetta stendur allt hér: http://home.iae.nl/users/bts/obc.htm Það er aðgerð 7 sem sýnir tankinnihaldið. Ýtir á 1000 og 10 takkana samtímis og velur svo 7, fyrst þarftu að fá tölvuna þína í unlocked mode. Þetta eru mjög góðar leiðbeiningar ég ætla ekki að reyna að gera þessu skil hér. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |