bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Angel eyes í boði
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=15275
Page 1 of 1

Author:  Aron Andrew [ Sat 29. Apr 2006 15:13 ]
Post subject:  Angel eyes í boði

Jæja, nú þarf ég að kaupa ný ljós á bílinn, og ég ætla að halda mig við ljós með Angel eyes, hvað er í boði af þessu, og hvaða tegundum mæla menn helst með?

Author:  pallorri [ Sat 29. Apr 2006 15:32 ]
Post subject: 

IMO þá mundi ég ekki fá mér Angel eyes með krómbotni
just me ;)
Angel eyes á ebay eru svona upp og niður
Er ekki TB annars með besta verðið á þessu hérna á Íslandi?

kveðja

Author:  Aron Andrew [ Sat 29. Apr 2006 15:34 ]
Post subject: 

Mig langar einmitt svoldið í svona eins og IceDev var með á sínum 318, fékk hann þau í TB?

Author:  Stulloz [ Sat 29. Apr 2006 15:34 ]
Post subject: 

http://www.umnitza.com/

Screenshot af E36 configs hérna:
http://www.umnitza.com/gallery/view_album.php?set_albumName=E36headlights

Annars var ég að spá í að taka complete Depo pakkann frá NAmotorwerks á bílinn minn. Nýtt headlight með öllu "pre-configureaðu" Clear corners, DDE og 6000k Xenon
Sjá hér: http://www.namotorwerks.com/products/description.php/II=246/PA=0
Sambærilegt fyrir E36
http://www.namotorwerks.com/products/description.php/II=116/PA=0

Author:  Aron Andrew [ Sat 29. Apr 2006 15:36 ]
Post subject: 

http://www.namotorwerks.com/products/de ... I=116/PA=0

Hvað myndi þetta kosta, hingað komið?

Author:  Stulloz [ Sat 29. Apr 2006 15:44 ]
Post subject: 

Tékkaði á shopusa.
Þetta er einhver rúmur 60 kall.

Skoðaðu þennan maður.
Fáránlega svalur.
http://www.umnitza.com/gallery/view_photo.php?set_albumName=lightning&id=p36background

Author:  moog [ Sat 29. Apr 2006 15:54 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Mig langar einmitt svoldið í svona eins og IceDev var með á sínum 318, fékk hann þau í TB?


Var það ekki bara InPro ljós?... Þau fást í B&L og eru held ég á fínasta prís hjá þeim og kraftsafsl. í boði :wink:

*edit*

Fann þessi verð frá honum JSS sem vinnur þar... reyndar 2 ára gamalt :oops: en ætti kannski að gefa manni hugmynd

Verðin á In-Pro Angel eyes ljósunum í B&L

Ljósin kosta 33.500 kr. með svörtum botni, 30.150 kr. með BMWKraftsafslætti.

Ljósin kosta 42.600 kr. með krómuðum botni, 38.340 kr. með BMWKraftsafslætti

Author:  IceDev [ Sun 30. Apr 2006 15:01 ]
Post subject: 

Keypti þau einmitt í B&L. Held samt að það sé bara til með krómbotni núna


Gætir beðið JSS að panta fyrir þig svona ef að þetta er ekki til

Author:  Bjorgvin [ Mon 01. May 2006 17:50 ]
Post subject: 

Getur fengið svona líka í búðum eins og ÁG bara passa með svona aftermarket ljós að þétta kantinn á ljósunum t.d kítta svo þau fyllist ekki af vatni þegar þú þværð bílinn.....

Kveðja

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/