323i er með m52 mótor sem er skráður 170 hö.
325i er með m50 mótor sem er skráður 192 hö.
Ástæðan fyrir því að 323i er aflminni er vegna þess að á sama tíma kom 328i bíllinn sem er 193 hö. Þeir vildu ekki hafa 323i jafn öflugann og 328i þannig hann var skráður 170 hö. og kallaður 323i þótt hann sé með 2.5 lítra vél.
Ástæðan fyrir því að 328i vélin er bara 1 hestafli meiri er tryggingatengt í Þýskalandi og eru dæmi fyrir því að báðar m52 vélarnar geti skilað meiri hestöflum með breytingum sem felst í að nota manifold eða soggrein úr m50 vélinni þar sem m52 manifoldið er þrengra.
Nánari útskýring á m52 vs. m50 manifold er hægt að finna hér:
http://www.emotors.ca/Articles/40.aspx
iar hér á spjallinu er með 328i e36 sem mældist í Dynobekk hjá TB 211 hestöfl ef minnið er ekki að klikka og er hann einmitt búinn að setja m50 manifold og big bore throttle body í sinn bíl... mjög sniðugt modd fyrir þessar vélar.
Minn 325i mældist 197 hö. í sama dynobekk og 525i bíllinn hjá honum Loga mældist 200 hö. Báðir bílarnir voru mældir á sama degi niðri í TB.
Annars er helst munurinn í grófum dráttum á m50 og m52 það að:
*manifoldið er þrengra í m52
*m52 er með álblokk
*m52 er með OBDII og m50 með OBDI (OBD= on-board diagnostics)