bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 22:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E36 323 - 325
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 04:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 23. Jan 2005 20:48
Posts: 10
Kannski hafa margir fáfróðir spurt að þessu fyrr en ég var um árið eigandi af BMW 323 E36, nú var sá bíll 170 hp. Mig langar bara að forvitnast um munin á þessum bílum. Nú eru þeir báðir með 2.5 vél, ég þekki ekki hvað þessar vélar heita nákvæmlega. En er 325 hestafla meiri? Ég hef eitthvað verið að heyra af því, er það rétt, ef svo er var þá skrufað niður í 323 eða hvernig er þetta?

Með áhuga um svör.
Eyþór


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 05:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
eins og þú sért að lesa hugsanir mínar :shock:

Ég keypti mér nebbla 323 í kvöld ;)
er ég með M50 eða M52 eða eitthvað annað? :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 05:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 31. Dec 2004 00:51
Posts: 292
323 orginal mælist 182 hestöfl held ég.. og 325inn eitthvað aðeins meira kannski en 323 er með álhedd og eitthvað dæmi og útkoman er sú að þessi bílar eru nákvæmlega jafn fljótir í 100 og allt það..
held að 323 sé bara sölubrella en hvað veit ég 8)

_________________
M.Benz 560se :seldur:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 06:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
ég heyrði að 323 hafi verið "downtunaður" til að hann væri ekki að keppa við 328 í sölu.. en sé í raun 325 að öllu öðru leiti :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 10:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
323i er með m52 mótor sem er skráður 170 hö.

325i er með m50 mótor sem er skráður 192 hö.


Ástæðan fyrir því að 323i er aflminni er vegna þess að á sama tíma kom 328i bíllinn sem er 193 hö. Þeir vildu ekki hafa 323i jafn öflugann og 328i þannig hann var skráður 170 hö. og kallaður 323i þótt hann sé með 2.5 lítra vél.

Ástæðan fyrir því að 328i vélin er bara 1 hestafli meiri er tryggingatengt í Þýskalandi og eru dæmi fyrir því að báðar m52 vélarnar geti skilað meiri hestöflum með breytingum sem felst í að nota manifold eða soggrein úr m50 vélinni þar sem m52 manifoldið er þrengra.

Nánari útskýring á m52 vs. m50 manifold er hægt að finna hér:
http://www.emotors.ca/Articles/40.aspx

iar hér á spjallinu er með 328i e36 sem mældist í Dynobekk hjá TB 211 hestöfl ef minnið er ekki að klikka og er hann einmitt búinn að setja m50 manifold og big bore throttle body í sinn bíl... mjög sniðugt modd fyrir þessar vélar.

Minn 325i mældist 197 hö. í sama dynobekk og 525i bíllinn hjá honum Loga mældist 200 hö. Báðir bílarnir voru mældir á sama degi niðri í TB.

Annars er helst munurinn í grófum dráttum á m50 og m52 það að:

*manifoldið er þrengra í m52

*m52 er með álblokk

*m52 er með OBDII og m50 með OBDI (OBD= on-board diagnostics)

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 10:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Og við þetta hjá Moog að bæta, þá er 323 með sama pústi og 320 (sem er
einfalt). 325 og 328 eru hins vegar með tvöföldu pústi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 11:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Gunni wrote:
Og við þetta hjá Moog að bæta, þá er 323 með sama pústi og 320 (sem er
einfalt). 325 og 328 eru hins vegar með tvöföldu pústi.


Vissi að ég gleymdi einhverju... :wink:

Síðan veit ég að Bjahja hér á kraftinum er búinn að gera marga góða hluti fyrir sinn 323i og væri best að hann segði frá því þar sem ég er ekki með allt á hreinu. Hann veit líka mikið um m52 vélina og gæti eflaust frætt ykkur meira um þetta...

annars er búið að fjalla um þetta nokkrum sinnum á kraftinum.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 12:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég er ansi oft búinn að skrifa mikið um þetta hérna á kraftinum, ég barasta nenni ekki að skrifa mikið núna. Geri kanski meira á eftir ;)

En minn 323i mældist 186 hestöfl þegar hann var bara með loftsíu.

Eins og moog sagði þá er m52 með álblokk en m50 ekki. M52 er líka með minni sogrein (intake manifold) og hann er líka með minna púst (m52b20)
Ég er núna að fara að láta sogrein af m50 á minn og m3 púst, það verður spennandi að sjá hvað hann mælist í sumar.

Síðan má geta þess að 323i fékk alveg mjög góða dóma sem alhliða bíll, hann eyðir minna bensíni en er ekkert með mikið verra performance en 325

Þið ættuð að geta fundið fullt af þráðum þar sem ég er að væla um það að 323 sé fínn bíll. Endilega setið linka hingað ef þið finnið eithvað, þá ætti þessi þráður að geta orðið the ultimate 323 vs. 325 þráðurinn ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Hér er smá úr öðrum þræði um sama efni:

oskard wrote:
munur á m50 og m52 er:

m52 er með álblokk
m50 er með stálblokk
m52 er með odbii rafkerfi
m50 er með odbi rafkerfi
m52 er með mjóa innsogsgrein (sama og í 2.0l m50)
m50 er með svera innsogsgrein
m52 er með mjótt maf (sama og í 2.0l m50)
m50 er með svert maf
m52 er með plast ventlalok
m50 er með járn ventlalok
m52 er með grófari ása en m50
m52 runnar 2 o2 sensora
m50 runnar 1 o2 sensor
það er ekki sama exhaust manifold á m50 og m52


oskard wrote:
ekkert eiginlega neitt m52 hedd passar á m50 blokk og öfugt.

það er samt mismunandi lift á ásunum

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 12:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Minni líka á greinina góðu um M52 vélina:

http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/ymislegt/tech_m52/

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
hvað voru þessir m50b25 og b52b25 bílar að mælast út í hjól? bekkurinn í TB er bara að giska á sveifaráshestöfl en hestöfl mæld í tromlu eiga að vera rétt.

annars er marg búið að sýna það að m50b25 er kraftmeiri en m52b25 enda hefur m52 vélin ekkert framyfir hina sem gæti gefið meira afli

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 13:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
hvað voru þessir m50b25 og b52b25 bílar að mælast út í hjól?


Góð spurning... þarf að finna dyno chartið mitt og pósta því um leið hvað minn var að skila út í hjól....

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=15264


Hér er önnur svona svipuð umræða sem ég startaði nokkrum mín á undan þessari....

En það er þessi spurning, þarf ég að redda mér M50 rafkerfi ef að vélin sem var í var M52? Veit að ég þarf tölvuna enda er ég kominn með hana....

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 14:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 23. Jan 2005 20:48
Posts: 10
Já ég átti nú von á því að þetta hafi verið rætt marg oft áður. En furðulegt fiff þarna í gangi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
bensen wrote:
Já ég átti nú von á því að þetta hafi verið rætt marg oft áður. En furðulegt fiff þarna í gangi.



Last útúr þessu "furðulegt FÍFL í gangi" og var bara :shock: .. en svo sá ég að það var fiff hehe :p


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group