bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 22:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bensín á 89,5
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ég þurfti að kíkja á dagatalið :shock:

http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1198646

Orkan lækkar eldsneytisverð niður í 89,5 krónur

Bensínverð hjá bensínstöð Orkunnar við Miklubraut hefur verið lækkað niður í 89,5 krónur, en svo ódýrt bensín hefur ekki sést hérlendis á þessari öld hérlendis að því er fram kemur í tilkynningu frá Íslenska útvarpsfélaginu. Útvarpsstöðin KissFM 89,5 skoraði í dag á forsvarsmenn Orkunnar að lækka bensínverð. Að sögn Gunnars Skaptasonar, framkvæmdastjóra Orkunnar, tóku þeir áskorunni, og vildu með því skapa umræðu um eldsneytisverð hérlendis.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Vá, þetta er sko aðdáunarvert :o

Ætli þetta sé bara í dag eða eitthvað áfram?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 16:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
Aron Andrew wrote:
Vá, þetta er sko aðdáunarvert :o

Ætli þetta sé bara í dag eða eitthvað áfram?


þetta var áðan í c.a. klukkutíma, en er núna á 114 minnir mig á eiðistorgi og miklubraut


Last edited by Hemmi on Fri 28. Apr 2006 17:03, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 17:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1198617

Orkan lækkar verð bensínlítranum um 10 krónur í kjölfar áskorunar KissFM

Útvarpsmenn á útvarpstöðinni KissFM 89.5 hafa fengið forsvarsmenn Orku bensínstöðvanna til þess að lækka eldsneytisverð hjá sér á höfuðborgarsvæðinu í dag að því er fram kemur í tilkynningu frá Íslenska útvarpsfélaginu. Fram kemur að umræður um hátt eldsneytisverð hafi hafist fyrir hádegi á útvarpsstöðinni og að viðbrögð útvarpshlustenda hafi verið sterk. Í framhaldinu var haft samband við Orkuna og skorað á fyrirtækið að lækka verð.

Gunnar Skaptason, framkvæmdastjóri Orkunnar, staðfesti það í samtali við Fréttavef Morgunblaðsins að fyrirtækið hafi tekið áskoruninni. Hann segir verðið hafi verið lækkað á stöðvum Orkunnar við Miklubraut og á Eiðistorgi. Lægst hafi verðið farið í 110,40 á Eiðistorgi um tíma. Annars sé búið að lækka verðið um 10 kr. og það sé nú um 114,50 fyrir bensínlítrann.

Gunnar segir að örtraðir hafi myndast við bensínstöðvarnar í dag. „Það er búið að vera mikið fjör í kringum þetta,“ segir Gunnar og bætir því við að það sem fyrir Orkunni vakir er að skapa umræðu um hátt eldsneytisverð á Íslandi. „Hátt bensínverð er hvorki okkur né viðskiptavinum okkar til hagsbóta. Við viljum leita allra leiða með þeim að finna út hvernig hægt sé að lækka það,“ segir Gunnar.

Hann segir að þetta muni eitthvað halda áfram út daginn í samstarfi við KissFM.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Eruð þið ekki að grínast? Var þetta fyrr í dag? :o

Ég fór þarna á orkuna hjá kringlunni á miklubraut og tók fyrir 4000krónur og þá var líterinn á fkn 124 :evil:

Þá var klukkan svona 10-11!

Arg!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 17:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
arnibjorn wrote:
Eruð þið ekki að grínast? Var þetta fyrr í dag? :o

Ég fór þarna á orkuna hjá kringlunni á miklubraut og tók fyrir 4000krónur og þá var líterinn á fkn 124 :evil:

Þá var klukkan svona 10-11!

Arg!

Ekki þinn dagur greinilega, fuglar fjölmenna til að skíta á bílinn þinn, og Orkan svíkur þig :alien:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 17:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2005 23:49
Posts: 446
Ég náði mér í bensín á meðan það var í 105,5 á smiðjuveginum / skemmuveginum í kóp. Plús að ég notaði "ofur-"orkukortið og fékk það á 102,something.

_________________
Sverrir Már

Fyrri BMW: BMW 518i E34 ´91 / BMW 735iA E32 ´92 / BMW 535iA E34 ´89 / BMW 318iA E36 ´93



Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Aron Andrew wrote:
arnibjorn wrote:
Eruð þið ekki að grínast? Var þetta fyrr í dag? :o

Ég fór þarna á orkuna hjá kringlunni á miklubraut og tók fyrir 4000krónur og þá var líterinn á fkn 124 :evil:

Þá var klukkan svona 10-11!

Arg!

Ekki þinn dagur greinilega, fuglar fjölmenna til að skíta á bílinn þinn, og Orkan svíkur þig :alien:


Baahhh :evil:

Fór og þreif þennan skít áðan.. tjöruhreinsirinn átti meira að segja erfitt með að vinna á þessu! Massa skítur!
Tók nokkrar myndir af þessu :lol: :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 18:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
arnibjorn wrote:
Aron Andrew wrote:
arnibjorn wrote:
Eruð þið ekki að grínast? Var þetta fyrr í dag? :o

Ég fór þarna á orkuna hjá kringlunni á miklubraut og tók fyrir 4000krónur og þá var líterinn á fkn 124 :evil:

Þá var klukkan svona 10-11!

Arg!

Ekki þinn dagur greinilega, fuglar fjölmenna til að skíta á bílinn þinn, og Orkan svíkur þig :alien:


Baahhh :evil:

Fór og þreif þennan skít áðan.. tjöruhreinsirinn átti meira að segja erfitt með að vinna á þessu! Massa skítur!
Tók nokkrar myndir af þessu :lol: :lol:
Sonax hardwax ;) Nær öllu af :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Eru þessir gaurar ekki bara með 95 oktan? Ekki að ég mundi nenna að bíða í röð fyrir nokkrar krónur :roll:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
zazou wrote:
Eru þessir gaurar ekki bara með 95 oktan? Ekki að ég mundi nenna að bíða í röð fyrir nokkrar krónur :roll:


Vá þú er fjandi ríkur. Þetta var næstum þriðjungur þegar mest var.

Er ekki alveg hreint hlussutankur á bílnum þínum ?

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Geirinn wrote:
zazou wrote:
Eru þessir gaurar ekki bara með 95 oktan? Ekki að ég mundi nenna að bíða í röð fyrir nokkrar krónur :roll:


Vá þú er fjandi ríkur. Þetta var næstum þriðjungur þegar mest var.

Er ekki alveg hreint hlussutankur á bílnum þínum ?


Ég ætla að vona að tankurinn sé í bílnum hans frekar en á, það er svo helvíti hættulegt að hafa þetta utanáliggjandi :wink:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 20:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 25. Mar 2004 00:22
Posts: 58
Location: Reykjavík
égv ar einn af þeim heppnu sem fékk bensín á 89,5kr 8)
alveg ótrúlegt hvað .að munaði mikklu, ég þurfti reyndar að bíða í röð í 20 mín en það var alveg þess virði

_________________
BMW 730IA '94, E32, Vaff 8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég fór á EGÓ og fyllti tankinn minn fyrir 8600kall :P

það var samt eitthvað á honum fyrir..

Nennti sko EKKI að vera í milljón kílómetra langri röð að fá bensín á 89kall

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Apr 2006 16:44 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Angelic0- wrote:
Ég fór á EGÓ og fyllti tankinn minn fyrir 8600kall :P

það var samt eitthvað á honum fyrir..

Nennti sko EKKI að vera í milljón kílómetra langri röð að fá bensín á 89kall


Ef það komast 65L í tankinn hjá þér hefði það kostað 5.696 kr
Smá biðröð ætti alveg að vera 3k virði svosem :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group