bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

0-100
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1524
Page 1 of 2

Author:  U2SLOW [ Sat 17. May 2003 19:15 ]
Post subject:  0-100

tímanir á flesta bíla 0-100 og kvartmila

http://web.missouri.edu/~apcb20/times.html#Menu

Author:  Alpina [ Sun 18. May 2003 16:37 ]
Post subject: 

Eins og glöggir meðlimir geta séð er þetta greinilega U.S. markaður
eða bílar markaðssettir i U.S.A

Sv.H

Author:  Vargur [ Mon 19. May 2003 14:27 ]
Post subject: 

jæja, hver á bílinn sem er fljótastur 0-100,
minn er 6.3, býður einhver betur ?

Author:  saevar [ Mon 19. May 2003 14:38 ]
Post subject: 

Hehe ég er með 9,1 sek bíður einhver hærra :lol:

Author:  Haffi [ Mon 19. May 2003 14:42 ]
Post subject: 

Dunno með mig en ég held að ég sé með hærra. :)

Author:  Haffi [ Mon 19. May 2003 14:44 ]
Post subject: 

Og já M5 ararnir eru nu með lægri en 6 :)

Author:  bebecar [ Mon 19. May 2003 15:12 ]
Post subject: 

Svona svipað nema hann sé 3.8 lítra.

Minn er gefinn upp með 7.7 minnir mig, man ekki rétt... en svo er hann nú líka orðinn gamall, en samt með nýupptekkna vél og smá útboraða.

Author:  gstuning [ Mon 19. May 2003 15:47 ]
Post subject: 

ég á 5,3 og ætla að gera betur í sumar ég var á 325i blæjubíl

Author:  ///MR HUNG [ Mon 19. May 2003 21:14 ]
Post subject: 

5,2 á mínum bæ en reyndar ekki bmwImage

Author:  Vargur [ Fri 23. May 2003 13:33 ]
Post subject: 

Ég fattaði það náttúrulega ekki að maður slær ykkur náttúrulega flesta út á hjólinu, það er bara svona 2.5-3 í hundraðið.

Author:  Vargur [ Fri 23. May 2003 13:38 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
ég á 5,3 og ætla að gera betur í sumar ég var á 325i blæjubíl


Bíddu við, getur þetta staðist :?:

Author:  gstuning [ Fri 23. May 2003 13:44 ]
Post subject: 

Jú það stenst alveg

bíllin "var" E30 ´87 Blæjubíll með ´94 3.0 M3 vél og þegar þessar mælingar voru gerðar þá var vanosið ekki bilað og bíllinn var mjög nálægt 300hö,

Nú mun þessi vél fara í 325is ´89 og verður hann með læsingu og 245 dekkjum og því ætti ég að ná betra starti en áður, 0,4 sek væri úbber :)

Author:  Vargur [ Fri 23. May 2003 14:13 ]
Post subject: 

Frábært, er þetta mældur tími á mílunni eða bara gamla skeiðklukkan.

Author:  bebecar [ Fri 23. May 2003 14:20 ]
Post subject: 

Varst þú ekki við hliðina á mér á Sæbrautinni í vikunni??? Djö langar mig í mótorhjól maður!

Author:  Vargur [ Fri 23. May 2003 14:57 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Varst þú ekki við hliðina á mér á Sæbrautinni í vikunni??? Djö langar mig í mótorhjól maður!


Já já, það var ég, hrikalegt adrenalínkikk að trylla á svona græju, 115 hestöfl, 177 kg, innan við 3 sek í hundrað, fer í 110 í 1. gír, ekkert nema hamingja. :D

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/