bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Gaman að sjá hvernig Concept verður að veruleika
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=15201
Page 1 of 1

Author:  Stulloz [ Wed 26. Apr 2006 00:28 ]
Post subject:  Gaman að sjá hvernig Concept verður að veruleika

Var að róta í gömlum blaðabunka útí bílskúr og fann þar sjö ára gamalt Car&Driver blað. Þar var ýmislegt áhugavert að sjá eins og in-depth review af E39 540 ofl. .....en allavega. Þar voru einnig myndir af Z9 GT concept bílnum sem var kynntur á bílasýningu árið 1999.
Ég fór á netið og flann þessar myndir og það er gaman að sjá concept ´99 er veruleiki í dag.

http://www.topedge.com/panels/cars/autotime/bmw_z9_gt.html[/url]

Gaman að velta fyrir sér hvernig útlitið mun verða á nýjum bílum árið 2013.

Author:  Jónki 320i ´84 [ Wed 26. Apr 2006 00:33 ]
Post subject: 

Djöfull er þetta magnað :shock:

Author:  F2 [ Wed 26. Apr 2006 00:42 ]
Post subject: 

Strákar... Horfið á nýju 6 línuna... Concept bíllinn ykkar er í framleiðslu :lol:

Author:  IceDev [ Wed 26. Apr 2006 00:44 ]
Post subject:  Re: Gaman að sjá hvernig Concept verður að veruleika

Stulloz wrote:
Var að róta í gömlum blaðabunka útí bílskúr og fann þar sjö ára gamalt Car&Driver blað. Þar var ýmislegt áhugavert að sjá eins og in-depth review af E39 540 ofl. .....en allavega. Þar voru einnig myndir af Z9 GT concept bílnum sem var kynntur á bílasýningu árið 1999.
Ég fór á netið og flann þessar myndir og það er gaman að sjá concept ´99 er veruleiki í dag.

http://www.topedge.com/panels/cars/autotime/bmw_z9_gt.html[/url]

Gaman að velta fyrir sér hvernig útlitið mun verða á nýjum bílum árið 2013.


NT

Author:  Þórir [ Wed 26. Apr 2006 08:11 ]
Post subject: 

F2 wrote:
Strákar... Horfið á nýju 6 línuna... Concept bíllinn ykkar er í framleiðslu :lol:


Skarpur :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/