bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

530 Touring
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=15195
Page 1 of 2

Author:  Fjarki [ Tue 25. Apr 2006 20:27 ]
Post subject:  530 Touring

Kvöldið,

þekkir einhver til þessa bíls, og er þetta verð sem er ásættanlegt??

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=120809

Þetta er svona verð sem ég ætla að halda mig við, reyna leita að bíl í þessum verðflokki. Ætli maður geti fengið fínt eintak af 530D fyrir þennann pening??

Author:  nitro [ Tue 25. Apr 2006 21:37 ]
Post subject: 

Hérna er verið að tala um nánast eins bíl... mjög fínir bílar...


http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=10413

Author:  arnibjorn [ Tue 25. Apr 2006 21:40 ]
Post subject: 

nitro wrote:
Hérna er verið að tala um nánast eins bíl... mjög fínir bílar...


http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=10413


Þetta er reyndar dísel og bíllinn sem hann póstaði inn er ekki dísel :wink:

Author:  Fjarki [ Wed 26. Apr 2006 00:24 ]
Post subject: 

Já, hann virðist vera mjög ánægður með hann. Enda ekkert a´ð því að eiga skemmtilegan 3.0 TDI mótor í skemmtilegum bíl. Sérstaklega eins og verðið á orkugjöfum er núna. En svoleiðis bíl mundi ég halda nokkuð dýrari í innkaupum. En eflaust mun þæginlegra að reka.

Eini gallinn við fimmuna finnst mér orðið að það eru komnir of margir á svoleiðis bíla, sérstaklega 540. OG þegar það eru komnir svona margir er bíllinn farinn að missa svoldinn sjarma og sérstaklega þegar maður er farinn að sjá einhverja 15 ára patta á svona bílum ef þið skiljið hvað ég meina.

Author:  Geirinn [ Wed 26. Apr 2006 12:37 ]
Post subject: 

Snýst allt um að gera sitt eintak að því besta/flottasta. Þá selst hann pottþétt. 8)

Author:  Angelic0- [ Sat 29. Apr 2006 16:37 ]
Post subject: 

Vinur minn var að kaupa sér nákvæmlega eins bíl.. nema bara silfurgrá-an..

530.. virkar svakalega verð ég að segja...

Geggjað flottur bíll og allt !

Author:  Fjarki [ Tue 02. May 2006 23:00 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Vinur minn var að kaupa sér nákvæmlega eins bíl.. nema bara silfurgrá-an..

530.. virkar svakalega verð ég að segja...

Geggjað flottur bíll og allt !


Já, allavega miðað vð svona fyrstu sýn á tölum og fleira þá gæti ég trúað að hann sé að virka ágætlega, samt spurning hvort það er þá ekki betra fara bara strax í 540 8)

Author:  ta [ Wed 03. May 2006 10:52 ]
Post subject:  Re: 530 Touring

Fjarki wrote:
Kvöldið,

þekkir einhver til þessa bíls, og er þetta verð sem er ásættanlegt??

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=120809

Þetta er svona verð sem ég ætla að halda mig við, reyna leita að bíl í þessum verðflokki. Ætli maður geti fengið fínt eintak af 530D fyrir þennann pening??


ég skoðaði þennann, flottur bíll, vel með farin á fínu verði.
um að gera að prófa, og bera saman 530i 530d og 540i.

Author:  Fjarki [ Sun 07. May 2006 21:42 ]
Post subject: 

Já mikið rétt, það verður að prófa þetta bara, búinn að prófa einn 530D beinskiptann með M pakka og var sá bíll bara gæðingur. Svo verður maður að fara finna næsta og prófa.

Author:  ta [ Sun 07. May 2006 22:44 ]
Post subject: 

Fjarki wrote:
Já mikið rétt, það verður að prófa þetta bara, búinn að prófa einn 530D beinskiptann með M pakka og var sá bíll bara gæðingur. Svo verður maður að fara finna næsta og prófa.


ef þig langar að prufa 530d sjálfskiptan, þá er ég í síma 858 7890.
Torfi

Author:  Kristján Einar [ Mon 08. May 2006 08:44 ]
Post subject: 

mér finnst þessi alveg skuggalega flottur allavega :P

Author:  Fjarki [ Mon 08. May 2006 20:51 ]
Post subject: 

ta wrote:
Fjarki wrote:
Já mikið rétt, það verður að prófa þetta bara, búinn að prófa einn 530D beinskiptann með M pakka og var sá bíll bara gæðingur. Svo verður maður að fara finna næsta og prófa.


ef þig langar að prufa 530d sjálfskiptan, þá er ég í síma 858 7890.
Torfi


Takk fyrir það, ég mun hafa samband.

En ég er búinn að komast af því að hann verður að vera með M-pakka, eiginlega nauðsynlegt :lol:
Bara uppá coolið hahah

Author:  Fjarki [ Mon 05. Jun 2006 00:26 ]
Post subject: 

Jæja, er ennþá aðeins að pæla.

Langar í 530D eða 330D. Er það raunhæfur kostur að flytja inn svoleiðis bíl fyrir 2,5 millur. 2001-2002 ekinn undir 100 þúsund. Flott eintak með góða sögu. Og vel búinn

Beinskiptur skal hann vera, og hvernig er með þristinn, er hægt að fá hann með M-pakka??

Hafa menn einhverja góða punkta í sambandi við þessar pælingar.


Góðar stundir

Author:  Fjarki [ Mon 05. Jun 2006 00:27 ]
Post subject: 

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=140591


Eru menn eitthvað búnir að skoða þennan bíl?? Bara flottur bíll og virðist í fínu lagi með ágætis sögu á bakvið sig.

Einhver sem þekkir til eða búinn að kynna sér málið.


Góðar stundir

Author:  basten [ Mon 05. Jun 2006 00:30 ]
Post subject: 

Fjarki wrote:
Jæja, er ennþá aðeins að pæla.

Langar í 530D eða 330D. Er það raunhæfur kostur að flytja inn svoleiðis bíl fyrir 2,5 millur. 2001-2002 ekinn undir 100 þúsund. Flott eintak með góða sögu. Og vel búinn

Beinskiptur skal hann vera, og hvernig er með þristinn, er hægt að fá hann með M-pakka??

Hafa menn einhverja góða punkta í sambandi við þessar pælingar.


Góðar stundir


Ættir að geta fengið 330d ´02 ekinn í kringum 100 þús á um 2,5 kominn inn. Ég fann einn slíkan um daginn sem ég var alvarlega að spá í og sá var ekinn 111 þús, einn eigandi frá upphafi, beinskiptur, með topplúgu, xenon og Harman Kardon. Sá var að detta inn á um 2,5.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/