bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
MOD undir 10.000 kallinum. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=15188 |
Page 1 of 2 |
Author: | HPH [ Tue 25. Apr 2006 14:45 ] |
Post subject: | MOD undir 10.000 kallinum. |
Hvað dettur ykkur í hug sem hækt er að gera fyrir innað við 10.000 kallinn fyrir E30 ? Má vera hvað sem er. |
Author: | Djofullinn [ Tue 25. Apr 2006 14:49 ] |
Post subject: | Re: MOD undir 10.000 kallinum. |
HPH wrote: Hvað dettur ykkur í hug sem hækt er að gera fyrir innað við 10.000 kallinn fyrir E30 ? Má vera hvað sem er. Spurning hvort þú sért að tala um útlits eða til að auka kraft eða driveability.
Augabrúnir Mála afturljós Spacera Þykkari swaybars hugsanlega Mála nýru K&N síu í orginal boxið Ummmmmm man ekki meira í fljótu bragði ![]() |
Author: | Djofullinn [ Tue 25. Apr 2006 14:52 ] |
Post subject: | |
Glær stefnuljós líka |
Author: | bjahja [ Tue 25. Apr 2006 14:54 ] |
Post subject: | |
Kostar ekki z3 shifter líka bara eithvað klink? |
Author: | gstuning [ Tue 25. Apr 2006 14:58 ] |
Post subject: | |
kaupa bensín fyrir 10k og halda áfram að blasta ![]() |
Author: | HPH [ Tue 25. Apr 2006 15:00 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Kostar ekki z3 shifter líka bara eithvað klink?
búinn ![]() En endilega Komið bara með hvað sem ykkur dettur i hug HAHAHA Gott svar GST. ![]() |
Author: | Djofullinn [ Tue 25. Apr 2006 15:06 ] |
Post subject: | |
IS lip kannski? Veit ekki hvað þau kosta reyndar.... Strutbrace að aftan? Dugar allavega ekki fyrir að framan. |
Author: | fart [ Tue 25. Apr 2006 15:07 ] |
Post subject: | |
aðrar felgur og ódýr dekk fyrir næstu driftkeppni |
Author: | siggir [ Tue 25. Apr 2006 15:28 ] |
Post subject: | |
fart wrote: aðrar felgur og ódýr dekk fyrir næstu driftkeppni
![]() |
Author: | mattiorn [ Tue 25. Apr 2006 18:03 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Glær stefnuljós líka
hvernig er það samt að koma út? hef ekk ekki séð neinn bíl með þannig ef minnið er ekki að bregaðst mér.. |
Author: | Djofullinn [ Tue 25. Apr 2006 18:06 ] |
Post subject: | |
mattiorn wrote: Djofullinn wrote: Glær stefnuljós líka hvernig er það samt að koma út? hef ekk ekki séð neinn bíl með þannig ef minnið er ekki að bregaðst mér.. ![]() |
Author: | mattiorn [ Tue 25. Apr 2006 18:10 ] |
Post subject: | |
svaaalt, en nú er ég með miklu dekkri aðalljós, verður þetta þá ekki bara hálfasnalegt saman? ![]() já og sorry fyrir að stela þræðinum Dóri ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 25. Apr 2006 18:16 ] |
Post subject: | |
Er ég ekki með svona glær stefnuljós? Ég er allavega ekki með svona appelsínugul ![]() ![]() |
Author: | mattiorn [ Tue 25. Apr 2006 18:18 ] |
Post subject: | |
þetta er náttla ofursvalt svona allt eins... ![]() |
Author: | Djofullinn [ Tue 25. Apr 2006 18:36 ] |
Post subject: | |
Þú ert með dökk stefnuljós og þokuljós Árni ![]() Og það er BARA flott ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |