bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: "refurbishing" á felgum
PostPosted: Fri 16. May 2003 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Með vísan í fyrri umræður:
http://www.bmwkraftur.com/spjall/viewtopic.php?t=189&highlight=p%F3lera
Er einhver búinn að láta taka felgur fyrir sig í gegn og hvað kostaði það? Kom eitthvað út úr þessu með afsláttinn fyrir BMWKraft?
Er hægt að fá slitna póleringu til að líta út eins og nýja?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. May 2003 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Ég er einmitt að bíða eftir að einhver nefni einhvern sem að gerir þetta, þannig að felgurnar lýti út sem nýjar ég þarf að fara láta taka mínar í gegn, veit bara ekki alveg hvað skal gera???????????

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. May 2003 01:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég ætlaði nú að vera búinn að setja inn grein varðandi þetta.

Ég (ásamt Sveinbirni, Alpina) fór með 2 felgur í glerblástur til HK í hafnarfirði. Hann var mjög lengi að blása þær og ég get eiginlega ekki mælt með honum. Ég var búinn að spyrja hann með afslátt og hann tók ágætlega í það, en ég er ekkert viss um að maður vilji fá hann til að gera þetta aftur.

Image

Image

Felgurnar eftir blásturinn (mínar og Sveinbjarnar)


Áferðin var frekar gróf, þar sem það þarf að sandblása fyrst felgur sem eru með bakaðri glæru, til að ná glærunni af. Síðan eru þær glerblásnar á eftir til að fá fínni áferð.

Til að fá svo kantinn aftur glansandi, þá þarf að pússa hann niður með sandpappír og svo slípimassa. Best er að gera það í rennibekk, en ég gerði það nú bara með að tjakka bílinn minn upp að aftan og setja í Drive :roll:

Image

Image

Svona lítur þetta út eftir að hafa pússað heillengi .... Takið eftir hvað áferðin er ennþá gróf við boltana! En þetta kemur nú samt sem áður vel út. Ég tók ekki boltana úr, þannig að ég gat ekki pússað í kringum þá

Eftir að hafa pússað kantinn niður, þá fór ég með felgukantinn í Ofnasmiðjuna. Reynir er topp náungi þar sem sér um að húða felgur með svona plasti, sem er miklu sterkara en venjuleg glæra. Ég mæli hiklaust með að fólk fari til hans og fái hann til að gera þetta. Mjög fínn strákur og vel gert hjá honum.

En niðurstaðan varð eiginlega alveg eins og original áferðin, ég er með original áferðina á felgunum að framan, en þetta eru afturfelgurnar sem ég er nýbúinn að taka í gegn.

Ef á að húða felguna með lit (ekki glæru) þá felur hún ótrúlega mikið ójöfnurnar eftir blásturinn. Svo felgan verður ekki næstum eins gróf þegar hún kemur úr húðuninni. Þetta er allt öðruvísi en að lakka felguna, þetta þekur miklu betur þetta efni.

Ég á því ekki miður af því þegar búið er að glæra felgurnar, þar sem ég missti myndavélina mína um daginn og hún bilaði :( En ég set inn myndir við tækifæri.

Kostnaður við að blása 1stk felgu er 2-3000 kr.
Við að húða eina felgu: 2-3000 kr.

Vona að þetta hjálpi!
Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. May 2003 14:02 
sætar felgur ! :)

Annars er ég að fara að gera þetta eftir ca 2 vikur, spurning um
að hafa groupbuy á blásningu ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. May 2003 14:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Gaman að sjá þetta Sæmi... þegar myndir eru settar með og texti. Þurftum að koma okkur upp síðu þar sem svona hlutir eru sýndir.
Geggjaðar felgur!!!! Kaupi mér svona þegar ég er búinn að klára dekkin sem eru undir núna. :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. May 2003 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Þetta er bara helvíti gott myndi ég segja, bíddu voru þær sandblástnar fyrst, svo glerblástnar, svo pússað með fínum sandpappír svo að lokum með slípimassa??? er röðin á þessu svona? Ég þarf nebbla að gera þetta.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. May 2003 20:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Raggi M5 wrote:
Þetta er bara helvíti gott myndi ég segja, bíddu voru þær sandblástnar fyrst, svo glerblástnar, svo pússað með fínum sandpappír svo að lokum með slípimassa??? er röðin á þessu svona? Ég þarf nebbla að gera þetta.


Já, það má segja að þetta sé röðin. Ég fór nú ekki út í algjöra póleringu, bara þetta original look, sem er næsti bær við. Ég notaði meira að segja málmpasta (alu-eittvhað) á eftir massanum. Ég var ekki á höttunum eftir alveg gljáandi til helv. looki.

hlynurst wrote:
Geggjaðar felgur!!!! Kaupi mér svona þegar ég er búinn að klára dekkin sem eru undir núna. :?


Já, þetta eru kúl felgur ;) Ég var ekkert smá hissa hvað menn voru lengi að kaupa umganginn með dekkjunum sem ég var að selja um daginn!

hlynurst wrote:
Gaman að sjá þetta Sæmi... þegar myndir eru settar með og texti. Þurftum að koma okkur upp síðu þar sem svona hlutir eru sýndir.


Ég var svo séður að taka myndir af gangi mála, þar sem ég vissi að þetta brynni á mörgum hérna. Verst að ég á ennþá eftir að taka mynd af þeim eins og þær eru í dag.

Rétt að minnast á það að menn hafa verið að tala um að glæran sé frekar gul oft. Þessi glæra í Ofnasmiðjunni er ekkert gul að því að ég fæ séð, miklu glærari en original glæran!

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. May 2003 21:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Já... þessar felgur pössuðu bara ekki á minn annars hefði ég spá í þetta a alvöru. Síðan keypti ég performance dekk og tími ekki að kaupa mér stærri felgur og selja felgurnar og dekkin... :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. May 2003 02:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Einmitt, skil það mjög vel :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. May 2003 18:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég ætla að gera þetta í sumar, verst að maður á ekki pening til þess að gera þetta um leið og ég skipti um dekk :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. May 2003 20:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Gaman að sjá þetta, virðist koma nokkuð vel út. Hvað varstu lengi með bílinn í "drive" :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. May 2003 21:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
bebecar wrote:
Gaman að sjá þetta, virðist koma nokkuð vel út. Hvað varstu lengi með bílinn í "drive" :wink:


Úff, ég tók ekki tímann. En ég get alveg fullyrt að 4 felgur er alveg heill dagur. Þetta tekur tíma.

Ég var heldur ekki bara með hann í Drive, setti líka í afturábak sko :)

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. May 2003 22:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hehe.... smá bensínkostnaður þá sem bætist á þetta líka :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group