bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Smá spurning https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=15146 |
Page 1 of 1 |
Author: | Aron Andrew [ Sat 22. Apr 2006 15:21 ] |
Post subject: | Smá spurning |
Hver er sektin fyrir að keyra framstuðaralaus? |
Author: | _Halli_ [ Sat 22. Apr 2006 15:37 ] |
Post subject: | Re: Smá spurning |
Þá býst ég við að númeraplatan sé ekki á að framan... 64. gr. laga nr. 575/2001 wrote: Skráningarmerki vantar eða eru ógreinileg....... 10.000 *EDIT* Smelli með linknum á "verðskrá" lögreglunnar, fínt að hafa þetta í Bookmarks! Reglugerð um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum og og reglum settum samkvæmt þeim. |
Author: | Aron Andrew [ Sat 22. Apr 2006 16:01 ] |
Post subject: | Re: Smá spurning |
_Halli_ wrote: Þá býst ég við að númeraplatan sé ekki á að framan...
64. gr. laga nr. 575/2001 wrote: Skráningarmerki vantar eða eru ógreinileg....... 10.000 Númeraplatan var reyndar í glugganum, en ég fékk sér sekt fyrir það og svo aðra fyrir að vera stuðaralaus ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sat 22. Apr 2006 16:03 ] |
Post subject: | |
Ég var einusinni soppaður af lögreglumönnum þegar ég var númerslaus að framan og þeir sögðu að ég þyrfti bara að vera með númerið í framrúðunni. Ég skildi það allavega þannig að maður fengi þá ekki sekt. |
Author: | Aron Andrew [ Sat 22. Apr 2006 16:06 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Ég var einusinni soppaður af lögreglumönnum þegar ég var númerslaus að framan og þeir sögðu að ég þyrfti bara að vera með númerið í framrúðunni. Ég skildi það allavega þannig að maður fengi þá ekki sekt.
Ég hélt það líka, en hún verður víst að snúa rétt og eitthvað, má ekki bara liggja þarna frammí. |
Author: | Geirinn [ Sat 22. Apr 2006 16:09 ] |
Post subject: | |
Við vorum einu sinni stoppaðir fyrir að vera ekki með númeraplötu að framan. Lögreglan bennti okkur bara á það og kvaddi. Hef reyndar frekar oft verið í bíl sem hefur verið sleppt af löggunni... ![]() SJARMÖR ![]() F2 var nú að hans sögn stoppaður 7 sinnum án plötu að framan og gúdderaður í hvert skipti. Misjafnt þetta... þú hefur lent á einhverjum rookie ![]() |
Author: | _Halli_ [ Sat 22. Apr 2006 16:11 ] |
Post subject: | Re: Smá spurning |
Aron Andrew wrote: _Halli_ wrote: Þá býst ég við að númeraplatan sé ekki á að framan... 64. gr. laga nr. 575/2001 wrote: Skráningarmerki vantar eða eru ógreinileg....... 10.000 Númeraplatan var reyndar í glugganum, en ég fékk sér sekt fyrir það og svo aðra fyrir að vera stuðaralaus ![]() Ætli hann hafi smellt þessum pakka á þig?? Skráningarmerki vantar eða eru ógreinileg - 10.000 Skráningarmerki vísvitandi gerð ógreinileg - 10.000 Semsagt 10.000 kall fyrir að hafa ekki númeraplöturnar á sínum stað, og annan 10.000 kall fyrir að hafa fært þær sjálfur? ![]() 20.000 kall fyrir þetta er svona... nett svekkjandi ![]() |
Author: | Geirinn [ Sat 22. Apr 2006 16:19 ] |
Post subject: | Re: Smá spurning |
_Halli_ wrote: Aron Andrew wrote: _Halli_ wrote: Þá býst ég við að númeraplatan sé ekki á að framan... 64. gr. laga nr. 575/2001 wrote: Skráningarmerki vantar eða eru ógreinileg....... 10.000 Númeraplatan var reyndar í glugganum, en ég fékk sér sekt fyrir það og svo aðra fyrir að vera stuðaralaus ![]() Ætli hann hafi smellt þessum pakka á þig?? Skráningarmerki vantar eða eru ógreinileg - 10.000 Skráningarmerki vísvitandi gerð ógreinileg - 10.000 Semsagt 10.000 kall fyrir að hafa ekki númeraplöturnar á sínum stað, og annan 10.000 kall fyrir að hafa fært þær sjálfur? ![]() 20.000 kall fyrir þetta er svona... nett svekkjandi ![]() Og er ekki 25% afsláttur af þessu öllu saman ef maður greiðir strax.. eða fljótt ? Er það ekki venjan á öllum sektum hjá löggimann ? Fékk allavega sekt fyrir að keyra númerslaus um daginn, 10 þúsund en svo 25% af. |
Author: | IvanAnders [ Sat 22. Apr 2006 16:20 ] |
Post subject: | |
Ég var tekinn framljósalaus og framstuðaralaus og fékk 10k ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Sat 22. Apr 2006 16:24 ] |
Post subject: | |
Geirinn wrote: þú hefur lent á einhverjum rookie
![]() Kópavogslöggan... |
Author: | ///MR HUNG [ Sat 22. Apr 2006 17:57 ] |
Post subject: | Re: Smá spurning |
Aron Andrew wrote: Hver er sektin fyrir að keyra framstuðaralaus? Sé ekki hvernig þeir ætla að réttlæta það að sekta þig fyrir þetta ![]() Mættu reyna þetta við mig.....Held bara ekki ![]() |
Author: | srr [ Sat 22. Apr 2006 18:31 ] |
Post subject: | |
Mátt keyra framstuðaralaus eins og þig lystir held ég. (að sjálfsögðu með því skilyrði að það séu ekki nein nauðsynleg ljós í honum) Bara skella plötunni einhversstaðar þar sem hún sést. Mín skilning á þessu máli |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |