bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 22:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Smá spurning
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Hver er sektin fyrir að keyra framstuðaralaus?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smá spurning
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 15:37 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
Þá býst ég við að númeraplatan sé ekki á að framan...

64. gr. laga nr. 575/2001 wrote:

Skráningarmerki vantar eða eru ógreinileg....... 10.000



*EDIT*

Smelli með linknum á "verðskrá" lögreglunnar, fínt að hafa þetta í Bookmarks!

Reglugerð um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum og og reglum settum samkvæmt þeim.

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smá spurning
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
_Halli_ wrote:
Þá býst ég við að númeraplatan sé ekki á að framan...

64. gr. laga nr. 575/2001 wrote:

Skráningarmerki vantar eða eru ógreinileg....... 10.000


Númeraplatan var reyndar í glugganum, en ég fékk sér sekt fyrir það og svo aðra fyrir að vera stuðaralaus :?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 16:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég var einusinni soppaður af lögreglumönnum þegar ég var númerslaus að framan og þeir sögðu að ég þyrfti bara að vera með númerið í framrúðunni. Ég skildi það allavega þannig að maður fengi þá ekki sekt.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 16:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Djofullinn wrote:
Ég var einusinni soppaður af lögreglumönnum þegar ég var númerslaus að framan og þeir sögðu að ég þyrfti bara að vera með númerið í framrúðunni. Ég skildi það allavega þannig að maður fengi þá ekki sekt.


Ég hélt það líka, en hún verður víst að snúa rétt og eitthvað, má ekki bara liggja þarna frammí.

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 16:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Við vorum einu sinni stoppaðir fyrir að vera ekki með númeraplötu að framan. Lögreglan bennti okkur bara á það og kvaddi.

Hef reyndar frekar oft verið í bíl sem hefur verið sleppt af löggunni... :lol:

SJARMÖR :gay:

F2 var nú að hans sögn stoppaður 7 sinnum án plötu að framan og gúdderaður í hvert skipti. Misjafnt þetta... þú hefur lent á einhverjum rookie :D

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smá spurning
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 16:11 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
Aron Andrew wrote:
_Halli_ wrote:
Þá býst ég við að númeraplatan sé ekki á að framan...

64. gr. laga nr. 575/2001 wrote:

Skráningarmerki vantar eða eru ógreinileg....... 10.000


Númeraplatan var reyndar í glugganum, en ég fékk sér sekt fyrir það og svo aðra fyrir að vera stuðaralaus :?


Ætli hann hafi smellt þessum pakka á þig??

Skráningarmerki vantar eða eru ógreinileg
- 10.000
Skráningarmerki vísvitandi gerð ógreinileg
- 10.000

Semsagt 10.000 kall fyrir að hafa ekki númeraplöturnar á sínum stað, og annan 10.000 kall fyrir að hafa fært þær sjálfur? :|

20.000 kall fyrir þetta er svona... nett svekkjandi :!:

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smá spurning
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 16:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
_Halli_ wrote:
Aron Andrew wrote:
_Halli_ wrote:
Þá býst ég við að númeraplatan sé ekki á að framan...

64. gr. laga nr. 575/2001 wrote:

Skráningarmerki vantar eða eru ógreinileg....... 10.000


Númeraplatan var reyndar í glugganum, en ég fékk sér sekt fyrir það og svo aðra fyrir að vera stuðaralaus :?


Ætli hann hafi smellt þessum pakka á þig??

Skráningarmerki vantar eða eru ógreinileg
- 10.000
Skráningarmerki vísvitandi gerð ógreinileg
- 10.000

Semsagt 10.000 kall fyrir að hafa ekki númeraplöturnar á sínum stað, og annan 10.000 kall fyrir að hafa fært þær sjálfur? :|

20.000 kall fyrir þetta er svona... nett svekkjandi :!:


Og er ekki 25% afsláttur af þessu öllu saman ef maður greiðir strax.. eða fljótt ? Er það ekki venjan á öllum sektum hjá löggimann ?

Fékk allavega sekt fyrir að keyra númerslaus um daginn, 10 þúsund en svo 25% af.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Ég var tekinn framljósalaus og framstuðaralaus og fékk 10k :) (númeraplatan var á stuðaranum útí skúr)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Geirinn wrote:
þú hefur lent á einhverjum rookie :D


Kópavogslöggan...

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smá spurning
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Aron Andrew wrote:
Hver er sektin fyrir að keyra framstuðaralaus?
Sé ekki hvernig þeir ætla að réttlæta það að sekta þig fyrir þetta :roll:

Mættu reyna þetta við mig.....Held bara ekki :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Mátt keyra framstuðaralaus eins og þig lystir held ég.
(að sjálfsögðu með því skilyrði að það séu ekki nein nauðsynleg ljós í honum)
Bara skella plötunni einhversstaðar þar sem hún sést.

Mín skilning á þessu máli

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group