bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bíll ársins
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=15115
Page 1 of 1

Author:  grettir [ Fri 21. Apr 2006 11:41 ]
Post subject:  Bíll ársins

Það eru kannski allir búnir að sjá þetta:

http://www.autoblog.com/2006/04/13/new-york-auto-show-bmw-3-series-named-world-car-of-the-year/

og meira hér:

http://news.techwhack.com/3437/bmw-3-series/

Spurning um að fara að endurnýja..

Author:  Henbjon [ Fri 21. Apr 2006 13:23 ]
Post subject: 

8)

Author:  Þórir [ Sun 23. Apr 2006 10:45 ]
Post subject: 

Sælir.

Ég var einmitt á þessari sýningu núna í vikunni. Ekkert smá gaman að rápa þarna um og gríðarlega gaman að sjá hvað básinn hjá BMW var flottur. BMW var td. einn af fáum eðalbíla framleiðendum sem leyfði að sest væri inn í alla bíla frá þeim, með þeirri undantekningu að ekki mátti snerta Z4 M Coupe. Þeir voru með alla seríuna plús soldið af mótorhjólunum og leyfilegt var að fikta eins og maður vildi.

Sendi kannski inn myndir ef menn vilja.

Kveðja

Þórir I.

Author:  Danni [ Sun 23. Apr 2006 11:03 ]
Post subject: 

Þetta kemur mér ekkert á óvart 8)

Author:  Jónki 320i ´84 [ Mon 24. Apr 2006 00:37 ]
Post subject: 

Þórir wrote:
Sælir.

Ég var einmitt á þessari sýningu núna í vikunni. Ekkert smá gaman að rápa þarna um og gríðarlega gaman að sjá hvað básinn hjá BMW var flottur. BMW var td. einn af fáum eðalbíla framleiðendum sem leyfði að sest væri inn í alla bíla frá þeim, með þeirri undantekningu að ekki mátti snerta Z4 M Coupe. Þeir voru með alla seríuna plús soldið af mótorhjólunum og leyfilegt var að fikta eins og maður vildi.

Sendi kannski inn myndir ef menn vilja.

Kveðja

Þórir I.


Töff töff, ég hefði alveg verið til í að sjá þessa sýningu, og já endilega komdu með myndir :wink:

Author:  Þórir [ Wed 26. Apr 2006 20:21 ]
Post subject:  Myndir frá NY Auto Show.

Hérna koma nokkra myndir, auðvitað ekki allt BMW en þá senda moddarnir þetta bara í offtopic. Þetta eru skástu/skemmtilegustu myndirnar, var ekkert sérstaklega ánægður með myndirnar sem komu úr litlu vélinni minni. En, hér kemur þetta.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  Schnitzerinn [ Wed 26. Apr 2006 20:42 ]
Post subject:  Re: Myndir frá NY Auto Show.

Þórir wrote:
Image


Það er eitthvað skrýtið við þessa mynd :lol:

Author:  Aron Andrew [ Wed 26. Apr 2006 20:49 ]
Post subject:  Re: Myndir frá NY Auto Show.

Schnitzerinn wrote:
Þórir wrote:
Image


Það er eitthvað skrýtið við þessa mynd :lol:


Hárið á gæjanum jafnvel? :lol:

Author:  Þórir [ Wed 26. Apr 2006 21:03 ]
Post subject: 

Sælir.

Já, heheh, þið meinið. Mér fannst Grand Tourismo simminn bara flottur. Annars vita þeir sem hafa komið til NY það að það er mikið af strangtrúuðum gyðingum þar og setja þeir mikinn svip á borgina, þaðan kemur hárið.

Author:  finnbogi [ Wed 26. Apr 2006 21:05 ]
Post subject:  Re: Myndir frá NY Auto Show.

Aron Andrew wrote:
Schnitzerinn wrote:
Þórir wrote:
Image


Það er eitthvað skrýtið við þessa mynd :lol:


Hárið á gæjanum jafnvel? :lol:


já djöfull er þessi kappi ábyggilega vaðandi í skvísunum ,enda vel heitur 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/