bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bílar og sport sýning
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=15071
Page 1 of 2

Author:  bjahja [ Tue 18. Apr 2006 13:42 ]
Post subject:  Bílar og sport sýning

http://bilarogsport.is/syning.html

Rakst á þráð á L2C um þessa sýningu og lýst bara mega vel á þetta :D
Gunni er að tala þar um að hann og Stebbi verða líklega með bás sem er BARA í lagi :D
Væri gaman að vita hvað kostar bás þarna, bara uppá forvitnis sakir :lol:

Það er allavegana klárt mál að ég mæti, bara flott framtak hjá "Bílar og sport"

Author:  gunnar [ Tue 18. Apr 2006 13:48 ]
Post subject: 

Maður mætir 8)

En hvernig er það, eru þeir alveg duglegir við að gefa út þessi tímarit ennþá, sé alltaf bara gömlu blöðin á bensínstöðvunum.

Author:  bjahja [ Tue 18. Apr 2006 13:56 ]
Post subject: 

Veit ekki með blaðið, ég kaupi þetta annað slagið bara til að sýna lit ;)
En já, ég hafði fyrir því að skoða síðuna og þar er verðskrá fyrir básana og ég er ekki aaalveg að skilja það
Quote:
VERÐSKRÁ
Stærð í fm
---------------Án sýningakerfis---- Með sýningakerfi
4-12 fm --------- 20.000,- ----------- 22.500,-
14-20 fm ------- 19.000,- ----------- 21.500,-
21-30 fm ------- 18.000,- ----------- 20.500,-
31-40 fm ------- 17.000,- ----------- 19.500,-
41-60 fm ------- 16.000,- -
61-80 fm ------- 15.000,- -
81-100 fm ------ 12.000,- -
101+ fm -------- 10.500,- -

Útisvæði 50-100 fm 4.500,-
Útisvæði 101+ fm 3.500,-


Erum við að tala um að 1 fm kostar 20k í minnstu básunum???

Author:  gstuning [ Tue 18. Apr 2006 14:09 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Veit ekki með blaðið, ég kaupi þetta annað slagið bara til að sýna lit ;)
En já, ég hafði fyrir því að skoða síðuna og þar er verðskrá fyrir básana og ég er ekki aaalveg að skilja það
Quote:
VERÐSKRÁ
Stærð í fm
---------------Án sýningakerfis---- Með sýningakerfi
4-12 fm --------- 20.000,- ----------- 22.500,-
14-20 fm ------- 19.000,- ----------- 21.500,-
21-30 fm ------- 18.000,- ----------- 20.500,-
31-40 fm ------- 17.000,- ----------- 19.500,-
41-60 fm ------- 16.000,- -
61-80 fm ------- 15.000,- -
81-100 fm ------ 12.000,- -
101+ fm -------- 10.500,- -

Útisvæði 50-100 fm 4.500,-
Útisvæði 101+ fm 3.500,-


Erum við að tala um að 1 fm kostar 20k í minnstu básunum???


jebb,
Við erum að spá í 100fm og þið megið allir leggja í okkar plássi :P

nei það er freakin 1,050,000kr

Við tökum líklega 4-5fm þá hlýtur að duga fyrir okkur

Author:  freysi [ Tue 18. Apr 2006 15:31 ]
Post subject: 

samt 140k ódýrara að kaupa 101fm heldur en 100fm :D

Author:  gstuning [ Tue 18. Apr 2006 16:55 ]
Post subject: 

freysi wrote:
samt 140k ódýrara að kaupa 101fm heldur en 100fm :D


who´s counting da $$$$ :)

Author:  bjahja [ Tue 18. Apr 2006 17:12 ]
Post subject: 

Er það bara mér sem finnst þetta vera óhemju hátta verð á m2?
Eiga þeir virkilega eftir að ná að fylla nýju sýningarhöllina, ég vona allavegana svo sannarlega að þeir nái því :D

Author:  gstuning [ Tue 18. Apr 2006 17:13 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Er það bara mér sem finnst þetta vera óhemju hátta verð á m2?
Eiga þeir virkilega eftir að ná að fylla nýju sýningarhöllina, ég vona allavegana svo sannarlega að þeir nái því :D


Allaveganna verðið þið að heimsækja okkur :P

Author:  bjahja [ Tue 18. Apr 2006 17:19 ]
Post subject: 

Að sjálfsögðu maður, er stefnan að vera með 325 turbo?

Author:  gstuning [ Tue 18. Apr 2006 17:28 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Að sjálfsögðu maður, er stefnan að vera með 325 turbo?

í 5fm plássi?

Varla, bara okkur og bæklinga og svona,
325i turbo verður á akureyri mjög til sýnis.

Author:  gstuning [ Wed 07. Jun 2006 16:56 ]
Post subject: 

Jæja,

Við verðum á staðnum 8)
með bæklinga og dót til sýnis 8)
Allir velkomnir 8)
Engar kökur né kaffi samt 8)

Author:  ///Matti [ Wed 07. Jun 2006 18:44 ]
Post subject: 

Djöfull mun ég hanga þarna alla helgina :wink:

Author:  pallorri [ Wed 07. Jun 2006 19:29 ]
Post subject: 

///Matti wrote:
Djöfull mun ég hanga þarna alla helgina :wink:


Hvað er pointið með því að underline-a allt Matti? :lol:
Er verið að skapa sér stíl eins og hann ,,,((sveinbjörn)),,, okkar? :D

Author:  bimmer [ Wed 07. Jun 2006 20:01 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Jæja,

Við verðum á staðnum 8)
með bæklinga og dót til sýnis 8)
Allir velkomnir 8)
Engar kökur né kaffi samt 8)


Það má semsagt treysta á bjór?!?!?

Author:  gstuning [ Wed 07. Jun 2006 22:00 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
gstuning wrote:
Jæja,

Við verðum á staðnum 8)
með bæklinga og dót til sýnis 8)
Allir velkomnir 8)
Engar kökur né kaffi samt 8)


Það má semsagt treysta á bjór?!?!?


hehe, ekki fyrr en við opnum uber tune shop,,

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/