bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Farsímanotkun https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=15051 |
Page 1 of 1 |
Author: | Mazdaman [ Mon 17. Apr 2006 04:29 ] |
Post subject: | Farsímanotkun |
Sælir var svo óheppin að lenda i að vera tekin fyrir farsímanotkun þegar eg var að keyra áðan nema hvað eg var a rauðu ljósi að tjekka inneignina tok ekki 5sek.en var nappaður óðolandi en hvað er eiginlega sektin við því veit það eitthver? |
Author: | IceDev [ Mon 17. Apr 2006 04:41 ] |
Post subject: | |
Það er víst einn blár |
Author: | Einsii [ Mon 17. Apr 2006 10:22 ] |
Post subject: | |
Má maður ekki tala í símann þegar bíllinn er kirstæður einsog maður á að fara út í kant ef maður er að tala í símann |
Author: | siggir [ Mon 17. Apr 2006 10:50 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: Má maður ekki tala í símann þegar bíllinn er kirstæður
einsog maður á að fara út í kant ef maður er að tala í símann Það gildir greinilega ekki á rauðu ljósi. Kaupa sér handfrjálsann strákar ![]() |
Author: | Lindemann [ Mon 17. Apr 2006 10:57 ] |
Post subject: | |
málið er að þegar maður er á rauðu ljósi er ekki búið að leggja bílnum og þessvegna má ekki tala í símann þá........... |
Author: | Einsii [ Mon 17. Apr 2006 13:08 ] |
Post subject: | |
siggir wrote: Einsii wrote: Má maður ekki tala í símann þegar bíllinn er kirstæður einsog maður á að fara út í kant ef maður er að tala í símann Það gildir greinilega ekki á rauðu ljósi. Kaupa sér handfrjálsann strákar ![]() Vera með bílasíma strákar ![]() |
Author: | Stefan325i [ Mon 17. Apr 2006 13:55 ] |
Post subject: | |
ég var nappaður líka fyrir nokkru og það var einn blár og ég misti punkt líla. |
Author: | Iceman [ Mon 17. Apr 2006 15:28 ] |
Post subject: | |
Málið er að löggan hafði ekkert betra að gera í nótt, það voru fleiri teknir en þú ![]() |
Author: | Svezel [ Mon 17. Apr 2006 15:35 ] |
Post subject: | |
já hún hafði ekkert að gera greyið þar sem aktu taktu var lokað ![]() halaði vel inn á þokuljósa og filmu veiðum |
Author: | Schnitzerinn [ Mon 17. Apr 2006 16:39 ] |
Post subject: | |
Ef maður vill lama löggæslu í landinu þá opnar maður Dunkin' Donuts búllu ![]() ![]() |
Author: | arnibjorn [ Mon 17. Apr 2006 16:46 ] |
Post subject: | |
Schnitzerinn wrote: Ef maður vill lama löggæslu í landinu þá opnar maður Dunkin' Donuts búllu
![]() ![]() Ég held að lögreglan sjálf sé að fara opna svoleiðis, þessvegna hafa svona margir verið stöðvaðir núna uppá síðkastið! Þeir eru að safna peningum ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |