bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW=??? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=15036 |
Page 1 of 1 |
Author: | Andrynn [ Sun 16. Apr 2006 15:15 ] |
Post subject: | BMW=??? |
sælir sælir.....ég var að velta því fyrir mér.......fyrir hvað stendur BMW í raun og veru? |
Author: | Djofullinn [ Sun 16. Apr 2006 15:16 ] |
Post subject: | |
Bayerische Motoren Werke Eða á ensku Bavarian Motor Works |
Author: | Geirinn [ Sun 16. Apr 2006 15:26 ] |
Post subject: | |
Þess má til gamans geta að lógóið er eins og flugvélahreyfill séður að framan. |
Author: | Hannsi [ Sun 16. Apr 2006 15:47 ] |
Post subject: | |
vegna þess að þeir framleiddu flugvélahreyfla einu sinni. |
Author: | Hemmi [ Sun 16. Apr 2006 15:57 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | Hemmi [ Sun 16. Apr 2006 16:04 ] |
Post subject: | |
Hannsi wrote: vegna þess að þeir framleiddu flugvélahreyfla einu sinni.
þá var það Bayerische Flugzeugwerke (BFW) ![]() |
Author: | Hannsi [ Sun 16. Apr 2006 16:17 ] |
Post subject: | |
Hemmi wrote: Hannsi wrote: vegna þess að þeir framleiddu flugvélahreyfla einu sinni. þá var það Bayerische Flugzeugwerke (BFW) ![]() var að tala um merkið ![]() |
Author: | Viggóhelgi [ Sun 16. Apr 2006 16:40 ] |
Post subject: | |
ég hef nú heyrt að þetta þýddi Bayern Motor works :S núna er ég týndur! ![]() |
Author: | Hemmi [ Sun 16. Apr 2006 17:55 ] |
Post subject: | |
Hannsi wrote: Hemmi wrote: Hannsi wrote: vegna þess að þeir framleiddu flugvélahreyfla einu sinni. þá var það Bayerische Flugzeugwerke (BFW) ![]() var að tala um merkið ![]() jamm, og blái og hvíti flöturinn eru litir Bavaria fylkisins í þýskalandi ![]() ahh ég elska wikipedia, http://en.wikipedia.org/wiki/Bmw svo er líka svo skemmtileg tafla þarna neðst ![]() |
Author: | HPH [ Sun 16. Apr 2006 18:03 ] |
Post subject: | |
OT en samt smá fróðleikur um BMW: "Mein Bruter Westham" (Bróðir minn Westham) voru oft kallaðir MBW og gengu einnig undir nafninu BMW**?**(man ekki seinna orðið). þetta var gömul Opel og BMW verksmiðja í seinna stríðinu sem framleiddu flugvélar og mótorhjólm. Eftir stríð þá tóku Rússar þessa verksmiðju uppí herskuld. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |