bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
er þetta eitthvað sniðugt.(Zt-2 Wideband Air/Fuel Ratio Met) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=15011 |
Page 1 of 1 |
Author: | HPH [ Sat 15. Apr 2006 02:58 ] |
Post subject: | er þetta eitthvað sniðugt.(Zt-2 Wideband Air/Fuel Ratio Met) |
Var að spá hvort þetta væri eitthvað sniðugt eða hvort einhverjir eru með þetta http://www.zeitronix.com/Products/zt2/zt2.htm |
Author: | Stefan325i [ Sat 15. Apr 2006 11:38 ] |
Post subject: | |
Ég er búinn að kaupa mér svona kit og við Gunni erum með umboð fyrir þetta hér á islandi, Ef þú ert að hugsa um að tjúna bílinn þinn í framtíðinni þá er þetta mjög sniðugt. Sjá hér http://www.gstuning.net/i_xodus_news.asp?id=32 Sjá hér http://www.live2cruize.com/phpbb2/viewtopic.php?t=15134 |
Author: | HPH [ Sun 16. Apr 2006 18:39 ] |
Post subject: | |
Er þetta bara fyrir Turbó bíla? |
Author: | gstuning [ Sun 16. Apr 2006 19:02 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: Er þetta bara fyrir Turbó bíla?
neibb , ég var með svona á 2.0 bílnum og er að fara setja þetta í 318is-inn minn í næstu viku |
Author: | HPH [ Sun 16. Apr 2006 19:09 ] |
Post subject: | |
Hvað græði ég á því að vera með þetta í M20B25? eins og í HÖ, NM og öðru ![]() |
Author: | Stefan325i [ Sun 16. Apr 2006 20:33 ] |
Post subject: | |
þetta er mælitæki. Þetta gefur ekkert þetta segir þér bara hvað er að gerast svipað og snúningshraðamælir, hitamælir, hraðamælir og bensínmælir. |
Author: | HPH [ Sun 16. Apr 2006 22:35 ] |
Post subject: | |
Ó! ég hef misskilið þetta þá all heiftalega. hélt þetta væri svona system sem maður tengir við lappa og stillir. |
Author: | gstuning [ Mon 17. Apr 2006 01:07 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: Ó! ég hef misskilið þetta þá all heiftalega. hélt þetta væri svona system sem maður tengir við lappa og stillir.
Það er SMT6 dótið sem þú finnur á síðunni okkar líka |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |