bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

745 LI fyrir utan TB
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14998
Page 1 of 1

Author:  Iceman [ Fri 14. Apr 2006 10:53 ]
Post subject:  745 LI fyrir utan TB

veit einhver hvað kom fyrir þann bíl?
hann er rosalega furðulega tjónaður?

Author:  ///MR HUNG [ Fri 14. Apr 2006 11:24 ]
Post subject:  Re: 745 LI fyrir utan TB

Iceman wrote:
veit einhver hvað kom fyrir þann bíl?
hann er rosalega furðulega tjónaður?
Þetta er hinn frægi flóðhestur sem var til sölu um daginn.

Author:  Djofullinn [ Fri 14. Apr 2006 12:13 ]
Post subject: 

Sá hann einmitt líka. Ætli einhver í TB hafi keypt hann? Eða er hann kannski í viðgerð hjá þeim?

Author:  ///MR HUNG [ Fri 14. Apr 2006 12:18 ]
Post subject: 

Hann er í viðgerð :lol:

Author:  Djofullinn [ Fri 14. Apr 2006 12:31 ]
Post subject: 

///MR HUNG wrote:
Hann er í viðgerð :lol:
Össssssssssssss það á eftir að kosta :P

Author:  íbbi_ [ Fri 14. Apr 2006 14:17 ]
Post subject: 

ég sagði félaga mínum sem á sona bíl tjónaðann frá honum.. kannski að kallin hafi verið að versla? hef samt ekki hugm

Author:  Angelic0- [ Fri 14. Apr 2006 14:27 ]
Post subject: 

er flóðabíllinn orðinn tjónaður ??

svo var ég að skoða þetta um daginn... það var ekkert að rafmagninu í bílnum..

mótorinn var fullur af vatni !

olían var bara skyr !

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/