bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Punktar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14977 |
Page 1 of 2 |
Author: | Aron Andrew [ Wed 12. Apr 2006 12:41 ] |
Post subject: | Punktar |
Hvað má fá marga punkta þegar maður er með bráðabirgðaskýrteinið áður en maður er sviptur? ![]() |
Author: | Arnarf [ Wed 12. Apr 2006 12:44 ] |
Post subject: | |
7 EDIT: hérna er c/p frá us.is til að hafa þetta 100% Refsipunktakvótinn er aðeins minni fyrir þá sem eru með bráðabirgðaskírteini sem er til tveggja ára. Þar er kvótinn 7 refsipunktar á tveggja ára tímabili. Refsipunktum er beitt vegna alvarlegustu brotanna, þó ekki við ölvunarakstri því þar gilda sérstakar sviptinga- og sektarreglur. |
Author: | Kull [ Wed 12. Apr 2006 12:45 ] |
Post subject: | |
Ert sviptur þegar þú nærð 7 punktum. Á venjulegu skirteini ertu sviptur við 12 punkta. |
Author: | Aron Andrew [ Wed 12. Apr 2006 12:53 ] |
Post subject: | |
Ok takk |
Author: | 98.OKT [ Wed 12. Apr 2006 14:56 ] |
Post subject: | |
Kull wrote: Ert sviptur þegar þú nærð 7 punktum.
Á venjulegu skirteini ertu sviptur við 12 punkta. Nei, þú mátt hafa 7 punkta án þess að verða sviftur, við áttunda punkt þá missiru prófið ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 12. Apr 2006 14:58 ] |
Post subject: | Re: Punktar |
Aron Andrew wrote: Hvað má fá marga punkta þegar maður er með bráðabirgðaskýrteinið áður en maður er sviptur?
![]() Hvað varstu að gera af þér ? ![]() |
Author: | Kull [ Wed 12. Apr 2006 15:16 ] |
Post subject: | |
98.OKT wrote: Kull wrote: Ert sviptur þegar þú nærð 7 punktum. Á venjulegu skirteini ertu sviptur við 12 punkta. Nei, þú mátt hafa 7 punkta án þess að verða sviftur, við áttunda punkt þá missiru prófið ![]() Ekki samkvæmt "Reglugerð um ökuferilsskrá og punktakerfi vegna umferðarlagabrota." Þar stendur: Quote: 8. gr.
Svipting ökuréttar. Ökumaður skal sviptur ökurétti í 3 mánuði þegar hann hefur hlotið samtals 12 punkta enda hafi hann, á allt að þriggja ára tímabili, gerst sekur um þrjú eða fleiri brot. Ökumaður með bráðabirgðaskírteini skal sviptur ökurétti þegar hann hefur hlotið samtals 7 punkta að sömu skilyrðum uppfylltum. Svipting ökuréttar skv. 1. og 2. mgr. kemur til viðbótar þeim viðurlögum sem liggja við síðasta broti ökumanns. |
Author: | _Halli_ [ Wed 12. Apr 2006 16:23 ] |
Post subject: | |
Damn... gleymi alltaf að fara í svona ökumat! Hvað kostar aftur ökutíminn c.a.? |
Author: | finnbogi [ Wed 12. Apr 2006 16:27 ] |
Post subject: | |
ferð í einn ökutíma borgar fyrir hann áður en þú ferð á stað í ökutímanum lætur kennarinn þig hafa blað sem þú gefur þér einkunn hve góður þú ert í helstu atriðum svo bara af stað að því loknu segir hann sitt mat og ef hanns mat er svipað og þitt þá er bara allt klárt bara borga tímann og fara með miðann til lögguna ![]() |
Author: | siggir [ Wed 12. Apr 2006 16:30 ] |
Post subject: | |
_Halli_ wrote: Damn...
gleymi alltaf að fara í svona ökumat! Hvað kostar aftur ökutíminn c.a.? Svona 4-5000 kr hjá flestum. |
Author: | Aron Andrew [ Wed 12. Apr 2006 17:08 ] |
Post subject: | Re: Punktar |
einarsss wrote: Aron Andrew wrote: Hvað má fá marga punkta þegar maður er með bráðabirgðaskýrteinið áður en maður er sviptur? ![]() Hvað varstu að gera af þér ? ![]() Ekkert alvarlegt, var með 3 fyrir og fékk 2 í viðbót í gær. Vildi bara vera viss á þessu ![]() 316 dugar ekki til að halda manni á löglegum hraða ![]() |
Author: | HPH [ Wed 12. Apr 2006 17:14 ] |
Post subject: | |
Iss ég er á 325 og er Punkt laus og er búinn að vera það frá því að ég fékk skírteinið(fyrir 3árum). |
Author: | 98.OKT [ Wed 12. Apr 2006 17:31 ] |
Post subject: | |
Kull wrote: 98.OKT wrote: Kull wrote: Ert sviptur þegar þú nærð 7 punktum. Á venjulegu skirteini ertu sviptur við 12 punkta. Nei, þú mátt hafa 7 punkta án þess að verða sviftur, við áttunda punkt þá missiru prófið ![]() Ekki samkvæmt "Reglugerð um ökuferilsskrá og punktakerfi vegna umferðarlagabrota." Þar stendur: Quote: 8. gr. Svipting ökuréttar. Ökumaður skal sviptur ökurétti í 3 mánuði þegar hann hefur hlotið samtals 12 punkta enda hafi hann, á allt að þriggja ára tímabili, gerst sekur um þrjú eða fleiri brot. Ökumaður með bráðabirgðaskírteini skal sviptur ökurétti þegar hann hefur hlotið samtals 7 punkta að sömu skilyrðum uppfylltum. Svipting ökuréttar skv. 1. og 2. mgr. kemur til viðbótar þeim viðurlögum sem liggja við síðasta broti ökumanns. Þetta hljóta bara að vera úrelt lög, því ég var að fá prófið mitt aftur og er þar að auki með 7 punkta á mér og er ennþá bara með bráðabirgðaskírteinið því ég missti það líka fyrir tveimur árum vegna punkta, og ég var þá búinn að vera með 7 punkta í langan tíma og fékk svo einn punkt viku áður en ég átti að fá fullnaðarskírteinið og missti það þá ![]() |
Author: | O.Johnson [ Wed 12. Apr 2006 19:47 ] |
Post subject: | |
98.OKT wrote: Kull wrote: 98.OKT wrote: Kull wrote: Ert sviptur þegar þú nærð 7 punktum. Á venjulegu skirteini ertu sviptur við 12 punkta. Nei, þú mátt hafa 7 punkta án þess að verða sviftur, við áttunda punkt þá missiru prófið ![]() Ekki samkvæmt "Reglugerð um ökuferilsskrá og punktakerfi vegna umferðarlagabrota." Þar stendur: Quote: 8. gr. Svipting ökuréttar. Ökumaður skal sviptur ökurétti í 3 mánuði þegar hann hefur hlotið samtals 12 punkta enda hafi hann, á allt að þriggja ára tímabili, gerst sekur um þrjú eða fleiri brot. Ökumaður með bráðabirgðaskírteini skal sviptur ökurétti þegar hann hefur hlotið samtals 7 punkta að sömu skilyrðum uppfylltum. Svipting ökuréttar skv. 1. og 2. mgr. kemur til viðbótar þeim viðurlögum sem liggja við síðasta broti ökumanns. Þetta hljóta bara að vera úrelt lög, því ég var að fá prófið mitt aftur og er þar að auki með 7 punkta á mér og er ennþá bara með bráðabirgðaskírteinið því ég missti það líka fyrir tveimur árum vegna punkta, og ég var þá búinn að vera með 7 punkta í langan tíma og fékk svo einn punkt viku áður en ég átti að fá fullnaðarskírteinið og missti það þá ![]() Sammála 98.OKT Missir teinið þegar þú færð 8 punltinn, var með 7 í nokkra mánuði á bráðarbirgðaskírteini |
Author: | íbbi_ [ Wed 12. Apr 2006 20:45 ] |
Post subject: | |
ég missi prófið núna eftir helgi, var búin að vera heillengi á 6 punktum og fékk svo 5 punkta á bretti rétt áður en meirihlutinn af hinum áttu að fyrnast |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |