bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvaða dekk henta vel fyrir e46 330ci? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14975 |
Page 1 of 1 |
Author: | karlth [ Wed 12. Apr 2006 10:22 ] |
Post subject: | Hvaða dekk henta vel fyrir e46 330ci? |
330ci kemur á Continental ContiSportContact dekkjum sem eru orðin vel eydd. Einhver önnur tegund sem menn myndu ráðleggja fyrir stærðina 225/45-17 að framan og 245/40 að aftan? |
Author: | Kull [ Wed 12. Apr 2006 10:29 ] |
Post subject: | |
Mæli með Goodyear Eagle F1 GS-D3, mjög góð dekk. Ég veit að Hekla er að selja þau, gætu verið einhverjir fleiri. |
Author: | Svezel [ Wed 12. Apr 2006 10:37 ] |
Post subject: | |
Nesdekk fengu sendingu af Toyo T1-R fyrir stuttu |
Author: | karlth [ Wed 12. Apr 2006 10:44 ] |
Post subject: | |
Hvað með Michelin Pilot Sport PS2? 21þ stykkið frá ísdekk. |
Author: | Spiderman [ Wed 12. Apr 2006 12:08 ] |
Post subject: | |
karlth wrote: Hvað með Michelin Pilot Sport PS2?
21þ stykkið frá ísdekk. Ég er með svoleiðis undir mínum, 19 tommur að aftan og 18 að framan og kann mjög vel við þessi dekk. Áður notaði ég alltaf Yokohama. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |