bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
tollur á felgum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14940 |
Page 1 of 1 |
Author: | anger [ Mon 10. Apr 2006 10:28 ] |
Post subject: | tollur á felgum |
jæja vitiði hvað það er mikill tollur og sendingar kostnaður og þannig á felgum frá þyskalandi, þær kosta € 1.160,00, og eru auglysar á ebay nyjar. vitiði hvað eg gæti fengið þær á hingað komnar ? |
Author: | gstuning [ Mon 10. Apr 2006 10:37 ] |
Post subject: | Re: tollur á felgum |
anger wrote: jæja vitiði hvað það er mikill tollur og sendingar kostnaður og þannig á felgum frá þyskalandi, þær kosta € 1.160,00, og eru auglysar á ebay nyjar. vitiði hvað eg gæti fengið þær á hingað komnar ?
Gerðu ráð fyrir 400evrum í shipping 1560 * 1,15 * 1,245 *85 = 190þús + einhver smágjöld hérna heima |
Author: | Kristján Einar [ Mon 10. Apr 2006 10:42 ] |
Post subject: | Re: tollur á felgum |
Gerðu ráð fyrir 400evrum í shipping 1560 * 1,15 * 1,245 *85 = 190þús + einhver smágjöld hérna heima -------------------------------------------- hvernig er þetta, hvar set ég inn upprunalega verðið í evrum/dollurum ? |
Author: | gstuning [ Mon 10. Apr 2006 11:27 ] |
Post subject: | Re: tollur á felgum |
Kristján Einar wrote: Gerðu ráð fyrir 400evrum í shipping
1560 * 1,15 * 1,245 *85 = 190þús + einhver smágjöld hérna heima -------------------------------------------- hvernig er þetta, hvar set ég inn upprunalega verðið í evrum/dollurum ? 1560 ( er 1160 + 400 ) þá er það 1160 sem þú skiptir út |
Author: | Kristján Einar [ Mon 10. Apr 2006 11:46 ] |
Post subject: | Re: tollur á felgum |
takk =) þetta er frá .de right ? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |