bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

leikjatölvur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1494
Page 1 of 4

Author:  Alpina [ Mon 12. May 2003 22:49 ]
Post subject:  leikjatölvur

Eru einhverjir sem eru að drepa tímann í svoleiðis???????

Á sjálfur X-BOX og er búinn að vinna allt sem hægt er að vinna
(GT-2002 official+classic cars+ KKK$$$$$$$$$$$$$$$$$$) stefni að kaupa mér F1- 2002 ,,,,,ekki leiðinlegt :lol: :lol: :lol: :lol: :D :D :o


Sv.H

Author:  hlynurst [ Mon 12. May 2003 23:01 ]
Post subject: 

Ég spilaði yfir mig í Grand Turismo 3 á sínum tíma. Algjör snilld!!! Reyndar bara hægt að kaupa einn bimma (E46 328ci) og hann var keyptur fljótlega. :P

Snilldarleikur þó það mætti vera meira af bimmum... :?

Author:  Moni [ Tue 13. May 2003 01:02 ]
Post subject: 

Já Gran Turismo 3 er geðveikt góður, en já það mætti vera meira af bimmum og þýskum drossíum í leiknum... :)

Author:  bebecar [ Tue 13. May 2003 08:52 ]
Post subject: 

ÉG er bara að spila GT3 en er eiginlega strand... búin að klára allt sem ég nenni að gera og ég nenni ómögulega að fara í löngu keppnirnar - ég er aðalleg að leika mér á simulation dekkjum - slædandi út um allar trissur og skoðandi replay.

Author:  gstuning [ Tue 13. May 2003 08:55 ]
Post subject: 

1370 dagar í gt2 og telur,

búinn að spila soldið mikið :)
löngu búinn með leikinn, vildi að ég ætti ps2 til að spila gt3

Author:  bebecar [ Tue 13. May 2003 09:41 ]
Post subject: 

Ég hafði eiginlega meiri ánægju úr fyrri leiknum....

Author:  Svezel [ Tue 13. May 2003 10:03 ]
Post subject: 

Get eiginlega ekki spilað GT3 lengur eftir að ég prófaði Burnout á X-box, vantar alla hraðatilfinningu í GT3 miðað við Burnout. Stefni á að kaupa X-box í sumar.

Author:  oskard [ Tue 13. May 2003 11:24 ]
Post subject: 

Ég á ps2 og er búinn að vera að spila nokra bílaleiki.

gt3,
need for speed,
colin macrae 3,
World rally championship 2,
F1 2001,
Einhver leiku sem ég keypti í BT á 1000 kall þar sem bílarnir eru svona teiknimyndir,

svo þarf ég að fara að kaupa mér burnout2 & toca ! ;)

Author:  bebecar [ Tue 13. May 2003 11:39 ]
Post subject: 

Colin McRae er ansi skemmtilegur.

Hvernig er Need for speed í dag?

Author:  oskard [ Tue 13. May 2003 11:40 ]
Post subject: 

ég hef eiginlega mest gaman að honum af öllum þessum
leikjum, þannig að ég fíla hann alleg í botn ;)

Author:  bebecar [ Tue 13. May 2003 11:43 ]
Post subject: 

Hver er nýjasti NFS leikurinn? Það var alltaf gaman í löggu og bófa.... ég er orðin pínku þreyttur á GT3 þar sem það er ekkert nýtt í gangi sem stendur....

Annars langar mig mikið í Getaway og ég hafði mjög gaman af DRIVER....

Author:  Jói [ Tue 13. May 2003 11:46 ]
Post subject: 

GT3 er náttúrlega frábær. Einn galli við hann er hraðatilfinningin er lítil sem enginn, en það á sennilega við alla bílaleiki, hélt ég. Þess vegna væri ég spenntur að prófa þennan Burnout sem Svezel er að tala um í X-Box. Verst að mig langar ekki í X-Box, allavega ekki strax. Of lítið af góðum leikjum í hana.

Er Burnout til í PS2? Mig vantar algerlega einhvern góðan bílaleik núna í PS2. Ég er orðinn frekar leiður á GT3.

Author:  bjahja [ Tue 13. May 2003 11:47 ]
Post subject: 

Ég á því miður ekki neina leikjatölvu, nema nintendo 64 :? . Þar er reyndar einn snilldar leikur, mario-kart :lol: .
En ég er búinn að spil Nfs porsche Unleashed á pc og hann er snilld :D

Author:  bebecar [ Tue 13. May 2003 11:48 ]
Post subject: 

Porsche unleashed.... hljómar ekki ílla marrrrr...

Author:  Svezel [ Tue 13. May 2003 11:56 ]
Post subject: 

Need for Speed Hot Pursuit 2 er nokkuð góður, eins og allir leikir þar sem hægt er að keyra á M5 og Z8 :wink: ,vantar bara tune fídusinn úr Porsche Unleashed. Verst að ég hef bara ekki spilað tölvuleiki síðan um jól út af skólanum :?

Já Burnout 2 er til á PS2 en hann er bara töluvert flottari á Xbox og er einmitt að koma út á Xbox í þessari viku. Við erum að tala um rosalegustu hraðatilfinningu í bílaleik ever og ekki skemmir Dolby Digital 5.1 fyrir skemmtuninni heldur 8)

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/