bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M-Tech II
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14902
Page 1 of 1

Author:  BMWRLZ [ Sat 08. Apr 2006 14:51 ]
Post subject:  M-Tech II

Hvar kemst ég yfirt M-Tech II kit á E-30?

Hver eru annars verðin á svoleiðis?

Author:  Djofullinn [ Sat 08. Apr 2006 14:55 ]
Post subject:  Re: M-Tech II

f50 wrote:
Hvar kemst ég yfirt M-Tech II kit á E-30?

Hver eru annars verðin á svoleiðis?

Það er helst bara ebay.de

Þau eru mjög sjaldgæf í USA og kosta alveg 1700$ þar :?

En frá þýskalandi gætir þú þurft að borga 60-100 þús hingað komið eftir því hvað þú ert heppinn :P

Author:  gstuning [ Sat 08. Apr 2006 16:00 ]
Post subject: 

Best að gera ráð fyrir 100k fyrir allt kitið með hliðar plastinu

Author:  Djofullinn [ Sat 08. Apr 2006 16:05 ]
Post subject: 

Og reyndu að fá allar smellur með, þær kosta víst shitloads

Author:  Jónki 320i ´84 [ Sat 08. Apr 2006 18:59 ]
Post subject: 

Ebay er málið.
Þetta kostar svona frá 100-150þús með öllu, semsagt smellum og öllu.
Smellurnar eru fokk dýrar, og þegar þú ferð að setja þetta á láttu mig þá vita því ég á skapalónin til sem þú borar eftir, ég get lánað þér þau, því þau kosta slatta mikið;)

Author:  BMWRLZ [ Sat 08. Apr 2006 19:40 ]
Post subject: 

Jónki 320i ´84 wrote:
Ebay er málið.
Þetta kostar svona frá 100-150þús með öllu, semsagt smellum og öllu.
Smellurnar eru fokk dýrar, og þegar þú ferð að setja þetta á láttu mig þá vita því ég á skapalónin til sem þú borar eftir, ég get lánað þér þau, því þau kosta slatta mikið;)


Takk takk.

Er bara svona aðeins að spá hvort maður eigi að fara út í það að breyta E-30 bíl, nenni samt ekki að fara í svona nema þá fara bara alla leið og gera þetta almennilega, er svona ennþá að kanna málið hvað þetta myndi kosta í heildina.

Author:  Einarsss [ Sat 08. Apr 2006 19:47 ]
Post subject: 

f50 wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Ebay er málið.
Þetta kostar svona frá 100-150þús með öllu, semsagt smellum og öllu.
Smellurnar eru fokk dýrar, og þegar þú ferð að setja þetta á láttu mig þá vita því ég á skapalónin til sem þú borar eftir, ég get lánað þér þau, því þau kosta slatta mikið;)


Takk takk.

Er bara svona aðeins að spá hvort maður eigi að fara út í það að breyta E-30 bíl, nenni samt ekki að fara í svona nema þá fara bara alla leið og gera þetta almennilega, er svona ennþá að kanna málið hvað þetta myndi kosta í heildina.


Það kostar helling ;)

láttu mig þekkja það og ég er ekki einu sinni búinn :shock:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/