bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E-30 325 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14899 |
Page 1 of 3 |
Author: | BMWRLZ [ Sat 08. Apr 2006 00:51 ] |
Post subject: | E-30 325 |
Hvernig er með verðin á þessum bílum. Eiga þau eftir að hækka, lækka eða standa í stað ![]() Þá er ég að meina m.v. góða bíla. |
Author: | Geirinn [ Sat 08. Apr 2006 01:18 ] |
Post subject: | |
Minn dómur er: Exeptionally góðir bílar: Hækka í verði => 500k+. Meðalgóðir og aðrir bílar: Standa í stað => 0-500k. Margir sem brenna sig á því að flytja inn bíla. Þeir sem brenna sig á því dreifa því orði að það sé ekki það auðvelt að flytja inn góðan bíl. Aðrir verða skeptískir og ákveða að stökkva á bíla hér heima sem þeir treysta => borga meira fyrir góð eintök. Bílar sem eru hér heima geta líka verið la la bílar, t.d. project bílar og bílar sem eru ekki með jafn gott orð á sér. Þeir seljast áfram á 0-500k.. þar sem 500k er að sjálfsögðu mjög hátt verð. Held samt að viðmiðunin sé 400-500k þar sem venjulegir/lélegir (margir vita ekki hvað þeir eru að kaupa) og frábærir bílar skipast í flokka. Takið samt eftir því að mjög margir bílar hérlendis eru verulega ofmetnir og með þessu er ég ekki að niðra neinn heldur bara að láta mína skoðun í ljós á því að gott umtal á bíl þýðir ekki í öllum tilvikum frábært eintak. Langt í frá. Áhugamannaverð á bílum eru oft mjög há miðað við markaðsverð, við líðum fyrir það... en skiljum það samt ![]() |
Author: | gstuning [ Sat 08. Apr 2006 11:32 ] |
Post subject: | |
BMW E30 325i bílar eru á verðinu 50-1000þús Þetta liggur allt í viðhaldi fyrri eiganda Það er lítið mál að skipta um fóðringar, fjöðrun, dekk, ljós, útvörp, vélar og þess háttar, þannig að þetta liggur í boddýinu og innréttingu, þ.e hvort að það sé plain innrétting eða sport, eða Recaro, eða Alpina sæti eða eitthvað svona spes, því meira spes því meira virði á bílinn að vera ef boddýið er heilt, t,d hefur ekki lent í árekstri áður, Ég myndi segja að heill E30 325i ætti að kosta mann svona 350-500k eftir spesleika, þá meina ég kostnaðarlega líka, t,d að kaupa niðurnýttan E30 325i á 100k, þá á maður að ná honum góðum fyrir 250-400k þetta er E30 325i sem er ekki búið að swappa stærri vélum í |
Author: | Alpina [ Sat 08. Apr 2006 17:32 ] |
Post subject: | |
GUNNAR REYNISSON.............aaaaaaaarrrghh.. hvaða heill bíll 325 ÆTTI að kosta 350.000 þú sem ert þekktur ,,,,,,,,,,,,SPARI gris og vilt lítið borga ættir að vita að þessi ummæli eru staflaus þvættingur.. nær væri að vitna í upphaf síðasta svars frá þér sem er ......................... Hárrétt------------------- 50.000-1000.000 eftir ástand og vélum |
Author: | IvanAnders [ Sat 08. Apr 2006 18:28 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: GUNNAR REYNISSON.............aaaaaaaarrrghh..
hvaða heill bíll 325 ÆTTI að kosta 350.000 þú sem ert þekktur ,,,,,,,,,,,,SPARI gris og vilt lítið borga ættir að vita að þessi ummæli eru staflaus þvættingur.. nær væri að vitna í upphaf síðasta svars frá þér sem er ......................... Hárrétt------------------- 50.000-1000.000 eftir ástand og vélum ![]() ![]() ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sat 08. Apr 2006 20:29 ] |
Post subject: | |
mér finnst verðinn á þessum bílum bara kominn útí hróa.. og er alveg sammála gunna að mörgu leyti.. ég man þá tíð þegar svarti bíllin sem árnibjörn á núna kom hingað og menn sögðu.. vá bæði yfir bílnum sjálfum og 600þús kallinum sem hann kostaði, persónulega myndi ég aldrei borga meira fyrir E30 |
Author: | arnibjorn [ Sat 08. Apr 2006 20:36 ] |
Post subject: | |
Sko ég skoðaði þetta mjög mikið á sínum tíma þegar ég ætlaði að fara kaupa mér E30. E30 325 m-tech II eru mjög dýrir úti, góðir bílar kosta alltaf eitthvað yfir 2000 evrur. Ég sá marga bíla sem virtust vera mjög flottir, með M-tech II kitti og kannski engum felgum og engu leðri á 2000+ evrur. Ég var alveg tilbúinn að fara kaupa þannig bíl úti og sá hefði eflaust verið slatta dýr þegar kominn heim með öllu og þar með töldu kostnaði sem fór til Smára/Georgs/osfr. sem myndi flytja bílinn þá heim. Þá ætti maður eftir að finna sér einhverjar felgur og þá yrði maður samt á bíl með engu leðri. Það er alveg rétt að þessir bílar eru mjög dýrir og þess vegna þegar mér gafst tækifærið að kaupa bíl hérna heima á flottum felgum, m-tech II, leður, xenon.... á svipað verð og bíl án allra þessa hluta myndi kosta þá sló ég til þó svo að ég hefði jafnvel getað fengið aðeins ódýrari bíl úti þá fannst mér það ekki þess virði. Ég sé ALLS ekki eftir þessum pening! Það er alveg klárt mál því að þetta eru snilldar bílar og mjög gaman að keyra þá. Enn og aftur.. snilldar bílar og það eru bílar eins og Jónka bíll sem fá mann alveg til þess að ÞRÁ E30 M-tech II ![]() ![]() |
Author: | Spiderman [ Sat 08. Apr 2006 21:52 ] |
Post subject: | |
Þessir bílar verða aldrei meira virði en einhver er tilbúinn til þess að borga fyrir þá ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 09. Apr 2006 00:13 ] |
Post subject: | |
Spiderman wrote: Þessir bílar verða aldrei meira virði en einhver er tilbúinn til þess að borga fyrir þá
![]() ![]() Þetta er ótrulegt kjaftæði........ ennnn samt stórt sannleikskorn ef bíllinn kostar 500.000 islkr. þá kostar hann það . ef annar aðili falast eftir bílnum á minna verði er bíllinn eflaust ekki falur að flytja inn E30 til að taka snúning er ,,,,,HÆPIÐ,,, þekki það ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() en eins og réttilega er bent á þá eru viðskipti þannig að lögmálið MARKAÐUR+EFTIRSPURN eru þö öfl sem oftast ráða ferðinni |
Author: | Spiderman [ Sun 09. Apr 2006 00:35 ] |
Post subject: | |
Af hverju er þetta ótrúlegt kjaftæði ![]() Mér finnst bara ekki hægt að kasta því fram að öll E30 325 fjós verði sjálfkrafa 500 þúsund króna virði af því að flott eintök kosti 700 þús og uppúr frá Þýskalandi. Það er ekkert að því að borga nokkra auka hundrað kalla fyrir að fá velmeðfarinn bíl með þeim búnaði sem maður sækist eftir en það er ekkert þar með sagt að þá hækki sjálfkrafa markaðsverð allra bíla af sömu gerð á landinu ![]() Innflutningsverð er því engin algildur mælikvarði á verðmæti eldri bíla heldur hvað markaðurinn er tilbúinn að borga ![]() |
Author: | Einarsss [ Sun 09. Apr 2006 01:16 ] |
Post subject: | |
e30 325 fjós fara ekkert á einhvern 300 kall .... minnir að Gunni T hafi verið að selja á 2x e30 325 á 170-200 kall saman í haust ... enda var ekki um að ræða gæða eintök að mér skilst. |
Author: | Alpina [ Sun 09. Apr 2006 13:33 ] |
Post subject: | |
Spiderman wrote: Af hverju er þetta ótrúlegt kjaftæði
![]() Mér finnst bara ekki hægt að kasta því fram að öll E30 325 fjós verði sjálfkrafa 500 þúsund króna virði af því að flott eintök kosti 700 þús og uppúr frá Þýskalandi. Það er ekkert að því að borga nokkra auka hundrað kalla fyrir að fá velmeðfarinn bíl með þeim búnaði sem maður sækist eftir en það er ekkert þar með sagt að þá hækki sjálfkrafa markaðsverð allra bíla af sömu gerð á landinu ![]() Innflutningsverð er því engin algildur mælikvarði á verðmæti eldri bíla heldur hvað markaðurinn er tilbúinn að borga ![]() Kæra ,,,könguló,, ef þú lest fyrri pósta hér á undan í þræðinum og rýnir í samhengið þá er útkoman sú að þú ættir að skilja þetta betur,, 500.000 fyrir E30 er hellingur,, það ætti þá að vera bíll sem er góður!! staðreyndin er sú að E30 ,,sérstaklega 325 ,, eru orðin að ógnarstórum sértrúar-fyrirbærum enda er þetta sá bíll sem BMW sló almennilega í gegn með,, tökum nokkur dæmi,, 1) Fyrsta boddí sinnar gerðar í útliti (( E30 E32 E34)) smekklegar línur að margra mati, 2) á þeim tíma og ennþann dag í dag er M20B25 firna öflugur mótor 3) afturdrifið 4) ULTIMATE DRIVING MACHINE 5) symbol of the yuppies 6) M3 er sigursælasti kappakstursbíll ,,,,,,,,,ALLRA TÍMA 7) til sem 2, 4 dyra + touring cabrio 8 vélar 4 cyl 1.6 1.8 2.0 2.3 2.5 , 6 cyl 2.0 2.3 2.5 2.7 einnig diesel 2.4 Ath.. langt í frá að vera ofboðslega ,,,,,áræðanlegir osfrv,, en eins og Corolla GTI Twin-Cam ((aftur drifin)) sem er AÐAL cult bíllinn hjá yngra fólki í Japan og Peugeot 205 GTI í Frakklandi þá er E 30 einn ódauðlegasti bíll samtímans ,, í hugum margra og grand eintak er $$$$$$$$ en baukur ekki |
Author: | gstuning [ Sun 09. Apr 2006 16:13 ] |
Post subject: | |
ég var ekki að tala um neina Mtech II bíla sveinbjörn og þú veist að 325i eru til í öðrum útgáfum athugið það að 325i kostaði 500-600k árið !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!1997!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Svo fóru þeir niður á við árin eftir það, alveg niður í 200-250k, svo núna uppá síðkastið hafa þeir farið aftur uppá við hérna heima. Ég myndi aldrei borga 500k fyrir 325i ef ég get búið hann til fyrir minna!! Heilir 325i geta verið 4dyra ´86 eins og stefáns, án allra aukahluta og fítusa, að borga 500k fyrir svoleiðis bíl í dag er FÁSINNA |
Author: | saemi [ Sun 09. Apr 2006 18:09 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Ég myndi aldrei borga 500k fyrir 325i ef ég get búið hann til fyrir minna!!
Heilir 325i geta verið 4dyra ´86 eins og stefáns, án allra aukahluta og fítusa, að borga 500k fyrir svoleiðis bíl í dag er FÁSINNA Hvernig er hægt að segja svona. Bara það að heilsprauta bíl kostar 2-300 þús. Stundum er ódýrara þegar upp er staðið að borga meira fyrir góðan bíl. En þetta fer ALLT eftir ástandi. |
Author: | fart [ Sun 09. Apr 2006 18:18 ] |
Post subject: | |
Hlutur eins og bíll getur verið miklu meira/minna virði en hann selst á, en hann selst bara á ákveðnu verði. eins mans búðingur er annars mans nautasteik... og vice versa. Kveðja af ströndinni. ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |