bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Grænn bmw 540 klesstur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14889 |
Page 1 of 3 |
Author: | H bmw318is [ Fri 07. Apr 2006 18:44 ] |
Post subject: | Grænn bmw 540 klesstur |
Blessaðir kraftsmenn. Var að rúnta í kópavogi áðan og sá þá vöku bíl með græna 540 i bimmann sem var lengi til sölu minnir að hann var V8 veit eitthver hvað skeði? |
Author: | arnibjorn [ Fri 07. Apr 2006 18:46 ] |
Post subject: | |
Ég vona að þú sért ekki að tala um þennan: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14644 ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 07. Apr 2006 19:03 ] |
Post subject: | Re: Grænn bmw 540 klesstur |
H bmw318is wrote: Blessaðir kraftsmenn.
Var að rúnta í kópavogi áðan og sá þá vöku bíl með græna 540 i bimmann sem var lengi til sölu minnir að hann var V8 veit eitthver hvað skeði? ef 540,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, þá klárlega VAFF ÁTTA |
Author: | H bmw318is [ Fri 07. Apr 2006 19:05 ] |
Post subject: | |
Nei ekki þessi. Sýndist þetta ver sá græni með V8 merkinu á póstinum fyrir aftan afturhurðina. Þatta er sennilega 540iA með M kitti |
Author: | ///Matti [ Fri 07. Apr 2006 19:15 ] |
Post subject: | |
Er ekki bíllinn hans Valda eini græni 540 með tvöföldu pústi? ![]() Quote: Ég var að keyra áðan á Breiðholtsbrautinni í átt að Kópavogi, við brúnna og þar var grænn BMW 540i með tvöfallt pústkerfi í döðlum, hann hefur verið í einhverjum rugl akstri því að það voru ca. 100 metra löng bremsuför eftir bílinn áður en hann neglir aftan á annan bíl. Hinn bíllinn var í klessu og hentist einhverja 30-50 metra við höggið. Spurning um að slappa aðeins af í akstrinum?
Sá þetta á L2C. |
Author: | pallorri [ Fri 07. Apr 2006 19:19 ] |
Post subject: | |
Ohh eruði að grínast, hvenær var þetta? |
Author: | pallorri [ Fri 07. Apr 2006 19:28 ] |
Post subject: | |
Ekki bíllinn hans Valda heldur annar 540 með einhverju hamann kitti ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 07. Apr 2006 19:31 ] |
Post subject: | |
Er þetta ekki bíllinn með króm gluggapóstunum og öllu hinu ógeðslega króminu? |
Author: | Valdi- [ Fri 07. Apr 2006 19:31 ] |
Post subject: | |
trapt wrote: Ekki bíllinn hans Valda heldur annar 540 með einhverju hamann kitti
![]() Eða einhverju álíka kitti, man ekki alveg nafnið á því (aukaatriði engu að síður). Vona bara að það hafi ekki orðið nein slys á fólki. |
Author: | Benzer [ Fri 07. Apr 2006 20:03 ] |
Post subject: | |
Þetta er grænn 540 með krómi í kringum gluggapóstana...Hann keyrði aftan á bíl minnir að það hafi verið Mazda,veit ekki allveg hvað gatan heitir en hún liggur í áttina að sprengisandi (Pizza Hut) og það eru löng bremsuför á götunni...sá þetta áðan og hann var soldið mikið klesstur en air bag sprakk ekki út.. |
Author: | ta [ Fri 07. Apr 2006 20:08 ] |
Post subject: | |
er þetta ekki þessi ? http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... r%E6nn+540 hef séð hann í umferðini, virtist vera að flýta sér ... |
Author: | Angelic0- [ Fri 07. Apr 2006 20:12 ] |
Post subject: | |
já, stemmir.. alltaf að sjá þennan bíl á fullu farti... lágvaxinn gaur undir stýri.. síðast þegar ég sá hann var hann að keyra frá TB..... í gær... |
Author: | Geirinn [ Fri 07. Apr 2006 22:02 ] |
Post subject: | |
Bah! Bílslys sökka. Mér þótti þetta reyndar fullkrómað eintak. Vona að enginn hafi meiðst... átti ekki airbag að springa út miðað við tjón ? |
Author: | Einsii [ Fri 07. Apr 2006 22:24 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: já, stemmir.. alltaf að sjá þennan bíl á fullu farti... lágvaxinn gaur undir stýri..
síðast þegar ég sá hann var hann að keyra frá TB..... í gær... Sá hann einmitt uppí TB fyrr í vikuni, hrikalega er þetta krómdót ljótt |
Author: | Schulii [ Fri 07. Apr 2006 23:12 ] |
Post subject: | |
Kannski Off Topic en koma virkilega bremsuför eftir bíl sem er með ABS kerfi? Ég allavega hef alltaf haldið að svo væri ekki.. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |