bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 22:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Grænn bmw 540 klesstur
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 18:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Sep 2005 13:35
Posts: 53
Location: Rvk
Blessaðir kraftsmenn.

Var að rúnta í kópavogi áðan og sá þá vöku bíl með græna 540 i bimmann sem var lengi til sölu minnir að hann var V8 veit eitthver hvað skeði?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég vona að þú sért ekki að tala um þennan:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14644

:(

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 19:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
H bmw318is wrote:
Blessaðir kraftsmenn.

Var að rúnta í kópavogi áðan og sá þá vöku bíl með græna 540 i bimmann sem var lengi til sölu minnir að hann var V8 veit eitthver hvað skeði?


ef 540,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, þá klárlega VAFF ÁTTA

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 19:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Sep 2005 13:35
Posts: 53
Location: Rvk
Nei ekki þessi. Sýndist þetta ver sá græni með V8 merkinu á póstinum fyrir aftan afturhurðina. Þatta er sennilega 540iA með M kitti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 19:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Er ekki bíllinn hans Valda eini græni 540 með tvöföldu pústi? :(
Quote:
Ég var að keyra áðan á Breiðholtsbrautinni í átt að Kópavogi, við brúnna og þar var grænn BMW 540i með tvöfallt pústkerfi í döðlum, hann hefur verið í einhverjum rugl akstri því að það voru ca. 100 metra löng bremsuför eftir bílinn áður en hann neglir aftan á annan bíl. Hinn bíllinn var í klessu og hentist einhverja 30-50 metra við höggið. Spurning um að slappa aðeins af í akstrinum?

Sá þetta á L2C.

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 19:19 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Ohh eruði að grínast, hvenær var þetta?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 19:28 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Ekki bíllinn hans Valda heldur annar 540 með einhverju hamann kitti :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 19:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Er þetta ekki bíllinn með króm gluggapóstunum og öllu hinu ógeðslega króminu?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 19:31 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
trapt wrote:
Ekki bíllinn hans Valda heldur annar 540 með einhverju hamann kitti :?


Eða einhverju álíka kitti, man ekki alveg nafnið á því (aukaatriði engu að síður).
Vona bara að það hafi ekki orðið nein slys á fólki.

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 20:03 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Þetta er grænn 540 með krómi í kringum gluggapóstana...Hann keyrði aftan á bíl minnir að það hafi verið Mazda,veit ekki allveg hvað gatan heitir en hún liggur í áttina að sprengisandi (Pizza Hut) og það eru löng bremsuför á götunni...sá þetta áðan og hann var soldið mikið klesstur en air bag sprakk ekki út..

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 20:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
er þetta ekki þessi ?
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... r%E6nn+540

hef séð hann í umferðini, virtist vera að flýta sér ...

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Last edited by ta on Fri 07. Apr 2006 23:55, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
já, stemmir.. alltaf að sjá þennan bíl á fullu farti... lágvaxinn gaur undir stýri..

síðast þegar ég sá hann var hann að keyra frá TB..... í gær...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Bah! Bílslys sökka. Mér þótti þetta reyndar fullkrómað eintak.

Vona að enginn hafi meiðst... átti ekki airbag að springa út miðað við tjón ?

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 22:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Angelic0- wrote:
já, stemmir.. alltaf að sjá þennan bíl á fullu farti... lágvaxinn gaur undir stýri..

síðast þegar ég sá hann var hann að keyra frá TB..... í gær...

Sá hann einmitt uppí TB fyrr í vikuni, hrikalega er þetta krómdót ljótt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Apr 2006 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Kannski Off Topic en koma virkilega bremsuför eftir bíl sem er með ABS kerfi?

Ég allavega hef alltaf haldið að svo væri ekki..

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group