bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e23 í hfj
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14863
Page 1 of 2

Author:  CosinIT [ Thu 06. Apr 2006 01:57 ]
Post subject:  e23 í hfj

veit ekki hvort einhver hefur minst á þetta áður enn ég sá gamla 7u í iðnaðarkverfinu í hfj. svartur merktur live2cruize hvítt leður og bsk.

var bara að spá hvort einhver vissi einhvað meira um þennan bíl. svoldið sjúskaður að sjá en ekki mikið mál að laga, held að hann sé bara keyrður 360 þús
eða sýndist það í gegnum gluggann :roll:

Author:  Angelic0- [ Thu 06. Apr 2006 03:41 ]
Post subject: 

She Devil' !

Get bókað að þú sért að tala um hann, og hann er víst í þvílíkri uppgerð að mér skilst...

Allavega verið að taka hann "eitthvað" í gegn :)

Author:  Dogma [ Thu 06. Apr 2006 03:42 ]
Post subject: 

hann var keyrður 330 þúsund árið 2002 allavega veit ekki hvað hann er keyrður núna

Author:  Dogma [ Thu 06. Apr 2006 03:44 ]
Post subject: 

bíllinn er samt ekki svartur hann er grænn :!: :D

Author:  CosinIT [ Thu 06. Apr 2006 10:16 ]
Post subject: 

var hann orginal bsk?
er þetta 735bsk kanski?

Author:  moog [ Thu 06. Apr 2006 10:30 ]
Post subject: 

Var ekki byrjað að parta þennan bíl eða var "force" með tvo e23?

Author:  srr [ Thu 06. Apr 2006 11:03 ]
Post subject: 

moog wrote:
Var ekki byrjað að parta þennan bíl eða var "force" með tvo e23?

Hún byrjaði aldrei á að rífa hann. Ætlaði að selja hann í heilu lagi á sínum tíma, svo datt það upp fyrir.

Author:  srr [ Thu 06. Apr 2006 11:09 ]
Post subject: 

Hér er linkur á söluþráð um bílinn fyrir skömmu:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=11191&start=0
Og hér er svo ein mynd....
Image[/url]

Author:  Angelic0- [ Thu 06. Apr 2006 12:55 ]
Post subject: 

hehe, gamli coltinn hans Danna þarna í bakgrunn..

hvernig er ástandið á þessum bíl ? er honum bjargandi ?

Author:  saemi [ Thu 06. Apr 2006 14:10 ]
Post subject: 

Dogma wrote:
bíllinn er samt ekki svartur hann er grænn :!: :D


:hmm: Þessi bíll er original svartur og ég veit ekki til þess að hann hafi nokku sinni verið sprautaður.

Þessi bíll er original 735ia, en siggi shark gerði hann beinskiptan.

Author:  sh4rk [ Thu 06. Apr 2006 16:13 ]
Post subject: 

Þessi bill er allgjör haugur nuna og hún segist alltaf vera að fara að gera hann upp en það er aldrei gert neitt og það er 2,8l vél í honum og hann fór solldið ílla í geymsuni sem hann var í uppí sveit því hann stóð inní gróðurhúsi og það fór solldið ílla með hann var mér sagt

Author:  Dogma [ Fri 07. Apr 2006 01:14 ]
Post subject: 

:twisted:

Author:  Eggert [ Fri 07. Apr 2006 01:16 ]
Post subject: 

Dogma wrote:
:twisted:


Bara búinn að kaup'ann already? :shock:

Author:  Dogma [ Fri 07. Apr 2006 01:22 ]
Post subject: 

jessör keyrði kvikindið heim áðan 8) bíllinn er mun betri en ég þorði að halda

Author:  Eggert [ Fri 07. Apr 2006 01:24 ]
Post subject: 

congratz

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/