bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
góð ráð óskast https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1486 |
Page 1 of 3 |
Author: | curly [ Sun 11. May 2003 15:42 ] |
Post subject: | góð ráð óskast |
ég er með bmw318i árg86 e30.Hvernig á ég að haga pústinu til að fá sportlegt hljóð?? |
Author: | rutur325i [ Sun 11. May 2003 16:49 ] |
Post subject: | |
setja neon kút undir mahr ( www.aukahlutir.com ) ![]() ![]() |
Author: | bjahja [ Sun 11. May 2003 19:17 ] |
Post subject: | |
Quote: setja neon kút undir mahr
![]() En svona í alvöru talað, þá ættirðu ekki að setja of stórt púst. Ég held að það besta til þess að fá sportlegra hljóð sé að láta opið púst í gegn, taka hvarkútana, en ég held að það sé ekki gott að láta stærra en 2". Einar áttavillti (pústverkstæði einars) er þekktur fyrir að gera púst, þótt maður hafi heyrt að "prófi" síðan bílana. |
Author: | Halli [ Sun 11. May 2003 20:27 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Quote: setja neon kút undir mahr ![]() En svona í alvöru talað, þá ættirðu ekki að setja of stórt púst. Ég held að það besta til þess að fá sportlegra hljóð sé að láta opið púst í gegn, taka hvarkútana, en ég held að það sé ekki gott að láta stærra en 2". Einar áttavillti (pústverkstæði einars) er þekktur fyrir að gera púst, þótt maður hafi heyrt að "prófi" síðan bílana. ég held að þeð séu ekki hvarfakútar í þessum bíl |
Author: | bjahja [ Sun 11. May 2003 20:47 ] |
Post subject: | |
Halli wrote: bjahja wrote: Quote: setja neon kút undir mahr ![]() En svona í alvöru talað, þá ættirðu ekki að setja of stórt púst. Ég held að það besta til þess að fá sportlegra hljóð sé að láta opið púst í gegn, taka hvarkútana, en ég held að það sé ekki gott að láta stærra en 2". Einar áttavillti (pústverkstæði einars) er þekktur fyrir að gera púst, þótt maður hafi heyrt að "prófi" síðan bílana. ég held að þeð séu ekki hvarfakútar í þessum bíl Váááá, þetta er árgerð 89, ég las póstin ekki nógu vel ![]() ![]() En allavegana opið púst, talaðu bara við eithvað pústverkstæði. Maður getur verið soldið vitlaus ![]() ![]() |
Author: | Haffi [ Sun 11. May 2003 21:13 ] |
Post subject: | |
Meira að segja 86 árg. ![]() |
Author: | hlynurst [ Sun 11. May 2003 21:19 ] |
Post subject: | |
Er ekki yfirleitt verið að tala um opið púst ef það er búið að taka hvarfakútana... |
Author: | Haffi [ Sun 11. May 2003 21:35 ] |
Post subject: | |
Jú og opnari Hljóðkút. |
Author: | bjahja [ Sun 11. May 2003 21:47 ] |
Post subject: | |
Ég hélt að það væru fleirri kútar undir ![]() Ég er hættur að tjá mig um þetta, ég er að hafa mig að algjöru fífli hérna ![]() |
Author: | Halli [ Sun 11. May 2003 21:50 ] |
Post subject: | |
Váááá, þetta er árgerð 89, ég las póstin ekki nógu vel ![]() ![]() En allavegana opið púst, talaðu bara við eithvað pústverkstæði. Maður getur verið soldið vitlaus ![]() ![]() vitlaust aftur hehehehe hann er 1986 ![]() smá stríðni |
Author: | Heizzi [ Sun 11. May 2003 22:29 ] |
Post subject: | |
*skrall* ![]() |
Author: | saemi [ Sun 11. May 2003 23:17 ] |
Post subject: | |
Varðandi sportlegt hljóð og púst. Í fyrsta lagi, að hreinsa úr hvarfakútnum þarf ekkert að gera sportlegra hljóð! Það er eitt að hafa sportlegt hljóð og annað að hafa meiri hávaða. Auðvitað gefur það betri öndun að hreinsa úr hvarfakútnum og þess vegna getur það gefið meira afl. En ekki einfalda málið um of og segja að það geri hljóðið sportlegra! Það er vandaverk að fá sportlegt hljóð í bíl, þannig að vel sé. Það er eitthvað sem mikil vinna fer í hjá þeim er búa til Aftermarket kerfi og kannski ekki bara hlaupið að því á næsta pústverkstæði. Ein vél er allt öðruvísi en önnur hvað hljóð varðar og ekki hægt að setja fram eina formúlu sem virkar fyrir allt. Svo er það sem einum finnst flott er of hátt fyrir hinn! Eða of lágt osfrvs. Svo er líka mjög erfitt að fá 4cyl bíla til að hljóma vel, það er einfaldlega ekki nógu djúpt hljóð í vélunum. Ég get ekki annað en brosað þegar ég sé dollubíla keyra framhjá. Þar sem derhúfustrákarni geta varla talað saman af því að þeir létu taka burtu einn kútinn til að gefa meiri hávaða! ![]() Mitt ráð er að kaupa tilbúið kerfi undir bílinn (ekki endilega allt saman, hægt að skipta út aftasta kútnum t.d.) frá virtum framleiðanda. ![]() Og helst að vera búinn að heyra hljóðið áður en það er keypt. Ef það er ekki hægt, þá myndi ég bara halda mig við upphaflega kerfið í bílnum, ef hljóðið er það sem ég væri að spá í. Bara mín 2 sent, Sæmi |
Author: | Heizzi [ Sun 11. May 2003 23:30 ] |
Post subject: | |
Mjög sáttur við hljóðið í mínum, helvíti góður bassi, ekkert frethljóð. Veit reyndar ekki nákvæmlega hvað búið er að gera, en samt mjög sáttur ![]() |
Author: | saemi [ Sun 11. May 2003 23:37 ] |
Post subject: | |
Já, það munar um 2cyl! ![]() Sæmi |
Author: | Heizzi [ Sun 11. May 2003 23:53 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Já, það munar um 2cyl!
![]() Sæmi Jú vissulega, en það er nú ekki skýringin sæmi minn ![]() ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |