bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Z3 2.8 á sölu... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14794 |
Page 1 of 1 |
Author: | edge [ Fri 31. Mar 2006 20:26 ] |
Post subject: | Z3 2.8 á sölu... |
Þekkir einhver hér eitthvað til þessa bíls, og getur kannski frætt mig um þetta eintak? Er læst drif í þessum? http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=190389 |
Author: | Danni [ Fri 31. Mar 2006 20:27 ] |
Post subject: | |
er ekki læst drif í öllum Z3? |
Author: | IceDev [ Fri 31. Mar 2006 20:31 ] |
Post subject: | |
Ég held að það sé ekki læst drif í þessum, það er hinsvegar læst drif í öllum z3 coupe og öllum Z3 M...coupe eða ekki |
Author: | Hannsi [ Fri 31. Mar 2006 20:36 ] |
Post subject: | |
Z3 eru læstir ![]() allavega hef ég ekki séð Z3 með 0pið drif ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 31. Mar 2006 20:58 ] |
Post subject: | |
Fjólublár?? Allt nýtt í vél?? Whaaa? |
Author: | edge [ Fri 31. Mar 2006 21:09 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Fjólublár?? Allt nýtt í vél?? Whaaa?
Er þetta ekki bara classic bilasolur.is... ![]() |
Author: | zazou [ Fri 31. Mar 2006 21:25 ] |
Post subject: | |
Hannsi wrote: Z3 eru læstir
![]() allavega hef ég ekki séð Z3 með 0pið drif ![]() Tekur því á hairdressers 1.8? ![]() |
Author: | sindrib [ Fri 31. Mar 2006 22:09 ] |
Post subject: | |
ég keyrði 4cyl bíl um daginn með opið drif |
Author: | bjahja [ Fri 31. Mar 2006 23:50 ] |
Post subject: | |
Ég á mjög erfitt með að trúa að 1,8l z3 cabrio sé með læstu drifi þannig að ég efast um að allir z3 séu læstir. En ég veit svosem ekkert um það og gæti vel verið ![]() |
Author: | Hannsi [ Sat 01. Apr 2006 01:32 ] |
Post subject: | |
hef bara séð 1.9 Z3 roadster og upp ![]() og ef Z3 1.9 kemur læstur þá trúi ég ekki að bílarnir sem eru með stærri vélar séu með opið drif ![]() satt að segja hef ég bara aldrei séð 1.8 í action |
Author: | Svezel [ Sat 01. Apr 2006 03:21 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: Hannsi wrote: Z3 eru læstir ![]() allavega hef ég ekki séð Z3 með 0pið drif ![]() Tekur því á hairdressers 1.8? ![]() það eiga bara allir bílar að vera með læsingu, annað er bara rusl, skiptir engu máli hvaða vél knýr draslið áfram annars hélt ég að það væri læsing í öllum z3, ég hef allaveganna ekki séð þá öðruvísi |
Author: | Hannsi [ Sat 01. Apr 2006 04:39 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: annars hélt ég að það væri læsing í öllum z3, ég hef allaveganna ekki séð þá öðruvísi
What he said |
Author: | edge [ Sat 01. Apr 2006 18:10 ] |
Post subject: | |
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=131929 En kannast einhver við þennan? Skilst að hann hafi verið fluttur inn með smá framtjóni... Komu Z3 einhvertíman með 2.3l vél? |
Author: | IceDev [ Sat 01. Apr 2006 18:11 ] |
Post subject: | |
Ætli þetta sé ekki sami bíllinn og myndir sýndu af hinum? Það er alveg merkilegt hvernig bílasölumenn eru að klúðra svona dæmi |
Author: | edge [ Sat 01. Apr 2006 18:21 ] |
Post subject: | |
Bíllinn á myndunum er allavega 2.8l. Man eftir honum inni á bílasölu reykjavíkur fyrir einhverjum árum... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |