bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW í parta https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14751 |
Page 1 of 2 |
Author: | Bjorgvin [ Thu 30. Mar 2006 00:25 ] |
Post subject: | BMW í parta |
Var í Vöku í dag og sá nokkra BMW sem var verið að rífa ef einhverjum vantar eitthvað! Það eru 2 E30 2 dyra annar rauður með einhverju Kit-i og svo eru 2 E34 allaveganna! Kveðja |
Author: | Lindemann [ Thu 30. Mar 2006 01:54 ] |
Post subject: | |
maður ætti kannski að kíkja á það...eitt og annað sem mig gæti vantað. |
Author: | Bjorgvin [ Thu 30. Mar 2006 11:08 ] |
Post subject: | |
Fór þarna í dag og það er einn E30 bíll í viðbót kominní parta þarna núna hvítur með einhverju bodykit! Eru allir að losa sig við þessa bíla eða hvað??? Kveðja |
Author: | Einarsss [ Thu 30. Mar 2006 11:19 ] |
Post subject: | |
var þessi hvíti 4 dyra eða 2 ? |
Author: | Djofullinn [ Thu 30. Mar 2006 11:25 ] |
Post subject: | |
Bjorgvin wrote: Fór þarna í dag og það er einn E30 bíll í viðbót kominní parta þarna núna hvítur með einhverju bodykit! Eru allir að losa sig við þessa bíla eða hvað???
Kveðja Nei bara heimskt fólk að henda þessu sem heldur að þetta sé verðlaust.... ![]() |
Author: | Einsii [ Thu 30. Mar 2006 11:43 ] |
Post subject: | |
er aldrey verið að parta þessa E39 bíla.. sem maður gæti kannski Fengið cd úr ? ![]() |
Author: | Hannsi [ Thu 30. Mar 2006 12:25 ] |
Post subject: | |
öss ætla að reyna að fara þangað á morgunn!! ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 30. Mar 2006 13:51 ] |
Post subject: | |
Ég fór og kíkti á þetta. Þetta er nú ekkert merkilegt. Hvíti bíllinn er 316 blöndungsbíllinn með framlengda húddinu..... Og kittið á honum er skítmixað rusl af ýmsum bílum... Sá ekkert merkilegt í honum Síðan er rauði 316 bíllinn sem Flamatron átti, það má nú nota eitthvað úr honum. Ekkert merkilegt samt. Síðan einn blár facelift sem er ekki heill boddyhlutur á. Gat nú ekki skoðað hann af viti þar sem hann er efstur í 3 bíla stæðu. E34 bílarnir eru frekar ómerkilegir. Ekkert eftir af einum og síðan einn 520 ssk sem má kannski tína eitthvað úr. Síðan var reyndar einn E32 735il þarna... Vínrauður. Veit einhver eitthvað um hann? |
Author: | CosinIT [ Thu 30. Mar 2006 16:51 ] |
Post subject: | |
ég var að vinna þarna þegar þessi rauði kom inn og veit að það var ekkert að honum þegar hann kom. skilst að hann hafi komið keyrandi. einn sem er að vinna þarna var einhvað að tína kittið og dót af honum. þessi hvíti fór inní port því að eigandi vitjaði hans ekki eftir að hann var fjarlægður. skilst mér það var einn 735I bíll þarna inni sem var bsk. veit ekki hvort hann er l eða hvort það sé annar. hann var í lagi þegar hann kom inn. eigandi sat inni og fleira. skildist mér. svona dót sem maður heyrir er maður er að vinna þarna ![]() þegar ég hætti voru 3 eða 4 e34 bílar inni í porti sem lítið sem ekkert var búið að rífa úr. einn e28 520I sem var í lagi hann var bsk enn það var komið með hann útaf ryði. og það var einn pre facelift e30 318I bíll bara ekin 160 þús sem hafði staðið svoldið orðinn myglaður að innan. og einn 316I facelift bíll sem velinn fór í. skilst að það hafi verið olíu dælan. held að hann hafi verið pressaður daginn sem ég fór. |
Author: | moog [ Thu 30. Mar 2006 16:51 ] |
Post subject: | |
Minn gamli E30 hvítur 4ja dyra er líka niðrí vöku... Það er samt búið að hirða mest allt úr honum.... |
Author: | Djofullinn [ Thu 30. Mar 2006 17:29 ] |
Post subject: | |
CosinIT wrote: ég var að vinna þarna þegar þessi rauði kom inn og veit að það var ekkert að honum þegar hann kom. skilst að hann hafi komið keyrandi.
einn sem er að vinna þarna var einhvað að tína kittið og dót af honum. þessi hvíti fór inní port því að eigandi vitjaði hans ekki eftir að hann var fjarlægður. skilst mér það var einn 735I bíll þarna inni sem var bsk. veit ekki hvort hann er l eða hvort það sé annar. hann var í lagi þegar hann kom inn. eigandi sat inni og fleira. skildist mér. svona dót sem maður heyrir er maður er að vinna þarna ![]() þegar ég hætti voru 3 eða 4 e34 bílar inni í porti sem lítið sem ekkert var búið að rífa úr. einn e28 520I sem var í lagi hann var bsk enn það var komið með hann útaf ryði. og það var einn pre facelift e30 318I bíll bara ekin 160 þús sem hafði staðið svoldið orðinn myglaður að innan. og einn 316I facelift bíll sem velinn fór í. skilst að það hafi verið olíu dælan. held að hann hafi verið pressaður daginn sem ég fór. Ertu s.s hættur að vinna þarna? En djös synd með þessa 7u ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 30. Mar 2006 17:48 ] |
Post subject: | |
ég var þarna áðan, það er ssk 735iL bíll þarna sem að var eflaust ALVEG HEILL þegar að hann kom inn... svo voru eins og þið segið XBMW (hvíti með framlengda húddinu) og rauði bíllinn.. svo þessi blái, og já.. það var ekki EINN HEILL hlutur á honum, mótorinn kannski sleppur en toppurinn er ofaní honum ! |
Author: | Djofullinn [ Thu 30. Mar 2006 17:51 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: ég var þarna áðan, það er ssk 735iL bíll þarna sem að var eflaust ALVEG HEILL þegar að hann kom inn... Nei þetta er ekki XBMW
svo voru eins og þið segið XBMW (hvíti með framlengda húddinu) og rauði bíllinn.. svo þessi blái, og já.. það var ekki EINN HEILL hlutur á honum, mótorinn kannski sleppur en toppurinn er ofaní honum ! Robbi318is hérna á spjallinu á þann bíl og átti hann þegar hann var með því númeri. |
Author: | Danni [ Thu 30. Mar 2006 17:53 ] |
Post subject: | |
Þessi E34 er með sílsa sem mig langaði í!!! Helvítis Vöku kallar að vera búnir að troða honum neðst í 3 bíla samloku og innarlega í langri röð með ca 6 samlokum. Sílsarnir eru líka pottþétt orðnir ónýtir. |
Author: | sh4rk [ Thu 30. Mar 2006 20:36 ] |
Post subject: | |
Þessi sjöa var allgjör haugur hann var á Borganesi 2001 og 2002 og það var eitthvað hitavandamál á honum og ég veit til þess að það hafi soðið allavega einu sinni á honum ef ekki oftar |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |