bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 23:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW í parta
PostPosted: Thu 30. Mar 2006 00:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Feb 2006 12:01
Posts: 421
Var í Vöku í dag og sá nokkra BMW sem var verið að rífa ef einhverjum vantar eitthvað! Það eru 2 E30 2 dyra annar rauður með einhverju Kit-i og svo eru 2 E34 allaveganna!

Kveðja

_________________
Björgvin
BMW 540i E39
BMW 330D E46
Merceded Benz S320
Mercedes Benz 190E 2.6
Mercedes Benz C36 AMG
Mercedes Benz C320 Brabus
Mercedes Benz E320
Mercedes Benz 230 CE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Mar 2006 01:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
maður ætti kannski að kíkja á það...eitt og annað sem mig gæti vantað.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Mar 2006 11:08 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Feb 2006 12:01
Posts: 421
Fór þarna í dag og það er einn E30 bíll í viðbót kominní parta þarna núna hvítur með einhverju bodykit! Eru allir að losa sig við þessa bíla eða hvað???

Kveðja

_________________
Björgvin
BMW 540i E39
BMW 330D E46
Merceded Benz S320
Mercedes Benz 190E 2.6
Mercedes Benz C36 AMG
Mercedes Benz C320 Brabus
Mercedes Benz E320
Mercedes Benz 230 CE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Mar 2006 11:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
var þessi hvíti 4 dyra eða 2 ?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Mar 2006 11:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Bjorgvin wrote:
Fór þarna í dag og það er einn E30 bíll í viðbót kominní parta þarna núna hvítur með einhverju bodykit! Eru allir að losa sig við þessa bíla eða hvað???

Kveðja

Nei bara heimskt fólk að henda þessu sem heldur að þetta sé verðlaust.... :x

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Mar 2006 11:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
er aldrey verið að parta þessa E39 bíla.. sem maður gæti kannski Fengið cd úr ? :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Mar 2006 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
öss ætla að reyna að fara þangað á morgunn!! :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Mar 2006 13:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég fór og kíkti á þetta. Þetta er nú ekkert merkilegt. Hvíti bíllinn er 316 blöndungsbíllinn með framlengda húddinu..... Og kittið á honum er skítmixað rusl af ýmsum bílum... Sá ekkert merkilegt í honum

Síðan er rauði 316 bíllinn sem Flamatron átti, það má nú nota eitthvað úr honum. Ekkert merkilegt samt.

Síðan einn blár facelift sem er ekki heill boddyhlutur á. Gat nú ekki skoðað hann af viti þar sem hann er efstur í 3 bíla stæðu.

E34 bílarnir eru frekar ómerkilegir. Ekkert eftir af einum og síðan einn 520 ssk sem má kannski tína eitthvað úr.

Síðan var reyndar einn E32 735il þarna... Vínrauður. Veit einhver eitthvað um hann?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Mar 2006 16:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Jun 2005 22:17
Posts: 164
ég var að vinna þarna þegar þessi rauði kom inn og veit að það var ekkert að honum þegar hann kom. skilst að hann hafi komið keyrandi.
einn sem er að vinna þarna var einhvað að tína kittið og dót af honum. þessi hvíti fór inní port því að eigandi vitjaði hans ekki eftir að hann var fjarlægður. skilst mér
það var einn 735I bíll þarna inni sem var bsk. veit ekki hvort hann er l eða hvort það sé annar. hann var í lagi þegar hann kom inn. eigandi sat inni og fleira. skildist mér. svona dót sem maður heyrir er maður er að vinna þarna :P
þegar ég hætti voru 3 eða 4 e34 bílar inni í porti sem lítið sem ekkert var búið að rífa úr. einn e28 520I sem var í lagi hann var bsk enn það var komið með hann útaf ryði. og það var einn pre facelift e30 318I bíll bara ekin 160 þús sem hafði staðið svoldið orðinn myglaður að innan. og einn 316I facelift bíll sem velinn fór í. skilst að það hafi verið olíu dælan.
held að hann hafi verið pressaður daginn sem ég fór.

_________________
Skoda Superb 2004 1,9tdi daily driver
Toyota Touring 91 vinnubíll
Mazda 323 1998 1.5 verið að laga
Toyota Corolla GT 85 Í uppgerð
Toyota Corolla GT 85 fann annan í uppgerð
VW Bjalla 1968 í geymslu
BMW project í vinnslu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Mar 2006 16:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Minn gamli E30 hvítur 4ja dyra er líka niðrí vöku... Það er samt búið að hirða mest allt úr honum....

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Mar 2006 17:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
CosinIT wrote:
ég var að vinna þarna þegar þessi rauði kom inn og veit að það var ekkert að honum þegar hann kom. skilst að hann hafi komið keyrandi.
einn sem er að vinna þarna var einhvað að tína kittið og dót af honum. þessi hvíti fór inní port því að eigandi vitjaði hans ekki eftir að hann var fjarlægður. skilst mér
það var einn 735I bíll þarna inni sem var bsk. veit ekki hvort hann er l eða hvort það sé annar. hann var í lagi þegar hann kom inn. eigandi sat inni og fleira. skildist mér. svona dót sem maður heyrir er maður er að vinna þarna :P
þegar ég hætti voru 3 eða 4 e34 bílar inni í porti sem lítið sem ekkert var búið að rífa úr. einn e28 520I sem var í lagi hann var bsk enn það var komið með hann útaf ryði. og það var einn pre facelift e30 318I bíll bara ekin 160 þús sem hafði staðið svoldið orðinn myglaður að innan. og einn 316I facelift bíll sem velinn fór í. skilst að það hafi verið olíu dælan.
held að hann hafi verið pressaður daginn sem ég fór.

Ertu s.s hættur að vinna þarna?
En djös synd með þessa 7u :(

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Mar 2006 17:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ég var þarna áðan, það er ssk 735iL bíll þarna sem að var eflaust ALVEG HEILL þegar að hann kom inn...

svo voru eins og þið segið XBMW (hvíti með framlengda húddinu) og rauði bíllinn..

svo þessi blái, og já.. það var ekki EINN HEILL hlutur á honum, mótorinn kannski sleppur en toppurinn er ofaní honum !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Mar 2006 17:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Angelic0- wrote:
ég var þarna áðan, það er ssk 735iL bíll þarna sem að var eflaust ALVEG HEILL þegar að hann kom inn...

svo voru eins og þið segið XBMW (hvíti með framlengda húddinu) og rauði bíllinn..

svo þessi blái, og já.. það var ekki EINN HEILL hlutur á honum, mótorinn kannski sleppur en toppurinn er ofaní honum !
Nei þetta er ekki XBMW

Robbi318is hérna á spjallinu á þann bíl og átti hann þegar hann var með því númeri.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Mar 2006 17:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þessi E34 er með sílsa sem mig langaði í!!! Helvítis Vöku kallar að vera búnir að troða honum neðst í 3 bíla samloku og innarlega í langri röð með ca 6 samlokum. Sílsarnir eru líka pottþétt orðnir ónýtir.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Mar 2006 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Þessi sjöa var allgjör haugur hann var á Borganesi 2001 og 2002 og það var eitthvað hitavandamál á honum og ég veit til þess að það hafi soðið allavega einu sinni á honum ef ekki oftar

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group