bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e36 coupe felgur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14739
Page 1 of 1

Author:  Kristján Einar [ Wed 29. Mar 2006 13:11 ]
Post subject:  e36 coupe felgur

sælir félagar, ég er í miklum vangaveltum um hvernig felgur ég á að fá mér undir e36 coupe bílinn minn.. (rauður)

er einhverstaðar á netinu sem ég get séð felgur undir bílnum??

Author:  Mpower [ Wed 29. Mar 2006 22:47 ]
Post subject: 

BBS RX eru flottastar fyrir minn smekk. En það er bara minn smekkur!
hér er síða með felgum:
http://www.custom-wheels-rims-alloys.co ... -5x17.html

Author:  Svessi [ Thu 30. Mar 2006 08:32 ]
Post subject: 

Í sambandi við að geta séð felgur undir bílnum þá getur þú farið inn á www.tirerack.com
Velur þar bíltegund og árgerð, ýtir svo á wheels, velur svo undirtegund og getur svo ýtt á continue without saving vehicle.
Það eru auðvitað ekki allir bílar í heimi þarna en ansi margir.
Það eru til nokkrar svona síður en þessi er svona sú þægilegasta í notkun og þarna þarftu ekki heldur að downloada neinu software-i.

Author:  Kristján Einar [ Thu 30. Mar 2006 11:27 ]
Post subject: 

ég ætla að kaupa mér í usa, helst new york þar sem ég er með deal á influtningi þaðan, með hverju mælið þið ?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/