bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Flytja inn dekk...fra þyskalandi.........
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14713
Page 1 of 1

Author:  Roark85 [ Mon 27. Mar 2006 21:36 ]
Post subject:  Flytja inn dekk...fra þyskalandi.........

Sælir,eg var að spá,mamma min er að fara til þyskalands,og var að spá i að lata hana kaupa dekk þar og senda heim,hvort er odyrara að kaupa þau her eða í þyskalandi og senda þau heim???og þá er eg að spa i afturdekkjunum (275/30/19)
Ég er buinn að kaupa frammdekkinn....

Væri geggjað að fa fljót svör....

Kv Haraldur..........

Author:  Angelic0- [ Tue 28. Mar 2006 00:49 ]
Post subject:  Re: Flytja inn dekk...fra þyskalandi.........

Roark85 wrote:
Sælir,eg var að spá,mamma min er að fara til þyskalands,og var að spá i að lata hana kaupa dekk þar og senda heim,hvort er odyrara að kaupa þau her eða í þyskalandi og senda þau heim???og þá er eg að spa i afturdekkjunum (275/30/19)
Ég er buinn að kaupa frammdekkinn....

Væri geggjað að fa fljót svör....

Kv Haraldur..........


Ódýrast að flytja þau inn á felgum...

þarft að borga gúmmískatt ef að þú kaupir bara dekk !

Author:  gstuning [ Tue 28. Mar 2006 08:30 ]
Post subject:  Re: Flytja inn dekk...fra þyskalandi.........

Angelic0- wrote:
Roark85 wrote:
Sælir,eg var að spá,mamma min er að fara til þyskalands,og var að spá i að lata hana kaupa dekk þar og senda heim,hvort er odyrara að kaupa þau her eða í þyskalandi og senda þau heim???og þá er eg að spa i afturdekkjunum (275/30/19)
Ég er buinn að kaupa frammdekkinn....

Væri geggjað að fa fljót svör....

Kv Haraldur..........


Ódýrast að flytja þau inn á felgum...

þarft að borga gúmmískatt ef að þú kaupir bara dekk !


Ekki rétt

Author:  Bjarkih [ Tue 28. Mar 2006 18:14 ]
Post subject:  Re: Flytja inn dekk...fra þyskalandi.........

Angelic0- wrote:
Roark85 wrote:
Sælir,eg var að spá,mamma min er að fara til þyskalands,og var að spá i að lata hana kaupa dekk þar og senda heim,hvort er odyrara að kaupa þau her eða í þyskalandi og senda þau heim???og þá er eg að spa i afturdekkjunum (275/30/19)
Ég er buinn að kaupa frammdekkinn....

Væri geggjað að fa fljót svör....

Kv Haraldur..........


Ódýrast að flytja þau inn á felgum...

þarft að borga gúmmískatt ef að þú kaupir bara dekk !


Nær ekki EES sáttmálinn yfir þetta? Borgar maður ekki gúmmískatt úti og þá ætti það að vera búið, bjánalegt að borga tvisvar.

Author:  Hannsi [ Tue 28. Mar 2006 18:49 ]
Post subject: 

gúmmí skattur er bara ef það er frá ameríku eða álíka ekki satt!?

Author:  Angelic0- [ Tue 28. Mar 2006 22:31 ]
Post subject: 

316i wrote:
gúmmí skattur er bara ef það er frá ameríku eða álíka ekki satt!?


ég í minni fljótfærni sá ekki að það stóð þýskaland þarna :oops:

en hey... ég er þó að reyna að bæta mig ;)

Author:  Svessi [ Wed 29. Mar 2006 02:49 ]
Post subject: 

Er ekki rétt hjá mér að ef maður flytur inn dekk, nú er ég ekki alveg viss hver tollurinn er, held að það sé 20% af dekkjum og 15% af felgum eða eitthvað svoleiðis og ég kann ekkert á þennann gúmmískatt.
Ef dekk á felgum eru flutt inn þá er það hærri tollurinn sem gildir á allann pakkann. ....please leiðréttið mig ef þetta er vitlaust.

WOO WÓÓÓ Roark85 !!!!!
passaðu þig á að láta mömmu kaupa eitthvað mikilvægt fyrir sig úti í útlöndum. Sem dæmi bað félagi minn mömmu sína einu sinni að kaupa fyrir sig CD með Beaste Boys en hún ruglaðist eitthvað því hún kom með Beach Boys CD og var svo ánægð með hvað sonur sinn væri farinn að hlusta á classic tónlist sem hún hlustaði á þegar hún var unglingur.

En annars ef mamma þín er með þokkalegar töskur þá ættu tvö dekk ekki að vera mikið vandamál. Bara pakka öllu í kringum dekkin. Félagi minn gerði þetta einu sinni, nema hvað hann keypti heilann gang af 17" dekkjum. Fékk öll 4 dekkin á aðeins meira verði en 1 hefði kostað hérna heima.

Author:  Eggert [ Wed 29. Mar 2006 02:55 ]
Post subject: 

hahaha

dekk í töskur.. það væri eitthvað sem væri fyndið að sjá ef þú værir þessi gaur sem röntgen skoðaðir töskur við check-in¨!

Author:  gstuning [ Wed 29. Mar 2006 09:34 ]
Post subject: 

Það er 10% tollur og svo gúmmí gjald(20kr/pk minnir mig) og svo förgunar gjald (36kr/kg)
þetta var einhvern veginn svona
senda bara á tollinn til að fá að vita það

Author:  Bjarki [ Wed 29. Mar 2006 13:17 ]
Post subject: 

> Ef þú flytur inn dekk sem eru á felgu, þá eru gjöldin þannig á því :
> Tollur er= 7,5% svo er vörugjald =15% og svo er=24,5% í virðisaukaskatt.
> Sama er á stökum felgum.
>
> Önnur gjöld eru á stökum dekkjum, án felgu þ.e. tollur er= 10% svo er
> vörugjald= 20 kr. kg og svo er úrvinnslugjald= 36,02 pr. kg
> svo er vsk. =24,5% á allt í lokin.
>
> Kveðja
>
> Tryggvi
> uppl. tollstjóra.

Author:  Roark85 [ Wed 29. Mar 2006 23:43 ]
Post subject: 

Buinn að fá dekk og felgurnar komnar undir,fekk michelin pilot sport 275/30/19

Author:  Benzari [ Thu 30. Mar 2006 00:01 ]
Post subject: 

Bjarki wrote:
> Ef þú flytur inn dekk sem eru á felgu, þá eru gjöldin þannig á því :
> Tollur er= 7,5% svo er vörugjald =15% og svo er=24,5% í virðisaukaskatt.
> Sama er á stökum felgum.
>
> Önnur gjöld eru á stökum dekkjum, án felgu þ.e. tollur er= 10% svo er
> vörugjald= 20 kr. kg og svo er úrvinnslugjald= 36,02 pr. kg
> svo er vsk. =24,5% á allt í lokin.
>
> Kveðja
>
> Tryggvi
> uppl. tollstjóra.


Hmmm dekk framleidd i EU voru tollfrjals sidast tegar eg flutti inn !?! Vorugj.+urvinnslugj. og VSK a alltsaman :idea:

Author:  Bjarki [ Thu 30. Mar 2006 21:25 ]
Post subject: 

Benzari wrote:
Bjarki wrote:
> Ef þú flytur inn dekk sem eru á felgu, þá eru gjöldin þannig á því :
> Tollur er= 7,5% svo er vörugjald =15% og svo er=24,5% í virðisaukaskatt.
> Sama er á stökum felgum.
>
> Önnur gjöld eru á stökum dekkjum, án felgu þ.e. tollur er= 10% svo er
> vörugjald= 20 kr. kg og svo er úrvinnslugjald= 36,02 pr. kg
> svo er vsk. =24,5% á allt í lokin.
>
> Kveðja
>
> Tryggvi
> uppl. tollstjóra.


Hmmm dekk framleidd i EU voru tollfrjals sidast tegar eg flutti inn !?! Vorugj.+urvinnslugj. og VSK a alltsaman :idea:


já það passar, þetta er e-ð gamalt sem var póstað á kraftinn sem ég á bara í skjali og gerði copy/paste.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/