bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vængir á E36
PostPosted: Sat 10. May 2003 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Hef oft verið að kíkja á þetta og mér finnst sumt af þessu fyndið...

Image Image Image ImageImage

Og ef þú vilt fá svona Imprezu spoiler... ekkert mál!

Image

Ætli það séu nú ekki mest Bandaríkjamenn sem kaupa svona... allavega hefur maður séð myndir af svona bílum þaðan.... Síðan getur maður auðvitað keypt sér kitt sem lætur bílinn þinn líta út svipað og E30 M3.

ImageImage

Nokkuð magnað... og einhver hefur áhuga.: http://www.spoilers.com/
Það er samt til smekklegri hlutir á þessari síðu...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 17:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
óóóííjjjj þetta er viðbjóður, magnað hvað þar er til smekklaust fólk í heiminu *hóst* bandaríkjunum*hóst*

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 20:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Ógeðslegar myndir, mig verkjar í augun bara að horfa á þetta

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. May 2003 01:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Mér finnst nú þrír seinustu langviðbjóðslegastir, tel mig nú samt ekki komast nálægt því að vera í "Stock police" en finnst þó allt annað um breytingar á Bimmum en flestum öðrum bílum. Það er ekki einu sinni haft fyrir því að samlita spoilerana þar, framleiðandinn er þó þekktur fyrir spoilerkitt á japanska bíla (Erebuni).

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group