bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 04. May 2024 03:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Oct 2002 19:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta eru 17" felgurnar sem ég er að selja


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: fornbíll?
PostPosted: Fri 11. Oct 2002 00:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
"Og það besta er náttúrulega að þetta verður fornbíll eftir 5 ár!"

verða ekki bílar fornbílar þegar þeir verða 20 ára, en 25 ára fellur þungaskatturinn niður?
:?

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Oct 2002 08:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þú færð allavega ekki fornbílatryggingu nema hann sé 25 ára, og það munar nú mest um það (þarft reyndar líka að eiga auka bíl).

20 ára bílar eru bara ekki svo rosalega gamlir:)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Oct 2002 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Hvað kostaði M5 bíllinn úti í þýskalandi?
Ekkert að marka hvað hann kostaði heimkominn fyrst hann kom heim með 757 flugvél!! :)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Oct 2002 15:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég er ekki alveg til í að segja hvað ég fékk hann á, enda er ekki alveg mark takandi á því, það á eftir að sjá hvað þarf að gera við hann. Það þarf að taka allt í gegn í honum varðand bremsur, og einnig eitthvað varðandi vélina.

Gæti lent í því að það sé eitthvað major að vélinni, en er að vona ekki :roll:

Við getum orðað það þannig, að ef í hart fer og vélin er í spaði, þá ætti ég að geta fengið það fyrir hann í varahlutum sem hann kostaði mig úti. En þá er ég náttúrulega ekki að taka með þann 300.000.- kall sem kostar að koma með hann til landsins.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Oct 2002 18:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það skiptir engu máli hvað þú fékkst hann á, það eina sem skiptir máli er að svona bíll er kominn til landsins.

Það má líka benda á það að toppeintök af E28 M5 bílum hafa verið að fara á allt að 5 milljónir erlendis. Þannig að allur skalinn er til.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Oct 2002 19:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jájá, en svona verð sem er nær norminu er 1-1.5 milljón. Hitt er nú bara fyrir safngripi :D

En þessir bílar eru miklu sjaldgæfari en E34 bíllinn... og svo náttúrulega einn fyrsti M bíllinn fyrir almennan markað (fyrir utan E12 m535 bílinn og M1)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Oct 2002 20:24 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Satt er það... þeim fækkar líka óðum þessum bílum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group