bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hefur einhver heyrt í boss græum? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1468 |
Page 1 of 1 |
Author: | BMW 318I [ Fri 09. May 2003 15:18 ] |
Post subject: | Hefur einhver heyrt í boss græum? |
Hefur einhver heyrt í þessum Boss græum sem expert er með? |
Author: | Haffi [ Fri 09. May 2003 19:04 ] |
Post subject: | |
Þegar ég bjó niðrí á laugarvegi þá vorum við með BOSE hljóðkerfi í loftinu, þrusu virkaði. |
Author: | MR.BOOM [ Fri 09. May 2003 20:09 ] |
Post subject: | |
Því miður ekki það sama. BOSS framleiðir ekki hjómtæki til nota í heimahúsum en BOSE gerir það |
Author: | Haffi [ Fri 09. May 2003 20:25 ] |
Post subject: | |
já lol gg |
Author: | BMW 318I [ Fri 09. May 2003 21:54 ] |
Post subject: | |
svo er bose með dyrari græum sem þú fær en þeir frammleiða líka í bíl t.d. framleiddu þeir hátarana sem voru í Explorer eddy bouer sem pabbi átti en það er líka hi-end dótarí |
Author: | Svezel [ Fri 09. May 2003 21:56 ] |
Post subject: | |
Ég er ekki hrifinn af soundinu í bose, maður getur fengið svo miklu betra fyrir sama eða minni pening. |
Author: | BMW 318I [ Fri 09. May 2003 22:22 ] |
Post subject: | |
þetta er líka svona með BMW þú getur fengið svipaðan bíl fyrir mikið minni pening en það er ekki BMW |
Author: | Xing [ Mon 12. May 2003 00:31 ] |
Post subject: | Ég er með Boss CD3090R spilara. 4x70w 2 rca + sub... |
Spilarinn er helvíti góður... 5v útgangur sem mér finnst muna slatta. er með 2x 15" Cerwin Vega keilur og 6 hátalara og hljómar mjög vel í spilaranum. Veit að þetta eru helvíti góðir magnarar frá þeim... |
Author: | bebecar [ Mon 12. May 2003 09:32 ] |
Post subject: | |
Bose er kannski dýrt á mælikvarða meðaljónsins... en í græjum þá er Bose eiginlega bara entry level... það er nefnilega ótrúlega mikið til af tækjum sem kosta milljónir! |
Author: | Propane [ Mon 12. May 2003 11:18 ] |
Post subject: | |
Boss er frekar Low Budget græjur, ekkert sérlega mikil gæði. Þetta telst undir "Bílanaust" græjur. Eru í svipuðum flokki og Pyramid og Legacy. En þessi Low Budget græjur eru víst eitthvað að færa sig upp á skaftið og ef þú ert að hugsa um græjur fyrir mjög lítinn pening, ætti þetta að vera í góðu lagi. Boss græjurnar, hátalararnir og magnararnir eru gefnir upp í DIN wöttum, þannig að deildu með 2 til að fá út RMS wöttin. |
Author: | Gunni [ Mon 12. May 2003 11:24 ] |
Post subject: | |
nú held ég að menn séu ekki alveg að tala um sömu hlutina, Bose og Boss ![]() |
Author: | Svezel [ Mon 12. May 2003 12:04 ] |
Post subject: | |
Propane wrote: Boss er frekar Low Budget græjur, ekkert sérlega mikil gæði. Þetta telst undir "Bílanaust" græjur. Eru í svipuðum flokki og Pyramid og Legacy. En þessi Low Budget græjur eru víst eitthvað að færa sig upp á skaftið og ef þú ert að hugsa um græjur fyrir mjög lítinn pening, ætti þetta að vera í góðu lagi. Boss græjurnar, hátalararnir og magnararnir eru gefnir upp í DIN wöttum, þannig að deildu með 2 til að fá út RMS wöttin.
Þú átt væntanlega við að deila með sqrt(2) |
Author: | BMW 318I [ Mon 12. May 2003 13:14 ] |
Post subject: | |
allavega ef þú ert með rms gildi á t.d. innstungu sem er 230V þá margfaldaru með kvaratrót af tveimur og færð út peak gildið en veit ekki hvernig þetta er með magnara og hátalara |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |