bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Ökugerði
PostPosted: Fri 24. Mar 2006 09:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Ég rak augun í frétt á mbl.is og í framhaldi gúglaði ég þetta orð.

Quote:
Ökugerðin framundan
UNGLINGAR og aðrir sem eru að læra á bíl ættu á næstu misserum að geta farið að æfa sig í sérstökum ökugerðum sem bjóða upp á aðstöðu til þjálfunar fyrir bæði ökunema og atvinnubílstjóra í endurmenntun. Samgönguráðherra bindur miklar vonir við að ökugerðin geti haft í för með sér breytingu til batnaðar í umferðaröryggismálum. Reglugerð um ökugerði verður að öllum líkindum tilbúin hjá ráðuneytinu á þessu ári.

Lengi hefur verið uppi krafa um að ökugerði verði reist þar sem ökunemar læra að aka í lausamöl og hálku undir leiðsögn ökukennara í vernduðum aðstæðum.

Kostnaður við ökugerði gæti hlaupið á hundruðum milljóna króna og munu ökunemendur borga fyrir notkun þar, hugsanlega um 15 þús. krónur fyrir hvert bílpróf, en á móti kemur að þeir ættu að gætu sparað sér samsvarandi upphæð sem annars hefði farið í fleiri ökutíma, að mati Sigurðar Helgasonar hjá Umferðarstofu

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1192246


Quote:
Samkvæmt hugmyndum ráðuneytisins er gert ráð fyrir því að æfingaakstur í ökugerði fari fram undir leiðsögn ökukennara, sem hlotið hafi endurmenntun til kennslu innan gerðisins. Ökugerði verði a.m.k 150 x 400 metrar að stærð; og með fjölmörgum mismunandi brautum þar sem hægt er að líkja eftir ólíkum akstursskilyrðum.

http://www.ruv.is/main/view.jsp?branch=3151457&e342RecordID=122795&e3

Veit einhver meira um málið? Er þetta eitthvað af viti fyrir okkur akstursáhugamenn?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Mar 2006 09:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Ég hugsa að við getum ekki notfært okkur þetta. Það er ekki nema að einhver stingi uppá því þegar farið verður í að hanna brautina að búa til keppnisbraut og hafa þetta "ökugerði" sem hluta af henni.

Annars hugsa ég að maður þyrfti að panta sér tíma hjá ökukennara til að keyra brautina og hann yrði örruglega ekki sáttur ef mar færi að tracka á kennslubílnum :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Mar 2006 10:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
einarsss wrote:
Ég hugsa að við getum ekki notfært okkur þetta. Það er ekki nema að einhver stingi uppá því þegar farið verður í að hanna brautina að búa til keppnisbraut og hafa þetta "ökugerði" sem hluta af henni.

Annars hugsa ég að maður þyrfti að panta sér tíma hjá ökukennara til að keyra brautina og hann yrði örruglega ekki sáttur ef mar færi að tracka á kennslubílnum :lol:
Nákvæmlega, held að við fengjum aldrei að fara inná þetta :(

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Mar 2006 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
einarsss wrote:
Ég hugsa að við getum ekki notfært okkur þetta. Það er ekki nema að einhver stingi uppá því þegar farið verður í að hanna brautina að búa til keppnisbraut og hafa þetta "ökugerði" sem hluta af henni.

Annars hugsa ég að maður þyrfti að panta sér tíma hjá ökukennara til að keyra brautina og hann yrði örruglega ekki sáttur ef mar færi að tracka á kennslubílnum :lol:
Nákvæmlega, held að við fengjum aldrei að fara inná þetta :(


Hver vill fara inn á eitthvað sem heitir "ökugerði"????

Eins morkið nafn og hugsast getur.... :roll:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Mar 2006 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
bimmer wrote:
Djofullinn wrote:
einarsss wrote:
Ég hugsa að við getum ekki notfært okkur þetta. Það er ekki nema að einhver stingi uppá því þegar farið verður í að hanna brautina að búa til keppnisbraut og hafa þetta "ökugerði" sem hluta af henni.

Annars hugsa ég að maður þyrfti að panta sér tíma hjá ökukennara til að keyra brautina og hann yrði örruglega ekki sáttur ef mar færi að tracka á kennslubílnum :lol:
Nákvæmlega, held að við fengjum aldrei að fara inná þetta :(


Hver vill fara inn á eitthvað sem heitir "ökugerði"????

Eins morkið nafn og hugsast getur.... :roll:

Haha, þegar ég sá þetta orð fyrst flaug mér í hug limgerði :lol:

En ef er hægt að reisa á þessu þá skiptir heitið ekki máli, ef ekki þá segi ég að þetta sé krapp.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Mar 2006 23:21 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Möl og Ís??? Eins og það sé aðal vandamálið í dag......

Og ÖKUGERÐI :lol2:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Mar 2006 12:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
bebecar wrote:
Möl og Ís??? Eins og það sé aðal vandamálið í dag......

Og ÖKUGERÐI :lol2:


Það er kannski ekki aðal vandamálið, en ökugerði er mjög nytsamlegur hlutur í ökukennslu.

Banaslysið á Sæbrautinni t.d. má rekja til vanmats á aðstæðum m.as. !!!

Auðvitað á að kenna akstur við allar aðstæður og það ætti bara að vera fastur liður í ökunámi. Persónulega finnst mér ökukennsla á Íslanid vera drasl!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Mar 2006 15:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Angelic0- wrote:
bebecar wrote:
Möl og Ís??? Eins og það sé aðal vandamálið í dag......

Og ÖKUGERÐI :lol2:


Það er kannski ekki aðal vandamálið, en ökugerði er mjög nytsamlegur hlutur í ökukennslu.

Banaslysið á Sæbrautinni t.d. má rekja til vanmats á aðstæðum m.as. !!!

Auðvitað á að kenna akstur við allar aðstæður og það ætti bara að vera fastur liður í ökunámi. Persónulega finnst mér ökukennsla á Íslanid vera drasl!


Við skulum nú EKKI tala með rassgatinu alltaf hérna...

Það var súpergott færi þegar þetta slys var :roll:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Mar 2006 05:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Jón Ragnar wrote:
Angelic0- wrote:
bebecar wrote:
Möl og Ís??? Eins og það sé aðal vandamálið í dag......

Og ÖKUGERÐI :lol2:


Það er kannski ekki aðal vandamálið, en ökugerði er mjög nytsamlegur hlutur í ökukennslu.

Banaslysið á Sæbrautinni t.d. má rekja til vanmats á aðstæðum m.as. !!!

Auðvitað á að kenna akstur við allar aðstæður og það ætti bara að vera fastur liður í ökunámi. Persónulega finnst mér ökukennsla á Íslanid vera drasl!


Við skulum nú EKKI tala með rassgatinu alltaf hérna...

Það var súpergott færi þegar þetta slys var :roll:


Er það ekki já ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Mar 2006 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Ég sá um það að hirða bílinn í burtu eftir þetta...
Þannig að hættu að tala með öðru rassgatinu á þér

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Mar 2006 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Jón Ragnar wrote:
Ég sá um það að hirða bílinn í burtu eftir þetta...
Þannig að hættu að tala með öðru rassgatinu á þér


vinir mínir sem að voru að keyra þarna fyrr um kvöldið töluðu um að það hefði verið mikil hrísing þarna í beygjunni og á öðrum köflum á sæbrautinni..

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Mar 2006 13:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Angelic0- wrote:
vinir mínir sem að voru að keyra þarna fyrr um kvöldið töluðu um að það hefði verið mikil hrísing þarna í beygjunni og á öðrum köflum á sæbrautinni..

Hrísing, hvað er það?

Var það ekki bara hraðakstur sem olli þessu???

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Mar 2006 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ég keyrði þarna 1-2 klst fyrir slysið og það var ekkert að aðstæðum.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Mar 2006 14:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Logi wrote:
Angelic0- wrote:
vinir mínir sem að voru að keyra þarna fyrr um kvöldið töluðu um að það hefði verið mikil hrísing þarna í beygjunni og á öðrum köflum á sæbrautinni..

Hrísing, hvað er það?

Var það ekki bara hraðakstur sem olli þessu???


Auðvitað var það hraðakstur, en mér skildist á þeim sem að voru þarna að hún hefði lent með annað hjólið í "hrísingu" (þegar að "vatn" sem að er á yfirborði malbiksins frosnar) og skautað upp á túnið og á fyrsta staurinn..

En þar sem að ég get ekkert staðhæft.. ætla ég að loka á mér "RASSGATINU"!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Mar 2006 14:25 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
Vá gaur, ekki vera tala um eitthvað sem þú veist EKKERT um.

Ég horfði upp á þetta slys gerast, var á beygjuakreininni á rauðu ljósi að fara beygja upp á kringlumýrarbraut.

Það var ekkert að aðstæðum og engin "hrísing" sem hún fór í áður en bíllinn fór útaf.

Ekki taka því bókstaflega sem þú heyrir út á götu, alveg ótrúlegar sögur sem fólk er að búa til úr engu og það gerir mann virkilega reiðan.


Takk fyrir og reyndu nú að hugsa aðeins áður en þú skrifar.

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group