bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ný afturljós
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14672
Page 1 of 2

Author:  Arnarf [ Sat 25. Mar 2006 06:15 ]
Post subject:  Ný afturljós

Jæja, var að fá ný afturljós. Hér kemur fyrir og eftir myndir

Afsakið að ég sé að setja linka, bara <img src er ekki að virka hjá mér.

Fyrir:
http://www.augnablik.is/data/500/1810bakhlid.JPG

EFtir:
http://www.augnablik.is/data/500/1810IMG_0013.JPG

Ég mun svo ekki gera neitt mikið meira við hann í sumar, nema kannski filmur. Svo læst drif væntanlega fyrir veturinn :) Svo fyrir sumarið 2007 mun maður geta eytt slatta í bílinn og gert hann óaðfinnanlegan :)

Author:  Arnarf [ Sat 25. Mar 2006 06:22 ]
Post subject: 

Tók svo eina með símanum, svo afsakið gæðin, en mér finnst þetta bara góð mynd þrátt fyrir það.

http://www.augnablik.is/data/500/1810bmmw.JPG

:D

Author:  Logi [ Sat 25. Mar 2006 07:39 ]
Post subject: 

Svona ætti þetta að vera þá!

Fyrir:
Image

Eftir
Image

Þetta lúkkar furðuvel! (miðað við að ég hef aldrei verið hrifinn af þessum ljósum)

Author:  Danni [ Sat 25. Mar 2006 09:57 ]
Post subject: 

Hef oft verið að spá í því hvort ég ætti að eyða pening í svona ljós eða halda mínum með hvítum stefnuljósunum, hef ekki séð þetta á svörtum bíl áður. Núna veit ég svarið, ætla að halda mínum 8)

En alls ekki misskilja mig samt, finnst þetta ekki ljótt og skömminni skárra en Orginal! Finnst þetta bara looka helvíti töff ;)

Author:  Daníel [ Sat 25. Mar 2006 10:40 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta koma mjög vel út. :D

Author:  Schulii [ Sat 25. Mar 2006 11:37 ]
Post subject: 

:cry:

hehe.. aðeina að gráta gamla bílinn sinn :)

Mér finnst þetta koma mjög vel út og vera breyting til hins betra!!!

Author:  Kristján Einar [ Sat 25. Mar 2006 11:38 ]
Post subject: 

bara töff!

Author:  Eggert [ Sat 25. Mar 2006 11:42 ]
Post subject: 

Hvar keyptirðu þessi ljós og hvað kostuðu þau?

Author:  Jónki 320i ´84 [ Sat 25. Mar 2006 17:28 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta koma mjög vel út 8)

Author:  A.H. [ Sat 25. Mar 2006 17:36 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta koma mjög vel út, a.m.k. á þessum myndum.
Keyptirðu ljósin á Ebay eða?
Hvað kostar þetta mikið?

Author:  Arnarf [ Sat 25. Mar 2006 17:48 ]
Post subject: 

Ég keypti þau á ebay:

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... AMEWN%3AIT

Kostuðu 85$+65$sendingargjald og svo bætti ég við 5$ tryggingu, samtals 155$

Svo kvittunin sem ég fékk hjá tollinum
Tollverð: 10.235kr
Gjöld alls: 2858

Svo samtals með öllu kostaði þetta 13093kr :D

Author:  Schnitzerinn [ Sat 25. Mar 2006 19:17 ]
Post subject: 

Klárlega fallegustu afturljósin á e34, það voru svona ljós á gamla mínum. Bíllinn yngist um nokkur ár við þessi ljós.

Mynd af gamla:
Image

Author:  Jón Ragnar [ Sun 26. Mar 2006 01:17 ]
Post subject: 

Fallegur bíll 8)

Author:  Kull [ Sun 26. Mar 2006 01:22 ]
Post subject: 

Ég er nú alltaf hrifinn af gamla einfalda lúkkinu :)

Image

Author:  Logi [ Sun 26. Mar 2006 07:25 ]
Post subject: 

Kull wrote:
Ég er nú alltaf hrifinn af gamla einfalda lúkkinu :)

Image

Sammála, finnst þetta aðeins of mikið bling :?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/