bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Filmuísetningar og bmw
PostPosted: Sun 04. May 2003 23:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Apr 2003 14:03
Posts: 58
Jæja sælir piltar ég var hérna að spá um filmuísetningar á bmw því að ég hringdi nokkur símtöl þarámeðal 12Volt og Autosport hjá 12voltum kostaði ísetningin um 30þ og hjá autosport 28 þetta finnst mér alveg fáránlegt verð þó svo að það sé erfitt að setja í svona bíla þá á ég við allar 5 aftur rúðurnar og mig langaði að vita hjá þeim sem hafa látið setja svona í hjá sér. Hvað kostaði það ?

Og btw muniði hvað gatan hét og númer hvað þar sem ég get látið hestaflamæla bílinn minn í hafnarfirði ?

_________________
Haddi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. May 2003 23:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
þú getur látið mæla bílinn í TB, þeir eru í Hjallahrauni 4.
Ég veit ekki hvað það kostar að láta filmusetja í 5 rúður en einn félagi minn fékk það gert í 3 fyrir 16000 kall, reyndar svart minnir mig.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. May 2003 23:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
Ég er nú ekki mikið inn í þessum filmuísetningum en miðað það sem maður hefur heyrt þá held ég að það sé nokkuð nærri lagi... :? Veit um einn sem borgaði 15 kall fyrir 3 rúður afturí hatchback, reyndar með einhverjum afslætti þannig að...

TB er í Hjallahrauni 4 rétt hjá KFC og Hróa

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. May 2003 23:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Heizzi wrote:
Veit um einn sem borgaði 15 kall fyrir 3 rúður afturí hatchback, reyndar með einhverjum afslætti þannig að...


bjahja wrote:
einn félagi minn fékk það gert í 3 fyrir 16000 kall


Erum við ekki báðir að tala um Danna? :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. May 2003 23:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
:lol:

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Einhver sem skrifaði á huga að AMG ísetningar hefðu boðið filmurnar á lægra verði en Autosport, sel það ekki dýrara en ég las það. Að sjálfsögðu má ekki merkja bimma með AMG :D, eða hvað finnst ykkur?

Annars hef ég bara heyrt góða hluti um Autosport en engar sögur af öðrum aðilum.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 00:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Benzari wrote:
Að sjálfsögðu má ekki merkja bimma með AMG :D, eða hvað finnst ykkur?


Miðað við eðlilegan og heilbrigðan ríg (án skítkasts) sem ríkir í þessum efnum er örugglega enginn hér (hvorki BMWari eða Benzari) sem er ósammála þessu - öll dýrin í þýska skóginum eiga að vera vinir :roll:

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Benzari wrote:
Að sjálfsögðu má ekki merkja bimma með AMG :D, eða hvað finnst ykkur?


Það virðist mega merkja Toyota Carina E (eða eitthvað álíka) í bak og fyrir með AMG þannig að..

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 00:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ég er með benz lyktarsprey í mínum bíl *hóst* :wink:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 00:41 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
ég var búin að tala við þá í AMG og þeir voru tilbúnir að veita okkur einhvern afslátt hjá þeim :lol: :lol:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Töff þá tala ég við þá á morgun og panta tíma :)

haoeuhae ég er orðinn sturlaður á vinnu. Byrjaði 6 í morgun!! oger ennþá að ! !"# "!! :) :shock: :shock: :twisted: :twisted: :P :? :( :o :lol: :arrow: :D :x :!: :?:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 00:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Autosport er í hærri kantinum með verð :!:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 09:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég fékk mínar settar í í Glóa, Kópavogi. Bara að benda á einn möguleikan í viðbót.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 10:29 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Ég fékk mínar settar í í Glóa, Kópavogi. Bara að benda á einn möguleikan í viðbót.

Sæmi



það er það sama og AMG vinur þeir breytu nafninu þegar þeir fluttu í stærra húsnæði geta tekið fjölbreyttari verkefni :lol:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 11:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
bara svona svo fólk viti þá er glói og amg það sama

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group