bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 09:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sælir
PostPosted: Mon 27. Mar 2006 15:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 16. Feb 2006 21:25
Posts: 353
Location: Rvk
Sælir strákar, ég er bara 16 ára gamall og er búinn að pæla í mínum fyrsta bíl lengi og núna er ég oriðinn rosalega veikur fyrir einum bíl sem er bmw 318i e 46. Það sem ég veit er að þessir bílar eru ekki kraftmiklir en eru þeir ekki sprækir?

Svo er það annar bíll sem mig langar rosalega í líka það er bmw 325 e 30 og ég hef lengi verið veikur fyrir þeim.

Hvor bíllinn er betri sem fyrsti bíll ?

P.s. þetta er minn fyrsti póstur og hann verður ekki sá seinasti 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Mar 2006 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Svona til að skjóta til þín nokkrum línum áður allir byrja

Hvernig einstaklingur ertu? Ætlarru að viðhalda bílnum sjálfum
Ertu að vinna?
Gerirru þér grein fyrir hlut sem heitir efnislegt viðhald?

Það að kaupa bíl er ekki það sama og að eiga bíl eða geta átt.

Ég ráðlegg þér að kaupa eitthvað sem passar inní þitt budget fyrir bíla notkun og eign. Alls ekki teygja þíg of langt í kaupum á bíl því að það er algjörlega tilgangslaust.

E30 325i er auðveldari í kaupum og má gera ráð fyrir að hann verði einnig ódýrarri í viðhaldi, annars fer það eftir núverandi ástandi,.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Mar 2006 15:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
e-30 325 myndi ég mæla með, því að nánast undantekninga laust fer fyrsti bíllinn í hakk eftir að maður kaupir hann, þannig að það er minni peningur sem fer í súginn ef þú færð þér e-30, svo er hann alveg massift skemmtilegur lika.

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Mar 2006 15:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
sindrib wrote:
e-30 325 myndi ég mæla með, því að nánast undantekninga laust fer fyrsti bíllinn í hakk eftir að maður kaupir hann, þannig að það er minni peningur sem fer í súginn ef þú færð þér e-30, svo er hann alveg massift skemmtilegur lika.


Myndi nú ekki segja að það sé næstum undantekningalaust að fyrsti bílinn fari í hakk :P
En svona on topic þá myndi ég segja að þetta færi allt eftir hversu mikinn pening þú ert með á milli handanna. E30 er ódýrari bíll og varahlutir líka ódýrari en E46 er eflaust mun "þægilegri" bíll :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Mar 2006 16:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
sindrib wrote:
e-30 325 myndi ég mæla með, því að nánast undantekninga laust fer fyrsti bíllinn í hakk eftir að maður kaupir hann, þannig að það er minni peningur sem fer í súginn ef þú færð þér e-30, svo er hann alveg massift skemmtilegur lika.


Hvaða rugl er þetta :shock:
Ég er enþá á mínum fyrsta bíl og stefni ekkert á að breyta því.

En þetta eru 2 mjög mismunandi bílar, e46 318 og e30 325. Þannig að ég mæli með því að þú hlustir á Gstuning og reynir að finna út hvað það er sem þú vilt og velur þér bíl eftir því.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Mar 2006 16:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
bjahja wrote:
sindrib wrote:
e-30 325 myndi ég mæla með, því að nánast undantekninga laust fer fyrsti bíllinn í hakk eftir að maður kaupir hann, þannig að það er minni peningur sem fer í súginn ef þú færð þér e-30, svo er hann alveg massift skemmtilegur lika.


Hvaða rugl er þetta :shock:
Ég er enþá á mínum fyrsta bíl og stefni ekkert á að breyta því.

En þetta eru 2 mjög mismunandi bílar, e46 318 og e30 325. Þannig að ég mæli með því að þú hlustir á Gstuning og reynir að finna út hvað það er sem þú vilt og velur þér bíl eftir því.


ok, margir sem ég þekki, eiðleggja alltaf fyrstu bílana sína, þannig að ég ráðlegg oftast þeim að kaupa ódýran fyrsta bíl til þess að venjast því að vera á bíl, kaupa sér síðan dýrari og flottari bíla.

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Mar 2006 16:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
sindrib wrote:
bjahja wrote:
sindrib wrote:
e-30 325 myndi ég mæla með, því að nánast undantekninga laust fer fyrsti bíllinn í hakk eftir að maður kaupir hann, þannig að það er minni peningur sem fer í súginn ef þú færð þér e-30, svo er hann alveg massift skemmtilegur lika.


Hvaða rugl er þetta :shock:
Ég er enþá á mínum fyrsta bíl og stefni ekkert á að breyta því.

En þetta eru 2 mjög mismunandi bílar, e46 318 og e30 325. Þannig að ég mæli með því að þú hlustir á Gstuning og reynir að finna út hvað það er sem þú vilt og velur þér bíl eftir því.


ok, margir sem ég þekki, eiðleggja alltaf fyrstu bílana sína, þannig að ég ráðlegg oftast þeim að kaupa ódýran fyrsta bíl til þess að venjast því að vera á bíl, kaupa sér síðan dýrari og flottari bíla.
En er þá ekki einmitt betra að vera á nýrri/dýrari/öruggari bíl til að byrja með? Þú færð hvort eð er alltaf peninginn til baka ef bíllinn er í kaskó. Eða nei reyndar eru minni líkur á því að þú fáir peninginn til baka ef þú ert með E30 þar sem tryggingafélögin meta þá á töluvert minna en þeir kosta :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Mar 2006 17:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Alveg off topic, djöfull er þetta geðveikt töff mynd bjaha 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Mar 2006 19:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Knud wrote:
Alveg off topic, djöfull er þetta geðveikt töff mynd bjaha 8)


Ég ætlaði að segja nákvæmlega það sama en þorði ekki að fara út í svona svakalegt OT :lol:
Þetta er skuggalega vel gerð mynd :shock:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Mar 2006 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Mitt ráð til þín er að ekki kaupa E30 nema þú hafir aðstöðu og vilja/getu til að gera sjálfur við, þetta eru minst 15 ára gamlir bílar sem eru ekki búnir að vera í höndunum á gömlu fólki allan tíman. E46 er rosalega flottur bíll og mun þægilegri en E30 sem er svona meira hard core græja.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Mar 2006 21:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
arnibjorn wrote:
Knud wrote:
Alveg off topic, djöfull er þetta geðveikt töff mynd bjaha 8)


Ég ætlaði að segja nákvæmlega það sama en þorði ekki að fara út í svona svakalegt OT :lol:
Þetta er skuggalega vel gerð mynd :shock:


Takk :D 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group