bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

nokkuð fyndinn sjón
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14573
Page 1 of 1

Author:  íbbi_ [ Mon 20. Mar 2006 00:30 ]
Post subject:  nokkuð fyndinn sjón

var á sölurúntinum áðan þegar ég rakst á þetta... bara fyndið að sjá þá sona saman.. þetta var stuttur E32 og þeir voru alveg jafnir að aftan..

Image

Image

Author:  HPH [ Mon 20. Mar 2006 00:35 ]
Post subject: 

Shit Mini-inn kæmist inn í Sjöuna :lol:

Author:  Danni [ Mon 20. Mar 2006 00:37 ]
Post subject: 

Hahahaha :lol:

Author:  bebecar [ Mon 20. Mar 2006 08:19 ]
Post subject: 

Það væri gaman að sjá Biniinn til samanburðar líka - held að gamli miniinn komist líka inn í hann :wink:

Author:  Kristjan [ Mon 20. Mar 2006 11:22 ]
Post subject: 

Geðveik sjöa,,, hvar er hún?

Author:  Einarsss [ Mon 20. Mar 2006 11:26 ]
Post subject: 

er þetta ekki hjá verkstæðinu hjá BogL ?

Author:  íbbi_ [ Mon 20. Mar 2006 12:09 ]
Post subject: 

jú.. v8/v12 facelyft bíll mjög sætur að utanverðu, en með hvíta innrétingu sem mér finnst alger [-(

Author:  Kristjan [ Mon 20. Mar 2006 13:02 ]
Post subject: 

E32 lúkkar TÖLUVERT betur út með Facelift og hvítt leður er bara perv!

Author:  íbbi_ [ Mon 20. Mar 2006 14:21 ]
Post subject: 

mér finnst hvítt leður bæði ekki fallegt, og verður svo viðbjóðslegt...

facelyft er mikill munur já, sérstaklega finnst mér viðarklæðningin og miðjustokkurinn gera munin

Author:  Kristjan [ Mon 20. Mar 2006 15:55 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
mér finnst hvítt leður bæði ekki fallegt, og verður svo viðbjóðslegt...

facelyft er mikill munur já, sérstaklega finnst mér viðarklæðningin og miðjustokkurinn gera munin


facelift :wink:

Author:  Svezel [ Tue 21. Mar 2006 11:19 ]
Post subject: 

það er dálítið gaman að því að ég parkera ansi oft á háskólasvæðinu og 750 stendur nánast undantekningarlaust aftur úr röðinni, einu bílarnir sem eru lengri eru amerísku pikkarnir :lol:

Author:  gunnar [ Tue 21. Mar 2006 15:43 ]
Post subject: 

Talandi um mismunandi stærðir..

Ég veit að þetta er ekki BMW en búhú, ég set myndina ekki inn svo allir fari ekki að væla... Smellið á linkinn bara..

http://k43.pbase.com/v3/54/530454/2/49258325.DSC04399.jpg

Bíllinn nær honum varla að afturhurð.. :lol:

Author:  pallorri [ Tue 21. Mar 2006 16:24 ]
Post subject: 

Sjá tútturnar á þessu :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/