Ég var að taka inn felgur+dekk frá UK.
Formúlan er svona held ég:
(((verð + sending) * 1.075) * 1.15) * 1.245 = X
Svo bætiru kannski við 2000-3000 kall í einhver tollskýrslugjöld og svona.
Ég gafst upp á USA vegna þess að fáir vildu senda út fyrir USA.
Þetta var varla að borga sig ef maður pantaði þetta í gegnum ShopUSA.
Aðal málið er líka að borga ekki of mikið í sendingarkostnað ... hitti á endanum á
http://stores.ebay.co.uk/LEIGH-TYRES-WHEELS sem tók bara 150 pund í sendingarkostnað (TNT sending) ... pantaði á fimmtudagskvöldi og var kominn með felgurnar á þriðjudagsmorgni
