bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Könnun á kvartmíluspjallinu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14561
Page 1 of 1

Author:  Nóni [ Sun 19. Mar 2006 02:49 ]
Post subject:  Könnun á kvartmíluspjallinu

Sælir BMW menn og konur, mér datt í hug að láta ykkur vita af smá könnun sem er í gangi á spjallinu hjá okkur, endilega takið þátt og segið ykkar skoðun, hringakstursbraut, lengja og breikka kvartmílubrautina eða eitthvað annað.



Kv. Nóni

Author:  jens [ Sun 19. Mar 2006 05:11 ]
Post subject: 

Flott, hér er linkurinn sem áttu áræðanlega að fylgja með.

http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopi ... 8706#58706

Author:  Nóni [ Sun 19. Mar 2006 08:44 ]
Post subject: 

Úúúúúuppsssss..... gleymdi því alveg, takk fyrir þetta.


Kv. Nóni

Author:  Einarsss [ Sun 19. Mar 2006 09:27 ]
Post subject: 

Hringakstursbraut pottþétt!


Lengja og breikka kvartmílubrautina ? til hvers ? hún er til nú þegar og getur því varla talist vera brýn nauðsyn fyrir mótorsport á íslandi.

Author:  zazou [ Sun 19. Mar 2006 10:41 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
Hringakstursbraut pottþétt!


Lengja og breikka kvartmílubrautina ? til hvers ? hún er til nú þegar og getur því varla talist vera brýn nauðsyn fyrir mótorsport á íslandi.

What he said :wink:

Author:  Djofullinn [ Sun 19. Mar 2006 14:10 ]
Post subject: 

zazou wrote:
einarsss wrote:
Hringakstursbraut pottþétt!


Lengja og breikka kvartmílubrautina ? til hvers ? hún er til nú þegar og getur því varla talist vera brýn nauðsyn fyrir mótorsport á íslandi.

What he said :wink:
Sammála :)

Author:  e30Fan [ Sun 19. Mar 2006 17:28 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
Hringakstursbraut pottþétt!


Lengja og breikka kvartmílubrautina ? til hvers ? hún er til nú þegar og getur því varla talist vera brýn nauðsyn fyrir mótorsport á íslandi.


hún er of stutt fyrir nokkra bíla... bremsukaflinn ekki fullnægjandi..

Author:  HPH [ Sun 19. Mar 2006 17:29 ]
Post subject: 

e30Fan wrote:
einarsss wrote:
Hringakstursbraut pottþétt!


Lengja og breikka kvartmílubrautina ? til hvers ? hún er til nú þegar og getur því varla talist vera brýn nauðsyn fyrir mótorsport á íslandi.


hún er of stutt fyrir nokkra bíla... bremsukaflinn ekki fullnægjandi..

Það má bíða

Author:  gstuning [ Sun 19. Mar 2006 18:24 ]
Post subject: 

HPH wrote:
e30Fan wrote:
einarsss wrote:
Hringakstursbraut pottþétt!


Lengja og breikka kvartmílubrautina ? til hvers ? hún er til nú þegar og getur því varla talist vera brýn nauðsyn fyrir mótorsport á íslandi.


hún er of stutt fyrir nokkra bíla... bremsukaflinn ekki fullnægjandi..

Það má bíða


Nei,

Frekar smíða braut sem er með 800-900m beinum kafla þar sem er hægt að halda kvartmílu og hafa góðann bremsunar kafla

Author:  HPH [ Sun 19. Mar 2006 19:10 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
HPH wrote:
e30Fan wrote:
einarsss wrote:
Hringakstursbraut pottþétt!


Lengja og breikka kvartmílubrautina ? til hvers ? hún er til nú þegar og getur því varla talist vera brýn nauðsyn fyrir mótorsport á íslandi.


hún er of stutt fyrir nokkra bíla... bremsukaflinn ekki fullnægjandi..

Það má bíða


Nei,

Frekar smíða braut sem er með 800-900m beinum kafla þar sem er hægt að halda kvartmílu og hafa góðann bremsunar kafla

Hvort er skemtilegra að keira Beint áfram og bremsa eða Keira í hingi með fult af beigjum OG beinum kafla?

Author:  ///M [ Sun 19. Mar 2006 19:16 ]
Post subject: 

HPH wrote:
gstuning wrote:
HPH wrote:
e30Fan wrote:
einarsss wrote:
Hringakstursbraut pottþétt!


Lengja og breikka kvartmílubrautina ? til hvers ? hún er til nú þegar og getur því varla talist vera brýn nauðsyn fyrir mótorsport á íslandi.


hún er of stutt fyrir nokkra bíla... bremsukaflinn ekki fullnægjandi..

Það má bíða


Nei,

Frekar smíða braut sem er með 800-900m beinum kafla þar sem er hægt að halda kvartmílu og hafa góðann bremsunar kafla



Hvort er skemtilegra að keira Beint áfram og bremsa eða Keira í hingi með fult af beigjum OG beinum kafla?


Það er nákvæmlega það sem gstuning er að leggja til :squint:

Author:  gstuning [ Sun 19. Mar 2006 19:40 ]
Post subject: 

///M wrote:
HPH wrote:
gstuning wrote:
HPH wrote:
e30Fan wrote:
einarsss wrote:
Hringakstursbraut pottþétt!


Lengja og breikka kvartmílubrautina ? til hvers ? hún er til nú þegar og getur því varla talist vera brýn nauðsyn fyrir mótorsport á íslandi.


hún er of stutt fyrir nokkra bíla... bremsukaflinn ekki fullnægjandi..

Það má bíða


Nei,

Frekar smíða braut sem er með 800-900m beinum kafla þar sem er hægt að halda kvartmílu og hafa góðann bremsunar kafla



Hvort er skemtilegra að keira Beint áfram og bremsa eða Keira í hingi með fult af beigjum OG beinum kafla?


Það er nákvæmlega það sem gstuning er að leggja til :squint:


Þér er vel vitur vinur,
Ég vil ekki ein stórann hring,
ég vil ekki beina braut,
ég vil langann beinan kafla sem er hægt að nota sem kvartmílubraut líka,
og fullt af hröðum beygjum , nokkrar hægar líka.

Author:  HPH [ Sun 19. Mar 2006 19:48 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
///M wrote:
HPH wrote:
gstuning wrote:
HPH wrote:
e30Fan wrote:
einarsss wrote:
Hringakstursbraut pottþétt!


Lengja og breikka kvartmílubrautina ? til hvers ? hún er til nú þegar og getur því varla talist vera brýn nauðsyn fyrir mótorsport á íslandi.


hún er of stutt fyrir nokkra bíla... bremsukaflinn ekki fullnægjandi..

Það má bíða


Nei,

Frekar smíða braut sem er með 800-900m beinum kafla þar sem er hægt að halda kvartmílu og hafa góðann bremsunar kafla



Hvort er skemtilegra að keira Beint áfram og bremsa eða Keira í hingi með fult af beigjum OG beinum kafla?


Það er nákvæmlega það sem gstuning er að leggja til :squint:


Þér er vel vitur vinur,
Ég vil ekki ein stórann hring,
ég vil ekki beina braut,
ég vil langann beinan kafla sem er hægt að nota sem kvartmílubraut líka,
og fullt af hröðum beygjum , nokkrar hægar líka.

Okey Sorry ég hef misskilið þetta aðeins hélt að þú værir að meina fá bara eina Breiða og langa kvarmílubraut.> l-------------l

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/