bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

AF HVERJU?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14500
Page 1 of 2

Author:  gisliel [ Wed 15. Mar 2006 21:00 ]
Post subject:  AF HVERJU?

Af hverju þurfa menn að vera svona miklir asnar, ég er með 750 e32 og það var stolið kösturunum af bílnum mínum og þeir klipptu á leiðslurnar í þokkabót og meira að segja stöfunum aftan á bílnum var stolið líka hvað er að mönnum, af hverju geta þeir ekki keypt þetta sjálfir. Maður er að hafa fyrir því að gera bílinn manns flottann en nei maður fær ekki að hafa neitt í friði, DJÖFULSINS HÁLFVITAR. Ég er ekkert smá pirraður.

Author:  Geirinn [ Wed 15. Mar 2006 21:02 ]
Post subject: 

Hreint út sagt: Aumingjar.

Author:  Stebbtronic [ Thu 16. Mar 2006 00:19 ]
Post subject: 

Þetta er eitthvað það mest óþolandi sem maður lendir í þegar hlutir eru skemmdir svona fyrir manni, Vonandi finnst þetta fífl :burn:

Author:  saemi [ Thu 16. Mar 2006 01:05 ]
Post subject: 

Svona er bara lífið.

Kastararnir mínir voru líka teknir af E28 M5 bílnum mínum þar sem hann stendur hérna við MS. Ábyggilega e-r E30 gaurar sem voru ekki að tíma að kaupa þá. Ég vona að þeir viti upp á sig sökina og hafi samviskubit og skammi sín fyrir þetta.

Það er aumingjalegt að tíma ekki að kaupa sér hluti en ná í þá með þessum hætti.

En .. ekki ætla ég að gráta þetta. Ekki frekar en þegar krakkinn tók skrens og labbaði upp á sexuna mína, alveg upp á topp þar sem rispurnar eru ennþá. Náði að vísu skóförunum að mestu af. Pirrandi þegar maður er á nýsprautuðum bíl.

Eða þegar e-r ýtti við plönkunum sem beygluðu frambrettið á sexunni og lágu ofan á því.

Eða þeim sem gerði beygluna á húddið á henni. Var einn góðan veðurdag komin á húddið þegar ég kom út að bílnum úti á plani.

Andvarp... það er bara svo mikið um svona lagað. .. .. besta sem maður getur gert er að leiða þetta hjá sér held ég barasta.

Author:  Geirinn [ Thu 16. Mar 2006 10:14 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Svona er bara lífið.

Kastararnir mínir voru líka teknir af E28 M5 bílnum mínum þar sem hann stendur hérna við MS. Ábyggilega e-r E30 gaurar sem voru ekki að tíma að kaupa þá. Ég vona að þeir viti upp á sig sökina og hafi samviskubit og skammi sín fyrir þetta.

Það er aumingjalegt að tíma ekki að kaupa sér hluti en ná í þá með þessum hætti.

En .. ekki ætla ég að gráta þetta. Ekki frekar en þegar krakkinn tók skrens og labbaði upp á sexuna mína, alveg upp á topp þar sem rispurnar eru ennþá. Náði að vísu skóförunum að mestu af. Pirrandi þegar maður er á nýsprautuðum bíl.

Eða þegar e-r ýtti við plönkunum sem beygluðu frambrettið á sexunni og lágu ofan á því.

Eða þeim sem gerði beygluna á húddið á henni. Var einn góðan veðurdag komin á húddið þegar ég kom út að bílnum úti á plani.

Andvarp... það er bara svo mikið um svona lagað. .. .. besta sem maður getur gert er að leiða þetta hjá sér held ég barasta.


Þýðir þetta ekki að þú þarft að flytja eða skipta um vinnu eða eða eða :wink:

Author:  saemi [ Thu 16. Mar 2006 10:55 ]
Post subject: 

Geirinn wrote:

Þýðir þetta ekki að þú þarft að flytja eða skipta um vinnu eða eða eða :wink:


Ummmm.. af hverju ætti ég að þurfa að flytja ... eða skipta um vinnu.... eða????

Ég held að það leysi engin heimsins vandamál að gera annað hvort af því.. eða bæði. Krakkar verða alltaf krakkar og kastarar munu hverfa í skjóli myrkurs hvar sem er.

Author:  IngiSig [ Thu 16. Mar 2006 10:57 ]
Post subject: 

Ástæðan fyrir því að þeir geta ekki keypt sér þetta sjálfir er að þetta eru aumingjar sem nenna ekki að vinna og hafa ekki efni á þessu. Er mikið af þessum bílum sem geta notað þessa kastara á götunni? bara fylgjast með þeim!

Author:  Chrome [ Thu 16. Mar 2006 20:34 ]
Post subject: 

Það var nuddað sér utan í 735 bílinn sem ég átti fjórum sinnum þann tíma sem ég átti hann og ekki skyldi nokkur maður eftir miða! :? svona er þetta bara ekkert sem maður græðir á að vera að æsa sig ef maður veit ekki hver á í hlut...svo held ég varla að það þýði að vakta alla E28 bílana sem eru á klakanum, hvernig ætlar maður svosem að sanna eitthvað?

Author:  sindrib [ Sat 18. Mar 2006 00:38 ]
Post subject: 

fólk sér bara gamla bmw og er ekkert að spá hvort maður fer betur með þá en konuna sína eða ekki, heldur bara að þetta sé svipað og ef einhver nuddar sér utan í 12 ára gömlu corolluna sem þeir eiga og kippa sér ekkert upp við þetta.

Author:  Kristjan [ Sat 18. Mar 2006 00:53 ]
Post subject: 

Ég held ég fari actually betur með bílinn minn en konuna mína.

Author:  MrManiac [ Sat 18. Mar 2006 04:15 ]
Post subject: 

Þegar þú leikur þér að bílnum kvartar hann ekki. Ef þú kemur ekki beint heim úr vinnunni kvartar hann ekki. Ef þú kemur allt of seint heim draugfullur leifir hann þér jafnvel að sofa hjá sér....Ef að kvennfólk hefði þessa kosti myndi maður kannski hugsa aðeins betur um það :wink:

Author:  Kristján Einar [ Sat 18. Mar 2006 10:40 ]
Post subject: 

MrManiac wrote:
Þegar þú leikur þér að bílnum kvartar hann ekki. Ef þú kemur ekki beint heim úr vinnunni kvartar hann ekki. Ef þú kemur allt of seint heim draugfullur leifir hann þér jafnvel að sofa hjá sér....Ef að kvennfólk hefði þessa kosti myndi maður kannski hugsa aðeins betur um það :wink:


heyr heyr, btm ertu með einkanúmerið maniac á þessum m5 :) ?

Author:  Stefan325i [ Sun 19. Mar 2006 11:57 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Ég held ég fari actually betur með bílinn minn en konuna mína.



Ertu semsagt búinn að selja konuna???

Author:  HPH [ Sun 19. Mar 2006 15:17 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Ég held ég fari actually betur með bílinn minn en konuna mína.

Það er skiljanlekt þú ert ekkert að smella :naughty: í bílinn eða Seigja honum að vaska upp :lol:

Author:  Kristjan [ Sun 19. Mar 2006 16:01 ]
Post subject: 

Bílnum mínum er líka sama þótt ég prófi aðra bíla. :naughty:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/