saemi wrote:
Svona er bara lífið.
Kastararnir mínir voru líka teknir af E28 M5 bílnum mínum þar sem hann stendur hérna við MS. Ábyggilega e-r E30 gaurar sem voru ekki að tíma að kaupa þá. Ég vona að þeir viti upp á sig sökina og hafi samviskubit og skammi sín fyrir þetta.
Það er aumingjalegt að tíma ekki að kaupa sér hluti en ná í þá með þessum hætti.
En .. ekki ætla ég að gráta þetta. Ekki frekar en þegar krakkinn tók skrens og labbaði upp á sexuna mína, alveg upp á topp þar sem rispurnar eru ennþá. Náði að vísu skóförunum að mestu af. Pirrandi þegar maður er á nýsprautuðum bíl.
Eða þegar e-r ýtti við plönkunum sem beygluðu frambrettið á sexunni og lágu ofan á því.
Eða þeim sem gerði beygluna á húddið á henni. Var einn góðan veðurdag komin á húddið þegar ég kom út að bílnum úti á plani.
Andvarp... það er bara svo mikið um svona lagað. .. .. besta sem maður getur gert er að leiða þetta hjá sér held ég barasta.
Þýðir þetta ekki að þú þarft að flytja eða skipta um vinnu eða eða eða
