bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 22:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: AF HVERJU?
PostPosted: Wed 15. Mar 2006 21:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 28. Jul 2005 18:52
Posts: 121
Af hverju þurfa menn að vera svona miklir asnar, ég er með 750 e32 og það var stolið kösturunum af bílnum mínum og þeir klipptu á leiðslurnar í þokkabót og meira að segja stöfunum aftan á bílnum var stolið líka hvað er að mönnum, af hverju geta þeir ekki keypt þetta sjálfir. Maður er að hafa fyrir því að gera bílinn manns flottann en nei maður fær ekki að hafa neitt í friði, DJÖFULSINS HÁLFVITAR. Ég er ekkert smá pirraður.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Mar 2006 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Hreint út sagt: Aumingjar.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Mar 2006 00:19 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Þetta er eitthvað það mest óþolandi sem maður lendir í þegar hlutir eru skemmdir svona fyrir manni, Vonandi finnst þetta fífl :burn:

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Mar 2006 01:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Svona er bara lífið.

Kastararnir mínir voru líka teknir af E28 M5 bílnum mínum þar sem hann stendur hérna við MS. Ábyggilega e-r E30 gaurar sem voru ekki að tíma að kaupa þá. Ég vona að þeir viti upp á sig sökina og hafi samviskubit og skammi sín fyrir þetta.

Það er aumingjalegt að tíma ekki að kaupa sér hluti en ná í þá með þessum hætti.

En .. ekki ætla ég að gráta þetta. Ekki frekar en þegar krakkinn tók skrens og labbaði upp á sexuna mína, alveg upp á topp þar sem rispurnar eru ennþá. Náði að vísu skóförunum að mestu af. Pirrandi þegar maður er á nýsprautuðum bíl.

Eða þegar e-r ýtti við plönkunum sem beygluðu frambrettið á sexunni og lágu ofan á því.

Eða þeim sem gerði beygluna á húddið á henni. Var einn góðan veðurdag komin á húddið þegar ég kom út að bílnum úti á plani.

Andvarp... það er bara svo mikið um svona lagað. .. .. besta sem maður getur gert er að leiða þetta hjá sér held ég barasta.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Mar 2006 10:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
saemi wrote:
Svona er bara lífið.

Kastararnir mínir voru líka teknir af E28 M5 bílnum mínum þar sem hann stendur hérna við MS. Ábyggilega e-r E30 gaurar sem voru ekki að tíma að kaupa þá. Ég vona að þeir viti upp á sig sökina og hafi samviskubit og skammi sín fyrir þetta.

Það er aumingjalegt að tíma ekki að kaupa sér hluti en ná í þá með þessum hætti.

En .. ekki ætla ég að gráta þetta. Ekki frekar en þegar krakkinn tók skrens og labbaði upp á sexuna mína, alveg upp á topp þar sem rispurnar eru ennþá. Náði að vísu skóförunum að mestu af. Pirrandi þegar maður er á nýsprautuðum bíl.

Eða þegar e-r ýtti við plönkunum sem beygluðu frambrettið á sexunni og lágu ofan á því.

Eða þeim sem gerði beygluna á húddið á henni. Var einn góðan veðurdag komin á húddið þegar ég kom út að bílnum úti á plani.

Andvarp... það er bara svo mikið um svona lagað. .. .. besta sem maður getur gert er að leiða þetta hjá sér held ég barasta.


Þýðir þetta ekki að þú þarft að flytja eða skipta um vinnu eða eða eða :wink:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Mar 2006 10:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Geirinn wrote:

Þýðir þetta ekki að þú þarft að flytja eða skipta um vinnu eða eða eða :wink:


Ummmm.. af hverju ætti ég að þurfa að flytja ... eða skipta um vinnu.... eða????

Ég held að það leysi engin heimsins vandamál að gera annað hvort af því.. eða bæði. Krakkar verða alltaf krakkar og kastarar munu hverfa í skjóli myrkurs hvar sem er.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Mar 2006 10:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 17. Jan 2006 22:22
Posts: 93
Location: 105
Ástæðan fyrir því að þeir geta ekki keypt sér þetta sjálfir er að þetta eru aumingjar sem nenna ekki að vinna og hafa ekki efni á þessu. Er mikið af þessum bílum sem geta notað þessa kastara á götunni? bara fylgjast með þeim!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Mar 2006 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Það var nuddað sér utan í 735 bílinn sem ég átti fjórum sinnum þann tíma sem ég átti hann og ekki skyldi nokkur maður eftir miða! :? svona er þetta bara ekkert sem maður græðir á að vera að æsa sig ef maður veit ekki hver á í hlut...svo held ég varla að það þýði að vakta alla E28 bílana sem eru á klakanum, hvernig ætlar maður svosem að sanna eitthvað?

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 00:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
fólk sér bara gamla bmw og er ekkert að spá hvort maður fer betur með þá en konuna sína eða ekki, heldur bara að þetta sé svipað og ef einhver nuddar sér utan í 12 ára gömlu corolluna sem þeir eiga og kippa sér ekkert upp við þetta.

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 00:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég held ég fari actually betur með bílinn minn en konuna mína.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 04:15 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 20:38
Posts: 365
Þegar þú leikur þér að bílnum kvartar hann ekki. Ef þú kemur ekki beint heim úr vinnunni kvartar hann ekki. Ef þú kemur allt of seint heim draugfullur leifir hann þér jafnvel að sofa hjá sér....Ef að kvennfólk hefði þessa kosti myndi maður kannski hugsa aðeins betur um það :wink:

_________________
Jeeo Grand SRT-8
BMW 740I E38
BMW 730I E38
BMW 540 E39 sma M+LSD
BMW 530D E39
MMC 3000GT SL
MMC 3000GT VR-4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 10:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
MrManiac wrote:
Þegar þú leikur þér að bílnum kvartar hann ekki. Ef þú kemur ekki beint heim úr vinnunni kvartar hann ekki. Ef þú kemur allt of seint heim draugfullur leifir hann þér jafnvel að sofa hjá sér....Ef að kvennfólk hefði þessa kosti myndi maður kannski hugsa aðeins betur um það :wink:


heyr heyr, btm ertu með einkanúmerið maniac á þessum m5 :) ?

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Mar 2006 11:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Kristjan wrote:
Ég held ég fari actually betur með bílinn minn en konuna mína.



Ertu semsagt búinn að selja konuna???

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Mar 2006 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Kristjan wrote:
Ég held ég fari actually betur með bílinn minn en konuna mína.

Það er skiljanlekt þú ert ekkert að smella :naughty: í bílinn eða Seigja honum að vaska upp :lol:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Mar 2006 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Bílnum mínum er líka sama þótt ég prófi aðra bíla. :naughty:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group