bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Stór hætturlegur BMW :O https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14494 |
Page 1 of 3 |
Author: | nitro [ Wed 15. Mar 2006 12:28 ] |
Post subject: | Stór hætturlegur BMW :O |
Eflaust óskemmtileg reynsla hjá þessum: Bensingjöfinn festist niðri :O The accelerator has jammed, the brakes have burned out and I'm trapped in my BMW doing 130mph Kevin Nicolle, a 25-year-old UK gentleman, his experience at terminal velocity in a malfunctioning BMW 318 was anything but fun. The accelerator pedal on Nicolle’s BMW became stuck to the floor while traveling on the A1 and because the engine kept bouncing off the rev-limiter he was unable to shift the car into neutral. The Bimmer’s brakes kept the car traveling at a reasonable rate of speed for a bit until they gave out under the stress and away Mr. Nicolle went. Four police cars tried to keep up with the runaway 318 but couldn’t as a hysterical Nicolle tried to keep it together while swerving in and out of traffic. Unable to stop the vehicle he eventually rolled it trying to navigate a roundabout located nearly 60 miles after the ordeal began. Nicole fortunately emerged from the wreck unharmed but severely shaken. Local police have decided not to charge the man (Gee, thanks) and BMW has requested to examine what’s left of the car. Öll greinin hérna : http://www.telegraph.co.uk/news/main.jh ... altop.html |
Author: | bimmer [ Wed 15. Mar 2006 12:35 ] |
Post subject: | |
Hefði nú bara drepið á bílnum ![]() |
Author: | Lindemann [ Wed 15. Mar 2006 12:37 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Hefði nú bara drepið á bílnum
![]() Hann hélt að ef hann myndi drepa á bílnum að hann gæti ekki stýrt þegar það slokknaði á vökvastýrinu ![]() |
Author: | nitro [ Wed 15. Mar 2006 12:38 ] |
Post subject: | |
Góð loka orð hjá honum samt : I'd buy another BMW because, although there was a problem, it saved my life in that crash." varðandi það að drepa á: (hann var á 200km/h) I couldn't turn off the ignition because it would have disabled the power steering and made it even more dangerous. "I was trying to slip the car into neutral but because the car was over-revving and red-lining I couldn't do it. |
Author: | nitro [ Wed 15. Mar 2006 12:42 ] |
Post subject: | |
Eins gott að hann var bara á 318 og ekki M5, þá hefði hann verið fastur í hvað 300+ hehe (nema vélin stoppi í 250) |
Author: | siggir [ Wed 15. Mar 2006 12:51 ] |
Post subject: | |
Ég lenti einhverntíman í svipuðu á suzuki fox... Ekki mjög skemmtileg augnablik en mér tókst þó að drepa á... |
Author: | bjahja [ Wed 15. Mar 2006 12:59 ] |
Post subject: | |
Já, ég myndi miklu frekar keyra stjórnlaus á 200km/h en að drepa á bílnum og vera án vökvastýris ![]() ![]() |
Author: | fart [ Wed 15. Mar 2006 13:17 ] |
Post subject: | |
Þetta er mesta bullshit saga sem ég hef nokkurntíman heyrt. Hvað með að kúpla, taka úr gír... eða úr D í N. Það læsir ekkert stýrinu. Útsláttardæmið myndi passa að vélin færi ekki í stöppu á meðan. og annað.. ég stórefast um að véllin sé sterkari en bremsurnar. |
Author: | bebecar [ Wed 15. Mar 2006 13:18 ] |
Post subject: | |
Ég hef lent í svona á leiðinni upp Hverfisgötuna á Mazda 626, þótti þokkalega sprækt tæki í þá daga og þar að auki sjálfskiptur. Þegar bíllinn var kominn í 100 kmh upp hverfisgötuna mundi ég eftir ráði frá mínum frábæra ökukennara sem var að sparka fast í bensíngjöfina - það virkaði eftir annað sparkið! Skelfilegt að lenda í svona, hvað þá upp þrönga götu í íbúðar og verslunarhverfi eins og Hverfisgötuna!!! |
Author: | RonZG6 [ Wed 15. Mar 2006 13:24 ] |
Post subject: | |
I was really panicking and broke into tears. I couldn't help it because I thought I was definitely going to die. Pussy ;D,,, |
Author: | IceDev [ Wed 15. Mar 2006 13:26 ] |
Post subject: | |
Ég veit að ég myndi nú ekki vera alltof hress að vera að krúsa á 200km hraða og hafa enga stjórn |
Author: | grettir [ Wed 15. Mar 2006 13:33 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Já, ég myndi miklu frekar keyra stjórnlaus á 200km/h en að drepa á bílnum og vera án vökvastýris
![]() ![]() Hehe, já einmitt.. ekki eins og þetta sé eitthvað brjálað þungt þegar bíllinn er á ferð. |
Author: | bimmer [ Wed 15. Mar 2006 13:51 ] |
Post subject: | |
Fyrst að maður hafði það af að stýra 3 tonna Econoline á 35" dekkjum vökvastýrislausum úr Þórsmörk, yfir allar ár, alla leið á Selfoss (reyndar dreginn á eftir MAN trukk) þá á nú gaurinn að höndla 318 vökvastýrislausan ![]() |
Author: | HPH [ Wed 15. Mar 2006 13:54 ] |
Post subject: | |
Minn er vökvastýris laus og það er ekkert að því að stíra þegar þú ert kominn yfir 5km hraða. einu skiptinn sem maður finnur fyrir vökvastýrisleisi er þegar maður er að leggja í stæði eða snúa |
Author: | Einsii [ Wed 15. Mar 2006 14:07 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Þetta er mesta bullshit saga sem ég hef nokkurntíman heyrt. Hvað með að kúpla, taka úr gír... eða úr D í N. Það læsir ekkert stýrinu. Útsláttardæmið myndi passa að vélin færi ekki í stöppu á meðan.
og annað.. ég stórefast um að véllin sé sterkari en bremsurnar. en ef hann komst ekki að þessu fyrren hann var kominn á góða ferð, þá eru venjulegar 318 bremsur fljótar að gefa sig á moti motor. Ég lenti einusinni í að keyra framhjá beygju þar sem ég ætlaði að beygja á ofsahraða og bremmsa nokkuð þétt, og það var nó til að klára (það litla sem eftir var) af mínum klossum á nokkrum sek |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |