bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW hættir að nota E-merkinguna
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14493
Page 1 of 1

Author:  nitro [ Wed 15. Mar 2006 11:57 ]
Post subject:  BMW hættir að nota E-merkinguna

Veit ekki hvort þetta hafi komið fram áður en þetta er ný frétt...

Smá copypaste:

The current issue of Motor Trend is reporting through the grapevine that BMW will drop the underground “e-code” nomenclature for its vehicles. The current 3-Series, for example, is known internally and by those who call themselves real car enthusiasts as the E90, the version sold between 1998 and 2005 the E46, and the generation before that the E36.

According to this Wikipedia article BMW has been using the “e-code” since at least the late Sixties, if not much longer. The “E” stands for Entwicklung, which in German means development or evolution.

MT is also reporting that the “E” will be replaced with an “F” and that the next 5-Series is already known internally as the F10. The next 7-Series due in 2009 will be called F01 and the LWB version F02.

Author:  elli [ Wed 15. Mar 2006 12:17 ]
Post subject: 

Ef satt reynist þá er ég ekki sáttur. BMW modelin eiga að heita E-xx þannig er það og þannig vil ég að svo verði. :twisted:

Author:  gunnar [ Wed 15. Mar 2006 14:33 ]
Post subject: 

Annað er bara asnalegt en að hafa E merkinguna... Gaman að jarða fólk þegar það er að segja td, E32 M3 og svona.. hehahaha,,, elska þegar pappakassar ætla að vera sniðugir..

Hafiði tekið eftir því að það er voðalega erfitt fyrir venjulegt fólk að rífast við mann um BMW, vinir mínir eru alla vega löngu hættir að reyna..

Author:  bjahja [ Wed 15. Mar 2006 15:33 ]
Post subject: 

Ég meina er þetta ekki bara eðlileg þróun, finnst eiginelga asnalegra að vera á E130 eða e430 en F30 or sum...........
Voru þeir ekki að gera þetta sama með nýjustu vélarnar?

Author:  gstuning [ Wed 15. Mar 2006 16:40 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Ég meina er þetta ekki bara eðlileg þróun, finnst eiginelga asnalegra að vera á E130 eða e430 en F30 or sum...........
Voru þeir ekki að gera þetta sama með nýjustu vélarnar?


N gæti þá farið að þýða turbo vélar,, or something

Author:  BMWaff [ Wed 15. Mar 2006 18:40 ]
Post subject: 

Æj held að þetta sé ágætt!! Sjáiði hvernig fór fyrir NOKIA!! Veit eikker hvernig nokia 7330 eða nokia 8260 eða munin nokia 9040 eða nokia 9030 eða nokia 2350 nokia 2352 nokia ... Þetta verðu alveg helvíti þega það er komið og mikið af þessu...

Finnst þetta marka nýja kafla í BMW history-inu... Einsog eikkað ennþá nýrra og skemmtilegra sé að fara að gerast...

Auðvitað geta þessir hörðustu munað þetta allt...

Author:  BMWaff [ Wed 15. Mar 2006 18:41 ]
Post subject: 

P.S. Ooooggg guð ég er ekki að líkja BMW við NOKIA ;) 8)

Author:  Kristjan [ Wed 15. Mar 2006 18:42 ]
Post subject: 

Sé ekki alveg hverju þetta skiptir.

Author:  Danni [ Wed 15. Mar 2006 19:12 ]
Post subject: 

Cool kannski get ég þá keypt mér F150 BMW eftir mörg ár 8) :lol:

Author:  Geirinn [ Wed 15. Mar 2006 19:22 ]
Post subject: 

Ég get ekki séð að þetta skipti nokkru máli. Alveg jafn erfitt að muna E númer og F númer. Skil ekki hvernig það getur hrjáð mann persónulega að bókstafnum sé breytt :lol:

Author:  íbbi_ [ Wed 15. Mar 2006 20:26 ]
Post subject: 

mér finnst þetta fáránlegt :evil:

Author:  Jökull [ Wed 15. Mar 2006 22:39 ]
Post subject: 

Þetta gæti ekki skipt minna máli :) það er þá bara F-body og N-vél

Author:  xzach [ Wed 15. Mar 2006 22:53 ]
Post subject: 

BMWaff wrote:
P.S. Ooooggg guð ég er ekki að líkja BMW við NOKIA ;) 8)


Hvað er þetta. Ég er með original hátalara í bílnum mínum og þeir eru frá NOKIA. :lol:

Author:  Jss [ Thu 16. Mar 2006 00:20 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
bjahja wrote:
Ég meina er þetta ekki bara eðlileg þróun, finnst eiginelga asnalegra að vera á E130 eða e430 en F30 or sum...........
Voru þeir ekki að gera þetta sama með nýjustu vélarnar?


N gæti þá farið að þýða turbo vélar,, or something


Það eru komnar N vélar. ;) t.d. í E87, E90 o.s.frv.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/