bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvernig felgur undir E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14473
Page 1 of 3

Author:  jens [ Tue 14. Mar 2006 18:47 ]
Post subject:  Hvernig felgur undir E30

Lítur illa út í felgumálum hjá mér. Hvaða felgur á ég að fá mér undir E30 bílinn hjá mér. Endilega koma með myndir og mál.

Image

Kann ágætlega við þessar en þær eru undan corollu ca. '94 en þær ganga ekki nógu vel og eru falar.

Image

Þetta er flott.

Image[url]

Þetta líka.[/url]

Author:  Steinieini [ Tue 14. Mar 2006 19:54 ]
Post subject: 

Hehe sjáðu póst frá mér í Off-Topic... aðeins á eftir.

Fíla bæði Alpina og Borbet í botn undir E30

Author:  arnibjorn [ Tue 14. Mar 2006 19:58 ]
Post subject: 

Alpina, Borbet A, Borbet T (eins og jónki er með og ég fýla þær í BOTN), keskin KT, Azev A... fullt sem kemur til greina :D

Author:  jens [ Tue 14. Mar 2006 20:00 ]
Post subject: 

Hey myndir takk.

Author:  arnibjorn [ Tue 14. Mar 2006 20:20 ]
Post subject: 

Keskin kt (það voru svona felgur á silfur E30 mtech II sem klestist)
Image

Azev A
Image

Borbet T
Image

Borbet A sem allir þekkja
Image

Svo þegar ég var að kaupa minn þá spáði ég mikið í felgur og var mér bent á af góðum einstaklingi að skoða www.e30.de og fara þar í fotostories því að þar er endalaust af flottum E30 og fuuuulllt af felgum :)

Author:  Geirinn [ Tue 14. Mar 2006 20:28 ]
Post subject: 

Þær felgur sem ég er heitastur fyrir um þessar mundir heita WRD Adamas eða WRD Mesh (þó lélegar myndir af þeim):

WRD Adamas:

Image

WRD Mesh:

Fást bæði krómaðar og ekki krómaðar (þessar eru krómaðar).

Image

Hér er 330i með WRD Adamas:

Image

Fleiri myndir hér (bæði af Azev A og WRD Adamas).

Author:  bebecar [ Tue 14. Mar 2006 20:33 ]
Post subject: 

Það voru 17" Alpina replicur til hjá Schmiedmann, nýjar með dekkjum á 100 þús.

Author:  hlynurst [ Tue 14. Mar 2006 20:47 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Það voru 17" Alpina replicur til hjá Schmiedmann, nýjar með dekkjum á 100 þús.


Sammála með Alpina replicur.. þetta er svo classic hönnun.

Author:  ///M [ Tue 14. Mar 2006 20:51 ]
Post subject: 

wrd felgur kosta mest :)

Fáðu rieger bækling hjá GSTuning, þægilegt að geta flett svona bækling og skoðað :)

Author:  Kristjan [ Tue 14. Mar 2006 21:16 ]
Post subject: 

BBS RS, BBS RM, Alpina nema þær verða að vera með smá lippi.

Author:  jens [ Tue 14. Mar 2006 21:22 ]
Post subject: 

Það voru 17" Alpina replicur eru nátturlega toppurinn en 17" er það ekki svolítið mikið.

Author:  gstuning [ Tue 14. Mar 2006 22:41 ]
Post subject: 

Alpina replicur með dekkjum (Toyo T1-R) kostar 125k undir komið frá mér

Author:  Hrannar [ Wed 15. Mar 2006 00:31 ]
Post subject:  Felgur

Alpina all the way.

Author:  JOGA [ Wed 15. Mar 2006 13:26 ]
Post subject: 

Var að leika mér að því að leita á ebay.

Nokkrar hugmyndir:

http://cgi.ebay.de/AEZ-Dezent-Alufelgen-Komplettrad-9x16-4x100-VW-Opel-BMW_W0QQitemZ8044977589QQcategoryZ9892QQrdZ1QQcmdZViewItem

http://cgi.ebay.de/bbs-8-und-8-5-mal-15_W0QQitemZ8045689429QQcategoryZ9892QQrdZ1QQcmdZViewItem

http://cgi.ebay.de/4-BBS-RM-012-8-mal-15-mit-neuen-195-45-15-Eagel-F1_W0QQitemZ8045968629QQcategoryZ9892QQrdZ1QQcmdZViewItem (Finnst gull-litað reyndar ekki vera að gera sig en væri flott t.d. Gunmetal miðja)


http://cgi.ebay.de/Seltene-BBS-Felgen-4Loch-215-40R17_W0QQitemZ8045255866QQcategoryZ9892QQrdZ1QQcmdZViewItem

http://cgi.ebay.de/Borbet-BS-Reifen-wie-neu-Np-1200-Riesen-Tiefbett_W0QQitemZ8045367918QQcategoryZ9892QQrdZ1QQcmdZViewItem

Athugið að ég lagði ekki mikla vinnu í þetta þannig að verð endanlegt fitment og svoleiðis er ekki 100%.
Hætti þegar ég var kominn á síðu 4 af 10+

Perónulega finnst mér breiðu póleruðu BBS felgurnar þarna (nr. 2) alveg ...:drunk:

Author:  gstuning [ Wed 15. Mar 2006 14:22 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Alpina replicur með dekkjum (Toyo T1-R) kostar 125k undir komið frá mér

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/