bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvernig felgur undir E30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14473 |
Page 1 of 3 |
Author: | jens [ Tue 14. Mar 2006 18:47 ] |
Post subject: | Hvernig felgur undir E30 |
Lítur illa út í felgumálum hjá mér. Hvaða felgur á ég að fá mér undir E30 bílinn hjá mér. Endilega koma með myndir og mál. ![]() Kann ágætlega við þessar en þær eru undan corollu ca. '94 en þær ganga ekki nógu vel og eru falar. ![]() Þetta er flott. ![]() Þetta líka.[/url] |
Author: | Steinieini [ Tue 14. Mar 2006 19:54 ] |
Post subject: | |
Hehe sjáðu póst frá mér í Off-Topic... aðeins á eftir. Fíla bæði Alpina og Borbet í botn undir E30 |
Author: | arnibjorn [ Tue 14. Mar 2006 19:58 ] |
Post subject: | |
Alpina, Borbet A, Borbet T (eins og jónki er með og ég fýla þær í BOTN), keskin KT, Azev A... fullt sem kemur til greina ![]() |
Author: | jens [ Tue 14. Mar 2006 20:00 ] |
Post subject: | |
Hey myndir takk. |
Author: | arnibjorn [ Tue 14. Mar 2006 20:20 ] |
Post subject: | |
Keskin kt (það voru svona felgur á silfur E30 mtech II sem klestist) ![]() Azev A ![]() Borbet T ![]() Borbet A sem allir þekkja ![]() Svo þegar ég var að kaupa minn þá spáði ég mikið í felgur og var mér bent á af góðum einstaklingi að skoða www.e30.de og fara þar í fotostories því að þar er endalaust af flottum E30 og fuuuulllt af felgum ![]() |
Author: | Geirinn [ Tue 14. Mar 2006 20:28 ] |
Post subject: | |
Þær felgur sem ég er heitastur fyrir um þessar mundir heita WRD Adamas eða WRD Mesh (þó lélegar myndir af þeim): WRD Adamas: ![]() WRD Mesh: Fást bæði krómaðar og ekki krómaðar (þessar eru krómaðar). ![]() Hér er 330i með WRD Adamas: Fleiri myndir hér (bæði af Azev A og WRD Adamas). |
Author: | bebecar [ Tue 14. Mar 2006 20:33 ] |
Post subject: | |
Það voru 17" Alpina replicur til hjá Schmiedmann, nýjar með dekkjum á 100 þús. |
Author: | hlynurst [ Tue 14. Mar 2006 20:47 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Það voru 17" Alpina replicur til hjá Schmiedmann, nýjar með dekkjum á 100 þús.
Sammála með Alpina replicur.. þetta er svo classic hönnun. |
Author: | ///M [ Tue 14. Mar 2006 20:51 ] |
Post subject: | |
wrd felgur kosta mest ![]() Fáðu rieger bækling hjá GSTuning, þægilegt að geta flett svona bækling og skoðað ![]() |
Author: | Kristjan [ Tue 14. Mar 2006 21:16 ] |
Post subject: | |
BBS RS, BBS RM, Alpina nema þær verða að vera með smá lippi. |
Author: | jens [ Tue 14. Mar 2006 21:22 ] |
Post subject: | |
Það voru 17" Alpina replicur eru nátturlega toppurinn en 17" er það ekki svolítið mikið. |
Author: | gstuning [ Tue 14. Mar 2006 22:41 ] |
Post subject: | |
Alpina replicur með dekkjum (Toyo T1-R) kostar 125k undir komið frá mér |
Author: | Hrannar [ Wed 15. Mar 2006 00:31 ] |
Post subject: | Felgur |
Alpina all the way. |
Author: | gstuning [ Wed 15. Mar 2006 14:22 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Alpina replicur með dekkjum (Toyo T1-R) kostar 125k undir komið frá mér
|
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |