bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 16. May 2025 02:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: mobile.de/autoscout.de
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég var að velta svolitlu fyrir mér í sambandi við þessar síður,
eru verðin á bílunum alltaf alveg heilög? Þið sem hafið verið að flytja inn bíla að utan hvernig virkar þetta?
Eins og t.d. hérna heima eru verðin á bilasolur.is oftar en ekki engan vegin heilög og er næstum því alltaf hægt að lækka þau eitthvað og ég tala nú ekki um ef bílarnir eru staðgreiddir.
Oftast eru nú þessir bílar sem verslaðir eru úti staðgreiddir og eru menn úti að lækka verðin eitthvað? Einhverjir sem hafa reynslu af þessu mega endilega tjá sig um þetta,,, hef verið að velta þessu svolítið fyrir mig.

Árni

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Á mobile eða autoscout þá setja menn það sem þeir vilja,
og það er alltaf einhvern sem er til ef verðið er ekki eitthvað rugl
og því engin ástæða til að lækka,

Ef þú ert úti og heimsækir einhvern sem hefur auglýst í local blaði þá
er séns að lækka aðeins, en þegar gaurinn er búinn að fá 10 símtöl
þá þarf hann ekkert að lækka verðið.

Þannig að ég myndi segja gerðu ráð fyrir að borga uppsett verð

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 20:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Það er allavega ekki jafn algengt úti eins og hér að menn setji meira á bílana en þeir vilja fá fyrir þá. Oftast nær eru þetta föst verð :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 21:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Jun 2005 21:41
Posts: 148
Veit ekki alveg með mobile og þær. En ég fór bara í smásölublaðið í Köln og fór svo með túlk að prútta. :lol: Virkaði fínt fyrir mín kaup. En það er ekkert mál að senda bara eigendanum email eða hringja til að fá þetta 100% hreynt hvað hann vill.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Verð
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 23:30 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 11. Apr 2003 11:03
Posts: 235
Ég keypti 525 bílinn minn sem ég fann á mobile. En það var bílasala sem var með hann í umboði er verðinu var ekki haggað. Hann Smári tjáði mér það verðin væru yfirleitt þau verð sem menn vildu fá fyrir bílana. Ekki eins og hérna heima þegar sett er 1200 þús. á bíl og hann fæst fyrir 800.
Það er alveg sér íslenskt dæmi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Fest Preis = fast ferð
Verhandlungbasis (VHB) = "ásett verð"

Können wir etwas mit das Preis machen?

Segðu það bara og þá er stundum hægt að fá smá afslátt en Þjóðverjar eru ekki í í hundraðþúsundum eins og hérna heima við erum að tala um svona 100-200€ :D
Annars fer þetta nú eftir því hvaða verðflokk maður er að tala um, þúsundir evra eða tugir þúsunda.
En þessi verðlagning á bílum úti meikar meira sense heldur en hérna heima. Ásett verð 990þús, fæst á 850þús stgr en selst svo eftir viku á 700þús...... :? með videospólulager, 2 hrútum og 550þús ávísun sem má leysa út eftir viku....

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Mar 2006 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Bjarki wrote:
Fest Preis = fast ferð
Verhandlungbasis (VHB) = "ásett verð"

Können wir etwas mit das Preis machen?

Segðu það bara og þá er stundum hægt að fá smá afslátt en Þjóðverjar eru ekki í í hundraðþúsundum eins og hérna heima við erum að tala um svona 100-200€ :D
Annars fer þetta nú eftir því hvaða verðflokk maður er að tala um, þúsundir evra eða tugir þúsunda.
En þessi verðlagning á bílum úti meikar meira sense heldur en hérna heima. Ásett verð 990þús, fæst á 850þús stgr en selst svo eftir viku á 700þús...... :? með videospólulager, 2 hrútum og 550þús ávísun sem má leysa út eftir viku....

Ekki gleima málverkonum og stittu.
mig minnir að ég náði að lækka verðið á minum um ca.100€

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Mar 2006 11:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
nokkrir hér á undan hafa bent réttilega á möguleikana..

eins og staðan þá eru FALLEGIR og góðir bílar á þeim verðum sem auglýstir

erfiðir bílar í sölu eru mögulega lækkanlegir.

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Mar 2006 11:22 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Sep 2002 16:11
Posts: 129
Location: Garðabær
Eru reyndar oft verðlagðir í samhengi við líkur á sölu, samanber neðangreint ! Flottur bíll = slatta penings , Ljótur bíll = minni penings
ég vildi flottan bíl, verði var ekki haggað !!!!!
Ljótur bíll http://mobile.de/SIDaXMuUTf7b0DLsZgY6FGnGQ-t-vaNexlCsAsCsK%F3P%F3R~BmSB11LsearchPublicJ1142770054A1LsearchPublicD1100CCarX-t-vctpLtt~BmPA1A1B20B44%81l-t-vCaMiMkPRQuSeUnVb_X_Y_x_ygeprsO~BSRA6A1B24D3500I300000000BGNCPKWA0HinPublicA2A0A0A0IAutomatikI225000000A0/cgi-bin/da.pl?sr_qual=GN&top=2&bereich=pkw&id=11111111182838818&

Flottur bíll http://mobile.de/SIDcBfvDweXWYigFTWbsMNwhw-t-vaNexlCsAsCsK%F3P%F3R~BmSB11LsearchPublicJ1142770054A1LsearchPublicD1100CCarY-t-vctpLtt~BmPA1B41B20B44%81l-t-vCaMiMkPRQuSeUnVb_X_Y_x_ygeprsO~BSRA6A1B24D3500I300000000BGNCPKWA0HinPublicA2A0A0A0IAutomatikI225000000A0/cgi-bin/da.pl?sr_qual=GN&top=42&bereich=pkw&id=11111111187960246&


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Mar 2006 11:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Einn al flottasti E39 sem ég hef séð þessi .....FLOTTI..

hjá þér ,,,ZX :shock: :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group