bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 22:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Felguréttingar
PostPosted: Sun 12. Mar 2006 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Mig langar til að deila með ykkur reynslu minni en ég fór með Alpina replica felgurnar mínar til Magnúsar í felguréttingum í Axarhöfðanum. Mér til mikilar mæðu þarf að gera við smá í öllum fjórum felgunum og er það spurning fyrir mig hvort ég eigi að fá mér nýjar felgur frekar en að henda miklum pening í þessar gömlu. Ég fór að spá í þessu við Magnús sem var vel kunnugur BMWkraft spjallinu og sagði hann vera kominn með mjög gott umboð frá Þýskalandi t.d um 40.merki.
BBS-OZ-AMG-Brabus-Platin-Alutec-AZE-Brock-CV-Antera-Rorbet-Design-Anzo-Artec-ASA-Breyton- Dezent-Dms-Autec-DMS-Moiton-Heinzelmann
Intra-Keskin-Oxign-RH-Lorinsen-Rial-MAM-Mercedes Benz-Ronal-MIM-Momo-SMC-Steffin.
En ekki eru öll merki fyrir BMW en samt yfir 100 gerðir og afgreiðslufrestur er vika. Virkilega flottar felgur margt af þessu og um að gera að kíkja ef versla á felgur.is

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Mar 2006 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Eina sem honum vantar er bara stærra húsnæði :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Mar 2006 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Já getur verið en spurning um fyrirbyggingu sem skilar sér í meira verði. Held að við Kraftmenn séum í uppáhaldi hjá honum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Mar 2006 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
maður þarf ekkert að fara þanngað með felgur í viðgerð nema þú viljir gef lífæri í leiðinni .
fór með eina bmw felgu sem þurfti að laga eftir kannt , þegar hann var búin að vera með hann í ca viku sagði hann mér að þetta væri svona 25-30 kall fór með hann í áliðjuna og borgaði 10 kall og málið dautt

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Mar 2006 09:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég er búinn að vera í miklum vandræðum með 1 felgu og fór með hana í áliðjuna tvisvar en þeir gátu aldrei lagað hana almennilega. Síðan fór ég með hana til hans, borgaði 10k og hún er búinn að vera góð síðan.
Síðan í driftæfingum síðasta sumar beyglaði ég eina felguna MIKIÐ og fór með hana til hans og hann lagaði hana alveg perfect.
Mín reynsla er allavegana að hann er miklu betri í þessu en aðrir sem ég er með reysnlu af. Man reyndar ekki hvað ég borgaði fyrir þessa seinni, en það var undir 20k

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Mar 2006 11:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Sammála honum bjarna, stútaði 17" felgunni minni á kanti og lét laga hana hjá honum. Gerði það mjög vel bara. Hann talaði um einmitt hvað hann hataði BMW felgur, þær væru svo harðar og erfitt að sjóða í þær og rétta.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Mar 2006 11:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
áliðjan er bara léleg að gera við felgur, kunna ekkert að laga felgur almennilega

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Mar 2006 11:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þar höfum við það. Held að við ættum að gera afsláttardíl, hann virtist áhugasamur um að komast í viðskipti við kraftinn.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group